Lögreglu blöskrar framkoma gagnvart þjóðargerseminni Páli Óskari Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. nóvember 2020 16:43 Páll Óskar Hjálmtýsson tengist svindlinu á engan hátt utan þess að nafn hans er misnotað og mynd af honum notuð. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir dæmigert af svikahröppum að nota jafn viðkunnanlegan mann og Pál Óskar í svindl sitt. Óprúttnir aðilar komi fram í nafni hans og bjóði fólk að taka þátt í verðlaunaleik; leik sem sé ekkert annað en svikaleikur til að hafa af fólki peninga og upplýsingar. Í tilkynningu frá lögreglunni er vísað til vitundavakningar um netglæpi. Á sama tíma taki „óprúttnir svikahrappar upp á því að misnota þjóðargersemina Pál Óskar.“ Skilaboðin rignir Símaskilaboðum rigni frá fólki sem þykist koma fram í nafni hans og bjóða fólki að taka þátt í verðlaunaleik sem sé svikaleikur sem snýr að því að hafa af fólki upplýsingar og peninga. „Það er alltaf leiðinlegt þegar svikahrappar nota þekkt fólk og fyrirtæki til að ljá lygum sínum sannleika og dæmigert að nota jafn viðkunnalegan mann og Pál Óskar i svona svik.“ Lögregla segist vonast til að enginn hafi fallið í þessa gryfju og tekur skýrt fram að málið tengist Páli Óskari ekki á nokkurn hátt. Tenglar sem leiða fólk í ógöngur „Hann er líka þolandi í þessu samhengi.“ Svindlið er útskýrt þannig að verðlaunum er lofað og í framhaldinu sendir tenglar sem leiða fórnarlömb sín áfram. „Verið er að loka á þá en líklegt að þeir spretti upp fljótt aftur með nýjum tengingum. Best er að vera alltaf á varðbergi gagnvart „tilboðum“ af þessu tagi.“ Á sama tíma og við erum með vitundarvakningu um netglæpi þá taka óprúttnir svikahrappar upp á því að misnota...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Thursday, November 12, 2020 Lögreglumál Netglæpir Netöryggi Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir dæmigert af svikahröppum að nota jafn viðkunnanlegan mann og Pál Óskar í svindl sitt. Óprúttnir aðilar komi fram í nafni hans og bjóði fólk að taka þátt í verðlaunaleik; leik sem sé ekkert annað en svikaleikur til að hafa af fólki peninga og upplýsingar. Í tilkynningu frá lögreglunni er vísað til vitundavakningar um netglæpi. Á sama tíma taki „óprúttnir svikahrappar upp á því að misnota þjóðargersemina Pál Óskar.“ Skilaboðin rignir Símaskilaboðum rigni frá fólki sem þykist koma fram í nafni hans og bjóða fólki að taka þátt í verðlaunaleik sem sé svikaleikur sem snýr að því að hafa af fólki upplýsingar og peninga. „Það er alltaf leiðinlegt þegar svikahrappar nota þekkt fólk og fyrirtæki til að ljá lygum sínum sannleika og dæmigert að nota jafn viðkunnalegan mann og Pál Óskar i svona svik.“ Lögregla segist vonast til að enginn hafi fallið í þessa gryfju og tekur skýrt fram að málið tengist Páli Óskari ekki á nokkurn hátt. Tenglar sem leiða fólk í ógöngur „Hann er líka þolandi í þessu samhengi.“ Svindlið er útskýrt þannig að verðlaunum er lofað og í framhaldinu sendir tenglar sem leiða fórnarlömb sín áfram. „Verið er að loka á þá en líklegt að þeir spretti upp fljótt aftur með nýjum tengingum. Best er að vera alltaf á varðbergi gagnvart „tilboðum“ af þessu tagi.“ Á sama tíma og við erum með vitundarvakningu um netglæpi þá taka óprúttnir svikahrappar upp á því að misnota...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Thursday, November 12, 2020
Lögreglumál Netglæpir Netöryggi Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Sjá meira