Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2025 07:30 Stuðningsmenn Fulham þurfa að borga mikið fyrir dýrustu miðana á Craven Cottage. Getty/Alex Broadway Það getur orðið mjög dýrt að komast í bestu sætin í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. Það kemur samt kannski sumum á óvart að langdýrustu miðarnir í deildinni eru á Craven Cottage hjá Fulham. Fulham endaði í ellefta sæti í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Dýrustu miðarnir á heimaleiki Fulham kosta 3084 pund eða 506 þúsund íslenskar krónur. Fulham er er að gera miklar endurbætur á leikvangi sínum og hafa endurbyggt stúkuna sem stendur við Thames ánna. Það munar meira að segja miklu á miðum Fulham og miðunum hjá Tottenham sem eru næstdýrastir. Dýrustu miðarnir hjá Spurs kosta 2223 pund eða 365 þúsund krónur. Tottenham er með nýjasta leikvanginn í ensku úrvalsdeildinni og þykir hann mikil listasmíði. Dýrasti miðinn hjá Fulham er því 141 þúsund krónum dýrari en sjá næstdýrasti í deildinni. London félögin eru áberandi meðal þeirra sem eru með dýrustu miðana því Arsenal og West Ham eru í næstu sætum. Chelsea er aftur á móti bara í áttunda sæti og eftir báðum Manchester liðunum. Englandsmeistarar Liverpool eru bara í fimmtánda sæti en dýrasti miðinn á Anfield kostar 904 pund eða 148 þúsund krónur. Ódýrustu dýrustu miðarnir eru síðan há nýliðum Burnley og fyrir ofan Burnley eru Sunderland. Brentford og Leeds United eins og sjá má með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by FootballJOE (@footballjoe) Enski boltinn Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Sjá meira
Það kemur samt kannski sumum á óvart að langdýrustu miðarnir í deildinni eru á Craven Cottage hjá Fulham. Fulham endaði í ellefta sæti í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Dýrustu miðarnir á heimaleiki Fulham kosta 3084 pund eða 506 þúsund íslenskar krónur. Fulham er er að gera miklar endurbætur á leikvangi sínum og hafa endurbyggt stúkuna sem stendur við Thames ánna. Það munar meira að segja miklu á miðum Fulham og miðunum hjá Tottenham sem eru næstdýrastir. Dýrustu miðarnir hjá Spurs kosta 2223 pund eða 365 þúsund krónur. Tottenham er með nýjasta leikvanginn í ensku úrvalsdeildinni og þykir hann mikil listasmíði. Dýrasti miðinn hjá Fulham er því 141 þúsund krónum dýrari en sjá næstdýrasti í deildinni. London félögin eru áberandi meðal þeirra sem eru með dýrustu miðana því Arsenal og West Ham eru í næstu sætum. Chelsea er aftur á móti bara í áttunda sæti og eftir báðum Manchester liðunum. Englandsmeistarar Liverpool eru bara í fimmtánda sæti en dýrasti miðinn á Anfield kostar 904 pund eða 148 þúsund krónur. Ódýrustu dýrustu miðarnir eru síðan há nýliðum Burnley og fyrir ofan Burnley eru Sunderland. Brentford og Leeds United eins og sjá má með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by FootballJOE (@footballjoe)
Enski boltinn Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Sjá meira