Arteta: Ekki mistök að selja Martinez Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. nóvember 2020 16:30 Á góðri stundu. vísir/Getty Mikel Arteta, stjóri Arsenal, kveðst ekki sjá eftir því að hafa selt spænska markvörðinn Emiliano Martinez til Aston Villa í sumar. Martinez sló í gegn hjá Arsenal eftir að hafa verið varaskeifa í um áratug þegar Bernd Leno meiddist síðasta vor. Í kjölfarið sóttist þessi 28 ára gamli Spánverji eftir byrjunarliðssæti en Arteta taldi sig ekki geta veitt honum þá stöðu og ákvað að treysta áfram á Leno. „Við settumst niður og vorum sammála um að þetta væri það rétta í stöðunni. Hann vildi byrjunarliðssæti og vildi fá að spila reglulega. Mér fannst rétt að leyfa honum að taka þessa ákvörðun,“ segir Arteta. Aston Villa var tilbúið að punga út 20 milljónum punda fyrir Martinez og hefur hann staðið sig vel hjá Villa í upphafi leiktíðar en Aston Villa og Arsenal mætast í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. „Hann vann sér inn mikla virðingu hjá félaginu á þessum 10 árum og stóð sig vel síðustu mánuðina. Hann trúði því að Aston Villa væri rétta félagið fyrir sig og ég var ánægður með að leyfa honum að fara þangað fyrir hans feril.“ „Hann er mjög hungraður og ég er sannfærður um að hann muni eiga góðan feril hjá Aston Villa,“ segir Arteta. Í kjölfarið var íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Alex Rúnarsson keyptur til Arsenal og hefur hann verið varamaður fyrir Bernd Leno til þessa. Enski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Sjá meira
Mikel Arteta, stjóri Arsenal, kveðst ekki sjá eftir því að hafa selt spænska markvörðinn Emiliano Martinez til Aston Villa í sumar. Martinez sló í gegn hjá Arsenal eftir að hafa verið varaskeifa í um áratug þegar Bernd Leno meiddist síðasta vor. Í kjölfarið sóttist þessi 28 ára gamli Spánverji eftir byrjunarliðssæti en Arteta taldi sig ekki geta veitt honum þá stöðu og ákvað að treysta áfram á Leno. „Við settumst niður og vorum sammála um að þetta væri það rétta í stöðunni. Hann vildi byrjunarliðssæti og vildi fá að spila reglulega. Mér fannst rétt að leyfa honum að taka þessa ákvörðun,“ segir Arteta. Aston Villa var tilbúið að punga út 20 milljónum punda fyrir Martinez og hefur hann staðið sig vel hjá Villa í upphafi leiktíðar en Aston Villa og Arsenal mætast í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. „Hann vann sér inn mikla virðingu hjá félaginu á þessum 10 árum og stóð sig vel síðustu mánuðina. Hann trúði því að Aston Villa væri rétta félagið fyrir sig og ég var ánægður með að leyfa honum að fara þangað fyrir hans feril.“ „Hann er mjög hungraður og ég er sannfærður um að hann muni eiga góðan feril hjá Aston Villa,“ segir Arteta. Í kjölfarið var íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Alex Rúnarsson keyptur til Arsenal og hefur hann verið varamaður fyrir Bernd Leno til þessa.
Enski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Sjá meira