Hverfi á stærð við Grafarvog fyrirhugað í borginni Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. nóvember 2020 19:01 Pawel Bartoszek Vísir/Vilhelm Reykjavíkurborg hefur gert heildaruppfærslu á aðalskipulagi borgarinnar þegar kemur að íbúðabyggð. Borgarlínan er eitt meginstefið en í aðalskipulagi eru skilgreind yfir 100 svæði sem ætluð eru fyrir nýja íbúðarbyggð, þar af um 25 ný svæði sem boðuð eru í breytingartillögunum. Lagt er til að byggðar verði minnst 1.000 íbúðir á ári að meðaltali til ársins 2040 og að um 25% verði á vegum húsnæðisfélaga sem ekki eru rekin í ágóðaskyni. „Við erum að horfa á áframhaldandi uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík. Ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því að uppbygging sitt hvoru megin við Elliðaósanna er á stærð við Grafarvog,“ segir Pawel Bartoszek forseti borgarstjórnar og varaformaður skipulags-og samgönguráðs. Í breytingartillögunni kemur fram að stefnt sé að því að hlutdeild einkabílsins í öllum ferðum verði komin undir 50% árið 2040. Mikil áhersla er lögð á almenningssamgöngur. „Við leggjum áherslu á að byggja meðfram borgarlínunni innan núverandi vaxtarmarka,“ segir Pawel. Breytingarnar verða kynntar á streymisfundi borgarinnar á miðvikudaginn en hægt verður að gera athugasemdir við þær til 27. nóvember. Við reiknum með því að þessi breytingatillaga verði afgreitt og samþykkt einhvern tíma eftir áramót. Úthlutun lóða við Ártúnshöfða er ekki hafin en hún fer af stað um leið og skipulagsferlið fer í gang,“ segir Pawel. Reykjavík Húsnæðismál Skipulag Borgarstjórn Tengdar fréttir Hvers vegna skiptir þétting byggðar máli? Húsnæðisáætlun Reykjavíkur sem kynnt hefur verið í borgarstjórn sýnir fyrst og fremst metnaðarfull og græn áform meirihlutans um uppbyggingu fyrir framtíðina. 4. nóvember 2020 08:01 Hlutdeildarlán auðvelda einstaklingum að eignast sína fyrstu íbúð Frumvarp félagsmálaráðherra um hlutdeildarlán, sem samþykkt var á Alþingi í byrjun september, mun auðvelda tekju- og eignalitlum einstaklingum að eignast sína fyrstu íbúð. 19. október 2020 15:30 Vilja íbúakosningu fyrir endanlega afgreiðslu Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur samþykkt að auglýsa aðalskipulagsbreytingu fyrir hluta Oddeyrar þar sem hugmyndir eru uppi um að byggja 100-150 íbúðir. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn vilja halda íbúakosningu um málið áður en það verður endanlega afgreitt, síðar meir í skipulagsferlinu. 16. september 2020 12:05 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Ók inn í snjóflóð í Breiðdal Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Sjá meira
Reykjavíkurborg hefur gert heildaruppfærslu á aðalskipulagi borgarinnar þegar kemur að íbúðabyggð. Borgarlínan er eitt meginstefið en í aðalskipulagi eru skilgreind yfir 100 svæði sem ætluð eru fyrir nýja íbúðarbyggð, þar af um 25 ný svæði sem boðuð eru í breytingartillögunum. Lagt er til að byggðar verði minnst 1.000 íbúðir á ári að meðaltali til ársins 2040 og að um 25% verði á vegum húsnæðisfélaga sem ekki eru rekin í ágóðaskyni. „Við erum að horfa á áframhaldandi uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík. Ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því að uppbygging sitt hvoru megin við Elliðaósanna er á stærð við Grafarvog,“ segir Pawel Bartoszek forseti borgarstjórnar og varaformaður skipulags-og samgönguráðs. Í breytingartillögunni kemur fram að stefnt sé að því að hlutdeild einkabílsins í öllum ferðum verði komin undir 50% árið 2040. Mikil áhersla er lögð á almenningssamgöngur. „Við leggjum áherslu á að byggja meðfram borgarlínunni innan núverandi vaxtarmarka,“ segir Pawel. Breytingarnar verða kynntar á streymisfundi borgarinnar á miðvikudaginn en hægt verður að gera athugasemdir við þær til 27. nóvember. Við reiknum með því að þessi breytingatillaga verði afgreitt og samþykkt einhvern tíma eftir áramót. Úthlutun lóða við Ártúnshöfða er ekki hafin en hún fer af stað um leið og skipulagsferlið fer í gang,“ segir Pawel.
Reykjavík Húsnæðismál Skipulag Borgarstjórn Tengdar fréttir Hvers vegna skiptir þétting byggðar máli? Húsnæðisáætlun Reykjavíkur sem kynnt hefur verið í borgarstjórn sýnir fyrst og fremst metnaðarfull og græn áform meirihlutans um uppbyggingu fyrir framtíðina. 4. nóvember 2020 08:01 Hlutdeildarlán auðvelda einstaklingum að eignast sína fyrstu íbúð Frumvarp félagsmálaráðherra um hlutdeildarlán, sem samþykkt var á Alþingi í byrjun september, mun auðvelda tekju- og eignalitlum einstaklingum að eignast sína fyrstu íbúð. 19. október 2020 15:30 Vilja íbúakosningu fyrir endanlega afgreiðslu Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur samþykkt að auglýsa aðalskipulagsbreytingu fyrir hluta Oddeyrar þar sem hugmyndir eru uppi um að byggja 100-150 íbúðir. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn vilja halda íbúakosningu um málið áður en það verður endanlega afgreitt, síðar meir í skipulagsferlinu. 16. september 2020 12:05 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Ók inn í snjóflóð í Breiðdal Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Sjá meira
Hvers vegna skiptir þétting byggðar máli? Húsnæðisáætlun Reykjavíkur sem kynnt hefur verið í borgarstjórn sýnir fyrst og fremst metnaðarfull og græn áform meirihlutans um uppbyggingu fyrir framtíðina. 4. nóvember 2020 08:01
Hlutdeildarlán auðvelda einstaklingum að eignast sína fyrstu íbúð Frumvarp félagsmálaráðherra um hlutdeildarlán, sem samþykkt var á Alþingi í byrjun september, mun auðvelda tekju- og eignalitlum einstaklingum að eignast sína fyrstu íbúð. 19. október 2020 15:30
Vilja íbúakosningu fyrir endanlega afgreiðslu Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur samþykkt að auglýsa aðalskipulagsbreytingu fyrir hluta Oddeyrar þar sem hugmyndir eru uppi um að byggja 100-150 íbúðir. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn vilja halda íbúakosningu um málið áður en það verður endanlega afgreitt, síðar meir í skipulagsferlinu. 16. september 2020 12:05