Britney Spears varð ekki að ósk sinni Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 11. nóvember 2020 07:16 Aðdáendur Britney Spears hafa komið saman fyrir utan dómshúsið í Los Angeles til að lýsa yfir stuðningi við stjörnuna í baráttu hennar við föður sinn. Matt Winkelmeyer/Getty Images Dómstóll í Bandaríkjunum vísaði í nótt frá kröfu frá söngkonunni Britney Spears þess efnis að faðir hennar, Jamie Spears, verði ekki lengur fjárhaldsmaður hennar. Britney, sem var ein vinsælasta söngkona heims um tíma, hefur ekki haft stjórn á eignum sínum eða fjármálum frá árinu 2008 þegar faðir hennar og lögmaður voru settir fjárhaldsmenn yfir henni. Slíkt er yfirleitt aðeins gert við fólk sem ekki getur tekið sjálfstæðar ákvarðanir, til að mynda þá sem glíma við elliglöp eða alvarlega geðsjúkdóma. Britney glímdi við geðræn vandamál um tíma, en síðustu ár virðist hún hafa náð sér á strik og hefur meðal annars gefið út þrjár hljómplötur, haldið tónleikaraðir í Las Vegas og verið dómari í sjónvarpsþættinum X Factor. Britney og faðir hennar hafa ekki talast við í lengri tíma og sögðu lögmenn hennar fyrir rétti að hún væri hrædd við hann. Dómari taldi þó ekki tilefni til að fjarlægja hann sem fjárhaldsmann, en gerði þó fjársýslufyrirtækið Bessemer að með-fjárhaldsmanni, að kröfu lögfræðinga Britney. Bandaríkin Hollywood Sjálfræðisbarátta Britney Spears Tengdar fréttir Barátta Spears og föður hennar fyrir dómara í dag Söngkonan víðfræga, Britney Spears, hefur höfðað mál með því markmiði að öðlast aukið sjálfræði og losna undan stjórn föður síns, James Spears. 10. nóvember 2020 09:08 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira
Dómstóll í Bandaríkjunum vísaði í nótt frá kröfu frá söngkonunni Britney Spears þess efnis að faðir hennar, Jamie Spears, verði ekki lengur fjárhaldsmaður hennar. Britney, sem var ein vinsælasta söngkona heims um tíma, hefur ekki haft stjórn á eignum sínum eða fjármálum frá árinu 2008 þegar faðir hennar og lögmaður voru settir fjárhaldsmenn yfir henni. Slíkt er yfirleitt aðeins gert við fólk sem ekki getur tekið sjálfstæðar ákvarðanir, til að mynda þá sem glíma við elliglöp eða alvarlega geðsjúkdóma. Britney glímdi við geðræn vandamál um tíma, en síðustu ár virðist hún hafa náð sér á strik og hefur meðal annars gefið út þrjár hljómplötur, haldið tónleikaraðir í Las Vegas og verið dómari í sjónvarpsþættinum X Factor. Britney og faðir hennar hafa ekki talast við í lengri tíma og sögðu lögmenn hennar fyrir rétti að hún væri hrædd við hann. Dómari taldi þó ekki tilefni til að fjarlægja hann sem fjárhaldsmann, en gerði þó fjársýslufyrirtækið Bessemer að með-fjárhaldsmanni, að kröfu lögfræðinga Britney.
Bandaríkin Hollywood Sjálfræðisbarátta Britney Spears Tengdar fréttir Barátta Spears og föður hennar fyrir dómara í dag Söngkonan víðfræga, Britney Spears, hefur höfðað mál með því markmiði að öðlast aukið sjálfræði og losna undan stjórn föður síns, James Spears. 10. nóvember 2020 09:08 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira
Barátta Spears og föður hennar fyrir dómara í dag Söngkonan víðfræga, Britney Spears, hefur höfðað mál með því markmiði að öðlast aukið sjálfræði og losna undan stjórn föður síns, James Spears. 10. nóvember 2020 09:08