Tólf farþegar fá tæpa milljón vegna gjafabréfa stéttarfélaga Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. nóvember 2020 08:58 Icelandair hefur ekki farið varhluta af áhrifum kórónuveirufaraldursins. Vísir/Vilhelm Icelandair ber að endurgreiða að fullu gjafabréf sem farþegar flugfélagsins kaupa hjá stéttarfélögum sínum. Þetta er niðurstaða Samgöngustofa vegna þriggja kvartana sem bárust stofnunni. Icelandair hefur kært niðurstöðuna til samgönguráðuneytisins. RÚV greinir frá en alls þarf Icelandir að greiða tólf farþegum samtals 913 þúsund krónur Um er að ræða þrjú aðskilin en sambærileg mál þar sem viðskiptavinir flugfélagsins höfðu keypt gjafabréf af stéttarfélögum sínum og nýtt þau til að greiða fyrir flugferðir hjá Icelandair. Um var að ræða fimm farþega sem áttu bókað flug með Icelandair til og frá San Fransiskó í Bandaríkjunum í sumar, tvo farþega sem áttu flug til Orlandó í Bandaríkjunum í mars og fimm farþega sem áttu bókaðar nokkrar ferðir í sumar með flugfélaginu. Ferðunum var ýmist aflýst vegna viðbragða Icelandair við kyrrsetningu Boeing 737 MAX-flugvélanna eða áhrifa kórónuveirufaraldursins. Í málunum þremur var deilt um hvort Icelandair væri heimilt að endurgreiða kvartendum í formi gjafabréfa eða hvort félaginu bæri skylda til að endurgreiða umrædd gjafabréf í reiðufé. Í niðurstöðu Samgöngustofu í málunum þremur segir að þar sem gjafabréfin hafi verið gefin út í fjárhæð af hálfu Icelandair og að viðskiptavinirnir hafi ekki keypt gjafabréfin af Icelandair eigi þeir rétt á fullri endurgreiðslu af hálfu Icelandair. Í úrskurði vegna yngsta málsins segir að eitt af þessum málum sé nú í kærumeðferð hjá samgönguráðuneytinu, og gera má því ráð fyrir að Icelandair hafi kært niðurstöðu þessa máls. Icelandair Neytendur Fréttir af flugi Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira
Icelandair ber að endurgreiða að fullu gjafabréf sem farþegar flugfélagsins kaupa hjá stéttarfélögum sínum. Þetta er niðurstaða Samgöngustofa vegna þriggja kvartana sem bárust stofnunni. Icelandair hefur kært niðurstöðuna til samgönguráðuneytisins. RÚV greinir frá en alls þarf Icelandir að greiða tólf farþegum samtals 913 þúsund krónur Um er að ræða þrjú aðskilin en sambærileg mál þar sem viðskiptavinir flugfélagsins höfðu keypt gjafabréf af stéttarfélögum sínum og nýtt þau til að greiða fyrir flugferðir hjá Icelandair. Um var að ræða fimm farþega sem áttu bókað flug með Icelandair til og frá San Fransiskó í Bandaríkjunum í sumar, tvo farþega sem áttu flug til Orlandó í Bandaríkjunum í mars og fimm farþega sem áttu bókaðar nokkrar ferðir í sumar með flugfélaginu. Ferðunum var ýmist aflýst vegna viðbragða Icelandair við kyrrsetningu Boeing 737 MAX-flugvélanna eða áhrifa kórónuveirufaraldursins. Í málunum þremur var deilt um hvort Icelandair væri heimilt að endurgreiða kvartendum í formi gjafabréfa eða hvort félaginu bæri skylda til að endurgreiða umrædd gjafabréf í reiðufé. Í niðurstöðu Samgöngustofu í málunum þremur segir að þar sem gjafabréfin hafi verið gefin út í fjárhæð af hálfu Icelandair og að viðskiptavinirnir hafi ekki keypt gjafabréfin af Icelandair eigi þeir rétt á fullri endurgreiðslu af hálfu Icelandair. Í úrskurði vegna yngsta málsins segir að eitt af þessum málum sé nú í kærumeðferð hjá samgönguráðuneytinu, og gera má því ráð fyrir að Icelandair hafi kært niðurstöðu þessa máls.
Icelandair Neytendur Fréttir af flugi Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira