Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júlí 2025 11:39 Sú Besta byrjaði aftur með látum. vísir Besta deild kvenna hófst aftur eftir sumarfríi með þremur skemmtilegum leikjum í gærkvöldi. Mörkin úr þeim öllum má sjá hér fyrir neðan. Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Agla María Albertsdóttir lagði fyrstu tvö mörkin upp með flottum fyrirgjöfum á Samönthu Smith og síðan Birtu Georgsdóttur. Álfhildur Rósa minnkaði muninn fyrir Þrótt með flottu marki, stöngin inn eftir að hafa unnið boltann á vallarhelmingi Blika. Allt benti til þess að svona myndu leikar standa í hálfleik en á 43. mínútu kom fyrirgjöf inn í teig Þróttara sem ná ekki að hreinsa og Berglind Björg Þorvaldsdóttir þakkaði fyrir sig lagði boltann í netið. Þetta reyndist vera lokamarkið í leiknum. Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Valur vann þennan leik 2-1 en sigurinn hefði þó alveg getað dottið báðum megin þar sem FHL sýndi góða frammistöðu og mikið hjarta. Fanndís Friðriksdóttir og Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir með mörk Vals en mark FHL skoraði Taylor Marie. Tindastóll - Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Þetta var í fyrsta sinn sem Tindastóll vinnur Þór/KA í keppnisleik. Tindastóll byrjaði af miklum krafti og voru búnar að skora strax eftir sex mínútur þegar Birgitta Finnbogadóttir komst inn í sendingu varnarmanns Þór/KA og slapp ein í gegnum vörnina og kláraði fram hjá markmanninum. Tindastóll hélt áfram að að ógna marki Þór/KA. Birgitta vann boltann aftur tæpum tíu mínútum síðar, á aftarlega á sínum vallarhelming og sendi inn fyrir vörn Þór/KA. Makala Woods var fyrst á boltann og eftir að hafa leikið á sinn varnarmann þrumaði hún boltanum í fjærhornið og staðan orðin 2-0. Frábær byrjun og reyndust það lokatölur leiksins. Besta deild kvenna Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Valur - Breiðablik | Nýkrýndir meistarar mæta á Hlíðarenda FH - Víkingur | FH-ingar vilja tryggja sér annað sætið Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Sjá meira
Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Agla María Albertsdóttir lagði fyrstu tvö mörkin upp með flottum fyrirgjöfum á Samönthu Smith og síðan Birtu Georgsdóttur. Álfhildur Rósa minnkaði muninn fyrir Þrótt með flottu marki, stöngin inn eftir að hafa unnið boltann á vallarhelmingi Blika. Allt benti til þess að svona myndu leikar standa í hálfleik en á 43. mínútu kom fyrirgjöf inn í teig Þróttara sem ná ekki að hreinsa og Berglind Björg Þorvaldsdóttir þakkaði fyrir sig lagði boltann í netið. Þetta reyndist vera lokamarkið í leiknum. Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Valur vann þennan leik 2-1 en sigurinn hefði þó alveg getað dottið báðum megin þar sem FHL sýndi góða frammistöðu og mikið hjarta. Fanndís Friðriksdóttir og Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir með mörk Vals en mark FHL skoraði Taylor Marie. Tindastóll - Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Þetta var í fyrsta sinn sem Tindastóll vinnur Þór/KA í keppnisleik. Tindastóll byrjaði af miklum krafti og voru búnar að skora strax eftir sex mínútur þegar Birgitta Finnbogadóttir komst inn í sendingu varnarmanns Þór/KA og slapp ein í gegnum vörnina og kláraði fram hjá markmanninum. Tindastóll hélt áfram að að ógna marki Þór/KA. Birgitta vann boltann aftur tæpum tíu mínútum síðar, á aftarlega á sínum vallarhelming og sendi inn fyrir vörn Þór/KA. Makala Woods var fyrst á boltann og eftir að hafa leikið á sinn varnarmann þrumaði hún boltanum í fjærhornið og staðan orðin 2-0. Frábær byrjun og reyndust það lokatölur leiksins.
Besta deild kvenna Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Valur - Breiðablik | Nýkrýndir meistarar mæta á Hlíðarenda FH - Víkingur | FH-ingar vilja tryggja sér annað sætið Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Sjá meira