Leita að nýjum leigjendum í stað b5 Stefán Árni Pálsson skrifar 13. nóvember 2020 15:20 Bankastræti 5 hefur verið auglýst til leigu. myndir/fasteignaljósmyndun.is Bankastræti 5 hefur verið auglýst til leigu eins og fram kemur á fasteignavef Vísi. Húsnæðið er í eigu Fasteignafélagsins Eik. Undanfarin ár hefur skemmtistaðurinn b5 verið þar til húsa. Jónas Óli Jónasson, meðeigandi skemmtistaðarins b5, segist ekki vilja tjá sig um málið og vísar öllum fyrirspurnum á Eik. Eigendur b5 hafa leigt húsnæðið af Eik í þónokkur ár en staðurinn hefur verið lokaður undanfarna mánuði vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdóminum. Þórður Ágústsson, einn af eigendum staðarins, hefur áður gagnrýnt fasteignafélagið Eik sem hækkaði leiguna á b5 eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á og hefur hún verið 3,5 milljónir á mánuði. Um er að ræða 450 fermetra atvinnuhúsnæði á jarðhæð þar sem b5 hefur verið til húsa í um fimmtán ár. Sjálfur hefur Jónas Óli verið mjög hávær í allri umræðu um sóttvarnaraðgerðir stjórnvalda í tengslum við kórónuveiruna. B5 hefur verið gríðarlega vinsæll skemmtistaður meðal ungs fólks í mörg ár og hefur til að mynda verið hægt að leigja sér flöskuborð á staðnum, bæði á efri hæðinni og í einkaherbergi í kjallaranum. Hér að neðan má sjá myndir af eigninni. Dansgólfið fræga þar sem Íslendingar hafa skemmt sér vel í mörg ár. Hér má sjá inn í einkasamkvæmaherbergið þar sem hægt hefur verið að kaupa sér svokallað flöskuborð. Hér innst má sjá barinn. Reykjavík Næturlíf Veitingastaðir Mest lesið „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Seldu Happy Hydrate fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Bankastræti 5 hefur verið auglýst til leigu eins og fram kemur á fasteignavef Vísi. Húsnæðið er í eigu Fasteignafélagsins Eik. Undanfarin ár hefur skemmtistaðurinn b5 verið þar til húsa. Jónas Óli Jónasson, meðeigandi skemmtistaðarins b5, segist ekki vilja tjá sig um málið og vísar öllum fyrirspurnum á Eik. Eigendur b5 hafa leigt húsnæðið af Eik í þónokkur ár en staðurinn hefur verið lokaður undanfarna mánuði vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdóminum. Þórður Ágústsson, einn af eigendum staðarins, hefur áður gagnrýnt fasteignafélagið Eik sem hækkaði leiguna á b5 eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á og hefur hún verið 3,5 milljónir á mánuði. Um er að ræða 450 fermetra atvinnuhúsnæði á jarðhæð þar sem b5 hefur verið til húsa í um fimmtán ár. Sjálfur hefur Jónas Óli verið mjög hávær í allri umræðu um sóttvarnaraðgerðir stjórnvalda í tengslum við kórónuveiruna. B5 hefur verið gríðarlega vinsæll skemmtistaður meðal ungs fólks í mörg ár og hefur til að mynda verið hægt að leigja sér flöskuborð á staðnum, bæði á efri hæðinni og í einkaherbergi í kjallaranum. Hér að neðan má sjá myndir af eigninni. Dansgólfið fræga þar sem Íslendingar hafa skemmt sér vel í mörg ár. Hér má sjá inn í einkasamkvæmaherbergið þar sem hægt hefur verið að kaupa sér svokallað flöskuborð. Hér innst má sjá barinn.
Reykjavík Næturlíf Veitingastaðir Mest lesið „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Seldu Happy Hydrate fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira