Tuttugu tilkynningar bárust vegna hávaða Sylvía Hall skrifar 15. nóvember 2020 07:34 Lögregla fékk þónokkrar ábendingar um hávaða í nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt, en níutíu mál voru skráð hjá henni frá klukkan 17 síðdegis í gær til klukkan fimm í nótt. Af þessum níutíu málum voru tuttugu vegna hávaða frá klukkan 23 í gær. Fram kemur í dagbók lögreglu að ein tilkynningin barst skömmu eftir miðnætti í gær. Það var vegna veitingastaðar í Mosfellsbæ þar sem kveikt var á útihátalara og tónlist spiluð. Staðurinn reyndist þó mannlaus og var haft samband við tengilið veitingastaðarins sem var beðinn um að slökkva á tónlistinni, sem var þó ágæt að mati lögreglu. Þetta er þó ekki fyrsta útkall lögreglu vegna veitingastaðar um helgina, en á föstudagskvöld þurfti lögregla að hafa afskipti af veikum manni fyrir utan veitingastað í miðborg Reykjavíkur. Í útkallinu tóku lögreglumennirnir eftir því að gestir sátu enn að drykkju á staðnum þegar klukkan var að ganga 23, en veitingastöðum með vínveitingaleyfi er óheimilt að hafa opið lengur en til 21 samkvæmt núgildandi reglugerð um samkomutakmarkanir. Því máli lauk með skýrslugerð eftir að starfsmanni staðarins var bent á að þetta samræmdist ekki þeim reglum sem reglugerðin kveður á um. Lögreglumál Reykjavík Mosfellsbær Tengdar fréttir „Megum ekki missa þetta niður á síðustu mínútunni“ Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir nauðsynlegt að fólk virði þær aðgerðir sem eru í gildi, enda væri skelfilegt að hugsa til þess að fá stóran faraldur þrátt fyrir þær takmarkanir sem nú eru innanlands. 14. nóvember 2020 13:56 Gestir sátu að drykkju einum og hálfum tíma eftir heimilaðan opnunartíma Lögregla þurfti að hafa afskipti af starfsemi veitingastaðar við Laugaveg í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. 14. nóvember 2020 07:21 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Fleiri fréttir Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Enginn slasaðist alvarlega þegar rútu hvolfdi á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt, en níutíu mál voru skráð hjá henni frá klukkan 17 síðdegis í gær til klukkan fimm í nótt. Af þessum níutíu málum voru tuttugu vegna hávaða frá klukkan 23 í gær. Fram kemur í dagbók lögreglu að ein tilkynningin barst skömmu eftir miðnætti í gær. Það var vegna veitingastaðar í Mosfellsbæ þar sem kveikt var á útihátalara og tónlist spiluð. Staðurinn reyndist þó mannlaus og var haft samband við tengilið veitingastaðarins sem var beðinn um að slökkva á tónlistinni, sem var þó ágæt að mati lögreglu. Þetta er þó ekki fyrsta útkall lögreglu vegna veitingastaðar um helgina, en á föstudagskvöld þurfti lögregla að hafa afskipti af veikum manni fyrir utan veitingastað í miðborg Reykjavíkur. Í útkallinu tóku lögreglumennirnir eftir því að gestir sátu enn að drykkju á staðnum þegar klukkan var að ganga 23, en veitingastöðum með vínveitingaleyfi er óheimilt að hafa opið lengur en til 21 samkvæmt núgildandi reglugerð um samkomutakmarkanir. Því máli lauk með skýrslugerð eftir að starfsmanni staðarins var bent á að þetta samræmdist ekki þeim reglum sem reglugerðin kveður á um.
Lögreglumál Reykjavík Mosfellsbær Tengdar fréttir „Megum ekki missa þetta niður á síðustu mínútunni“ Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir nauðsynlegt að fólk virði þær aðgerðir sem eru í gildi, enda væri skelfilegt að hugsa til þess að fá stóran faraldur þrátt fyrir þær takmarkanir sem nú eru innanlands. 14. nóvember 2020 13:56 Gestir sátu að drykkju einum og hálfum tíma eftir heimilaðan opnunartíma Lögregla þurfti að hafa afskipti af starfsemi veitingastaðar við Laugaveg í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. 14. nóvember 2020 07:21 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Fleiri fréttir Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Enginn slasaðist alvarlega þegar rútu hvolfdi á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Sjá meira
„Megum ekki missa þetta niður á síðustu mínútunni“ Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir nauðsynlegt að fólk virði þær aðgerðir sem eru í gildi, enda væri skelfilegt að hugsa til þess að fá stóran faraldur þrátt fyrir þær takmarkanir sem nú eru innanlands. 14. nóvember 2020 13:56
Gestir sátu að drykkju einum og hálfum tíma eftir heimilaðan opnunartíma Lögregla þurfti að hafa afskipti af starfsemi veitingastaðar við Laugaveg í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. 14. nóvember 2020 07:21