„Við erum byrjuð og við munum halda áfram“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 7. nóvember 2020 20:01 Logi Einarsson var endurkjörinn varaformaður Samfylkingarinnar á rafrænum landsfundi sem settur var í dag. Samfylkingin Heiða Björg Hilmisdóttir bar sigur úr býtum í varaformannskjöri Samfylkingarinnar gegn Helgu Völu Helgadóttur í dag. 889 greiddu atkvæði í kosningunni og hlaut Heiða Björg 60 prósent atkvæða. Forysta flokksins segir sameiningu félagsmanna lykilatriði á leið til sigurs í næstu alþingiskosningum. „Áherslur okkar eru auðvitað að tryggja það að hér verði ekki aukinn ójöfnuður út úr þessari ójafnaðakreppu sem við erum stödd í. Hér verði störf fyrir fólk, fólk geti menntað sig og nýtt þennan tíma,“ sagði Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar. „Í augnablikinu snýst þetta um að fjölga störfum og skapa störf fyrir þá 20 þúsund sem eru atvinnulausir. Halda utan um hina sem búa við erfiðar aðstæður en síðan þurfum við að gera langtímamarkmið,“ sagði Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Hvernig ætlið þið að fara að því að skapa störf? „Við höfum lagt áherslu á ýmislegt. Annars vegar viljum við takast á við undirmönnun í opinberri þjónustu. Við viljum líka skapa einkafyrirtækjum betra rekstrarumhverfi þannig að þau hafi tækifæri til að ráða fólk í vinnu en ekki segja því upp eins og ríkisstjórnin hefur boðað,“ sagði Logi. Hvernig verður ykkar kosningabaráttu háttað? „Við erum byrjuð og við munum halda áfram.“ Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Alþingi Tengdar fréttir Bein útsending: Landsfundur Samfylkingarinnar Landsfundur Samfylkingarinnar fer nú fram en hann hófst í gær og heldur áfram í dag. Flokkurinn vonast til þess að fundurinn verði „hressilegur upptaktur fyrir kosningar.“ 7. nóvember 2020 10:27 Alexandra Ýr kjörin ritari Samfylkingarinnar Alexandra Ýr van Erven var í dag kjörin nýr ritari flokksins. Alexandra hlaut 64 prósent atkvæða. 7. nóvember 2020 13:21 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Fleiri fréttir Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Sjá meira
Heiða Björg Hilmisdóttir bar sigur úr býtum í varaformannskjöri Samfylkingarinnar gegn Helgu Völu Helgadóttur í dag. 889 greiddu atkvæði í kosningunni og hlaut Heiða Björg 60 prósent atkvæða. Forysta flokksins segir sameiningu félagsmanna lykilatriði á leið til sigurs í næstu alþingiskosningum. „Áherslur okkar eru auðvitað að tryggja það að hér verði ekki aukinn ójöfnuður út úr þessari ójafnaðakreppu sem við erum stödd í. Hér verði störf fyrir fólk, fólk geti menntað sig og nýtt þennan tíma,“ sagði Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar. „Í augnablikinu snýst þetta um að fjölga störfum og skapa störf fyrir þá 20 þúsund sem eru atvinnulausir. Halda utan um hina sem búa við erfiðar aðstæður en síðan þurfum við að gera langtímamarkmið,“ sagði Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Hvernig ætlið þið að fara að því að skapa störf? „Við höfum lagt áherslu á ýmislegt. Annars vegar viljum við takast á við undirmönnun í opinberri þjónustu. Við viljum líka skapa einkafyrirtækjum betra rekstrarumhverfi þannig að þau hafi tækifæri til að ráða fólk í vinnu en ekki segja því upp eins og ríkisstjórnin hefur boðað,“ sagði Logi. Hvernig verður ykkar kosningabaráttu háttað? „Við erum byrjuð og við munum halda áfram.“
Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Alþingi Tengdar fréttir Bein útsending: Landsfundur Samfylkingarinnar Landsfundur Samfylkingarinnar fer nú fram en hann hófst í gær og heldur áfram í dag. Flokkurinn vonast til þess að fundurinn verði „hressilegur upptaktur fyrir kosningar.“ 7. nóvember 2020 10:27 Alexandra Ýr kjörin ritari Samfylkingarinnar Alexandra Ýr van Erven var í dag kjörin nýr ritari flokksins. Alexandra hlaut 64 prósent atkvæða. 7. nóvember 2020 13:21 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Fleiri fréttir Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Sjá meira
Bein útsending: Landsfundur Samfylkingarinnar Landsfundur Samfylkingarinnar fer nú fram en hann hófst í gær og heldur áfram í dag. Flokkurinn vonast til þess að fundurinn verði „hressilegur upptaktur fyrir kosningar.“ 7. nóvember 2020 10:27
Alexandra Ýr kjörin ritari Samfylkingarinnar Alexandra Ýr van Erven var í dag kjörin nýr ritari flokksins. Alexandra hlaut 64 prósent atkvæða. 7. nóvember 2020 13:21