Þversögnin Jón Ingi Hákonarson skrifar 16. nóvember 2020 13:00 Þversögn krónunnar er sú að það er auðvelt að ávaxta hana hratt og örugglega til skamms tíma. Hún er verðtryggð á háum vöxtum í efnahagskerfi sem sveiflast meira en önnur kerfi. Þannig að ef þú átt laust fé, og getur komið þér inn og út úr kerfinu á réttum tíma, er auðvelt að auðgast. Aftur á móti er jafn slæmt að skulda í íslenskum krónum þar sem hún er dýr, sem sýnir sig í háum vöxtum. Sveiflurnar stökkbreyta skuldum reglulega og skuldarar hafa ekki færi á að stökkva inn og út úr kerfinu á skuldatímabili sem jafnan er til fjörutíu ára. Fæstir hafa ráðstöfunartekjur til að standa undir eðlilegum lánstíma sem segir okkur að venjulegt íslenskt launafólk hefur ekki efni á þessum gjaldmiðli. Það er því eðlilegt að ríkasti hluti þjóðarinnar rói að því öllum árum að viðhalda þessu kerfi, því gróði hans er ævintýralegur. Allt fjármagnað af mér og þér, hinum íslenska launamanni sem þarf þak yfir höfuðið. Hins vegar er það mér hulin ráðgáta af hverju svo mörgum finnist þetta allt í lagi. Viðreisn vill taka upp stóra alþjóðlega mynt. Það vil ég líka. Höfundur er bæjarfulltrúi Viðreisnar í Hafnarfirði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Ingi Hákonarson Íslenska krónan Mest lesið Væri Albert ekki frægur, íslenskur íþróttamaður Drífa Snædal Skoðun Heilbrigðiskerfi Íslands - landsbyggðin, lýðheilsa og lækningar Victor Guðmundsson Skoðun Falleg heimasíða — tóm kirkja Hilmar Kristinsson Skoðun Lögmaður á villigötum Magnús M. Norðdahl Skoðun Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson Skoðun Ríkisstjórnin bregst fólkinu í landinu Helgi Héðinsson Skoðun Að vera kona Signý Sigurðardóttir Skoðun Hvað þarftu að vera mikils virði til að fá skattaafslátt? Þórður Snær Júlíusson Skoðun Það er ekki eitt.. það er allt.. Eiður Ragnarsson Skoðun Ísland 2.0 – Mótum framtíðina saman Erla Tinna Stefánsdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Lögmaður á villigötum – eða hvað? Agnar Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Falleg herferð - Tómur kross Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Velferðarkerfi eða velferð kerfisins? Jódís Helga Káradóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin bregst fólkinu í landinu Helgi Héðinsson skrifar Skoðun Gera framtíðarnefnd varanlega! Damien Degeorges skrifar Skoðun Réttur brotinn á fötluðu fólki með fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Hvað þarftu að vera mikils virði til að fá skattaafslátt? Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Lögmaður á villigötum Magnús M. Norðdahl skrifar Skoðun Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Það er ekki eitt.. það er allt.. Eiður Ragnarsson skrifar Skoðun Öryggi farþega í leigubílum Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Hvað kostar vindorkan? Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að vera kona Signý Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ekki líta undan Reyn Alpha Magnúsdóttir,Bjarndís Helga Tómasdóttir skrifar Skoðun Get ég látið vista barnið mitt í meðferð gegn vilja þess? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Eru grænu skattarnir ekki í besta falli gráir? Benedikt S. Benediktsson,Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun Fjárlög snúast um þjónustu við fólk Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Sundabraut í samhengi norskra skipaganga Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ísland 2.0 – Mótum framtíðina saman Erla Tinna Stefánsdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Selir eru mikilvægari en börn Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Skoðun Fjarðarheiðargöng: Lífshætta, loforð og lokaðar dyr Eygló Björg Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Vitund - hin ósýnilega breytingavél Þórdís Filipsdóttir skrifar Skoðun Málfrelsi Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Gleðilega hátíð og baráttukveðjur Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Fatlað fólk ber ekki ábyrgð á velferð samfélagsins Rúnar Björn Herrera Þorkelsson skrifar Skoðun Er C svona sjö? Ívar Rafn Jónsson skrifar Skoðun Það þarf ekki krísu til að reka borg af ábyrgð Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Enginn er „bara fangi“ eða glæpamaður Gylfi Þorkelsson skrifar Skoðun Skuggi Dostójevskís og Vladimir Pútín Sigurður Árni Þórðarson skrifar Skoðun Eiga þakklæti og pólitík samleið? Berglind Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Þversögn krónunnar er sú að það er auðvelt að ávaxta hana hratt og örugglega til skamms tíma. Hún er verðtryggð á háum vöxtum í efnahagskerfi sem sveiflast meira en önnur kerfi. Þannig að ef þú átt laust fé, og getur komið þér inn og út úr kerfinu á réttum tíma, er auðvelt að auðgast. Aftur á móti er jafn slæmt að skulda í íslenskum krónum þar sem hún er dýr, sem sýnir sig í háum vöxtum. Sveiflurnar stökkbreyta skuldum reglulega og skuldarar hafa ekki færi á að stökkva inn og út úr kerfinu á skuldatímabili sem jafnan er til fjörutíu ára. Fæstir hafa ráðstöfunartekjur til að standa undir eðlilegum lánstíma sem segir okkur að venjulegt íslenskt launafólk hefur ekki efni á þessum gjaldmiðli. Það er því eðlilegt að ríkasti hluti þjóðarinnar rói að því öllum árum að viðhalda þessu kerfi, því gróði hans er ævintýralegur. Allt fjármagnað af mér og þér, hinum íslenska launamanni sem þarf þak yfir höfuðið. Hins vegar er það mér hulin ráðgáta af hverju svo mörgum finnist þetta allt í lagi. Viðreisn vill taka upp stóra alþjóðlega mynt. Það vil ég líka. Höfundur er bæjarfulltrúi Viðreisnar í Hafnarfirði.
Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson Skoðun
Skoðun Réttur brotinn á fötluðu fólki með fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Get ég látið vista barnið mitt í meðferð gegn vilja þess? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Eru grænu skattarnir ekki í besta falli gráir? Benedikt S. Benediktsson,Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Jóhannes Þór Skúlason skrifar
Skoðun Ísland 2.0 – Mótum framtíðina saman Erla Tinna Stefánsdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson Skoðun