Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júlí 2025 11:39 Sú Besta byrjaði aftur með látum. vísir Besta deild kvenna hófst aftur eftir sumarfríi með þremur skemmtilegum leikjum í gærkvöldi. Mörkin úr þeim öllum má sjá hér fyrir neðan. Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Agla María Albertsdóttir lagði fyrstu tvö mörkin upp með flottum fyrirgjöfum á Samönthu Smith og síðan Birtu Georgsdóttur. Álfhildur Rósa minnkaði muninn fyrir Þrótt með flottu marki, stöngin inn eftir að hafa unnið boltann á vallarhelmingi Blika. Allt benti til þess að svona myndu leikar standa í hálfleik en á 43. mínútu kom fyrirgjöf inn í teig Þróttara sem ná ekki að hreinsa og Berglind Björg Þorvaldsdóttir þakkaði fyrir sig lagði boltann í netið. Þetta reyndist vera lokamarkið í leiknum. Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Valur vann þennan leik 2-1 en sigurinn hefði þó alveg getað dottið báðum megin þar sem FHL sýndi góða frammistöðu og mikið hjarta. Fanndís Friðriksdóttir og Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir með mörk Vals en mark FHL skoraði Taylor Marie. Tindastóll - Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Þetta var í fyrsta sinn sem Tindastóll vinnur Þór/KA í keppnisleik. Tindastóll byrjaði af miklum krafti og voru búnar að skora strax eftir sex mínútur þegar Birgitta Finnbogadóttir komst inn í sendingu varnarmanns Þór/KA og slapp ein í gegnum vörnina og kláraði fram hjá markmanninum. Tindastóll hélt áfram að að ógna marki Þór/KA. Birgitta vann boltann aftur tæpum tíu mínútum síðar, á aftarlega á sínum vallarhelming og sendi inn fyrir vörn Þór/KA. Makala Woods var fyrst á boltann og eftir að hafa leikið á sinn varnarmann þrumaði hún boltanum í fjærhornið og staðan orðin 2-0. Frábær byrjun og reyndust það lokatölur leiksins. Besta deild kvenna Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Leik lokið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Agla María Albertsdóttir lagði fyrstu tvö mörkin upp með flottum fyrirgjöfum á Samönthu Smith og síðan Birtu Georgsdóttur. Álfhildur Rósa minnkaði muninn fyrir Þrótt með flottu marki, stöngin inn eftir að hafa unnið boltann á vallarhelmingi Blika. Allt benti til þess að svona myndu leikar standa í hálfleik en á 43. mínútu kom fyrirgjöf inn í teig Þróttara sem ná ekki að hreinsa og Berglind Björg Þorvaldsdóttir þakkaði fyrir sig lagði boltann í netið. Þetta reyndist vera lokamarkið í leiknum. Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Valur vann þennan leik 2-1 en sigurinn hefði þó alveg getað dottið báðum megin þar sem FHL sýndi góða frammistöðu og mikið hjarta. Fanndís Friðriksdóttir og Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir með mörk Vals en mark FHL skoraði Taylor Marie. Tindastóll - Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Þetta var í fyrsta sinn sem Tindastóll vinnur Þór/KA í keppnisleik. Tindastóll byrjaði af miklum krafti og voru búnar að skora strax eftir sex mínútur þegar Birgitta Finnbogadóttir komst inn í sendingu varnarmanns Þór/KA og slapp ein í gegnum vörnina og kláraði fram hjá markmanninum. Tindastóll hélt áfram að að ógna marki Þór/KA. Birgitta vann boltann aftur tæpum tíu mínútum síðar, á aftarlega á sínum vallarhelming og sendi inn fyrir vörn Þór/KA. Makala Woods var fyrst á boltann og eftir að hafa leikið á sinn varnarmann þrumaði hún boltanum í fjærhornið og staðan orðin 2-0. Frábær byrjun og reyndust það lokatölur leiksins.
Besta deild kvenna Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Leik lokið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira