Sadio Mane skaut Senegal inn í lokakeppnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2020 09:30 Sadio Mane gat brosað í leikslok en sigurmarkið hans kom á lokakafla leiksins. Getty/Xaume Olleros Liverpool maðurinn Sadio Mane var hetja Senegal í undankeppni Afríkukeppninnar í knattspyrnu í gær. Sadio Mane skoraði sigurmarkið í 1-0 útisigri á Gínea-Bissá í gær en þessi sigur þýddi að Senegal er búið að tryggja sér sæti í lokakeppni Afríkukeppninnar sem fer fram árið 2022. Sigurmark Sadio Mane kom á 82. mínútu leiksins en hann skoraði einnig í 2-0 sigri á Gínea-Bissá síðastliðinn miðvikudag. Mané bætti þar með fyrir klúður sitt fyrir opnu marki fyrr í leiknum. Senegal, who have won 12 points from four matches, became the first team to qualify for #AFCON2021 in Cameroon following their 1-0 win over Guinea Bissau on Sunday.https://t.co/L8AEUP8C7T— Express Sports (@IExpressSports) November 16, 2020 Senegal er aðeins önnur þjóðin til að komast í lokaúrslitin á eftir gestgjöfum Kamerún. Senegal er líka efsta Afríkuþjóðin á FIFA-listanum í dag. Senegal hefur náð í tólf stig af tólf mögulegum í undankeppninni og er því komið í lokaúrslitin þrátt fyrir að tveir leikir séu eftir. Afríkukeppnin átti að fara fram á næsta ári en var frestað til ársins 2022 vegna kórónuveirufaraldursins. Sadio Mane hefur nú skora 21 mark í 71 landsleik fyrir Senegal. Hann er þriðji markahæsti landsliðsmaðurinn á eftir þeim Henri Camara (29) og El Hadji Diouf (24). Liverpool maðurinn Naby Keita skoraði líka fyrir sitt landslið í undankeppni Afríkumótsins því hann skoraði fryir Gínea í 1-1 jafntefli á móti Tjad. Keita spilaði sem framherji í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessum tveimur leikjum af Twitter síðu afríska knattspyrnusambandsins. : Guinea-Bissau 0-1 Senegal Sadio Mane's late goal secures qualification to the #TotalAFCON2021 for the Lions of Teranga #GNBSEN | #TotalAFCONQ2021 pic.twitter.com/rpXw3lOhvw— CAF (@CAF_Online) November 15, 2020 : Chad 1-1 Guinea Chad & Guinea shared the spoils in an entertaining 1-1 draw. #CHAGUI | #TotalAFCONQ2021 pic.twitter.com/mEX5GgymRM— CAF (@CAF_Online) November 15, 2020 Enski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Liverpool maðurinn Sadio Mane var hetja Senegal í undankeppni Afríkukeppninnar í knattspyrnu í gær. Sadio Mane skoraði sigurmarkið í 1-0 útisigri á Gínea-Bissá í gær en þessi sigur þýddi að Senegal er búið að tryggja sér sæti í lokakeppni Afríkukeppninnar sem fer fram árið 2022. Sigurmark Sadio Mane kom á 82. mínútu leiksins en hann skoraði einnig í 2-0 sigri á Gínea-Bissá síðastliðinn miðvikudag. Mané bætti þar með fyrir klúður sitt fyrir opnu marki fyrr í leiknum. Senegal, who have won 12 points from four matches, became the first team to qualify for #AFCON2021 in Cameroon following their 1-0 win over Guinea Bissau on Sunday.https://t.co/L8AEUP8C7T— Express Sports (@IExpressSports) November 16, 2020 Senegal er aðeins önnur þjóðin til að komast í lokaúrslitin á eftir gestgjöfum Kamerún. Senegal er líka efsta Afríkuþjóðin á FIFA-listanum í dag. Senegal hefur náð í tólf stig af tólf mögulegum í undankeppninni og er því komið í lokaúrslitin þrátt fyrir að tveir leikir séu eftir. Afríkukeppnin átti að fara fram á næsta ári en var frestað til ársins 2022 vegna kórónuveirufaraldursins. Sadio Mane hefur nú skora 21 mark í 71 landsleik fyrir Senegal. Hann er þriðji markahæsti landsliðsmaðurinn á eftir þeim Henri Camara (29) og El Hadji Diouf (24). Liverpool maðurinn Naby Keita skoraði líka fyrir sitt landslið í undankeppni Afríkumótsins því hann skoraði fryir Gínea í 1-1 jafntefli á móti Tjad. Keita spilaði sem framherji í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessum tveimur leikjum af Twitter síðu afríska knattspyrnusambandsins. : Guinea-Bissau 0-1 Senegal Sadio Mane's late goal secures qualification to the #TotalAFCON2021 for the Lions of Teranga #GNBSEN | #TotalAFCONQ2021 pic.twitter.com/rpXw3lOhvw— CAF (@CAF_Online) November 15, 2020 : Chad 1-1 Guinea Chad & Guinea shared the spoils in an entertaining 1-1 draw. #CHAGUI | #TotalAFCONQ2021 pic.twitter.com/mEX5GgymRM— CAF (@CAF_Online) November 15, 2020
Enski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira