Á toppnum í fyrsta sinn í 32 ár: STOP THE COUNT Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. nóvember 2020 09:31 Toppliðið vísir/Getty Southampton trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og eru það heldur ókunnugar slóðir fyrir félagið sem hefur aldrei hampað enska meistaratitlinum. Raunar hefur Southampton ekki komist í efsta sæti efstu deildar á Englandi síðan árið 1988 en 2-0 sigur á Newcastle í gær færði liðinu efsta sætið, um stundarsakir hið minnsta en ætla má að Dýrlingarnir muni ekki sitja á toppnum þegar allir leikir 8.umferðar hafa farið fram þar sem næstu fjögur lið fyrir neðan þurfa bara sigur úr sínum leik í dag eða á morgun til að komast upp fyrir Southampton. Er á meðan er og stuðningsmenn Southampton vilja eflaust njóta hverrar mínútu sem þeir tróna á toppnum. Einn af þeim og sá sem sér um opinberan Twitter reikning félagsins fór mikinn í samfélagsmiðlinum í gærkvöldi eins og sjá má hér fyrir neðan. STOP THE COUNT pic.twitter.com/rS94knWEhO— Southampton FC (@SouthamptonFC) November 6, 2020 Er óskað eftir því að talning stiga verði stöðvuð þegar í stað líkt og Donald Trump, líklega fráfarandi Bandaríkjaforseti, hefur óskað eftir varðandi talningu atkvæða í yfirstandandi forsetakosningum vestanhafs. Einnig hafa neðri deildir Englands verið stöðvaðar um sinn vegna kórónuveirufaraldursins og eflaust margir stuðningsmenn Southampton sem myndu sætta sig við að keppni í úrvalsdeildinni yrði stöðvuð þegar í stað. Þegar farið er inn á Twitter reikning Southampton má einnig sjá að upplýsingar um félagið hafa verið uppfærðar og þar stendur einfaldlega: Heimili toppliðsins í ensku úrvalsdeildinni Stuðningsmenn Southampton vonast væntanlega eftir að Everton misstígi sig gegn Manchester United í hádeginu en Everton getur tyllt sér á toppinn með sigri í leiknum. Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Í beinni: Chelsea - Wolves | Lýkur langri bið heimamanna? Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Southampton trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og eru það heldur ókunnugar slóðir fyrir félagið sem hefur aldrei hampað enska meistaratitlinum. Raunar hefur Southampton ekki komist í efsta sæti efstu deildar á Englandi síðan árið 1988 en 2-0 sigur á Newcastle í gær færði liðinu efsta sætið, um stundarsakir hið minnsta en ætla má að Dýrlingarnir muni ekki sitja á toppnum þegar allir leikir 8.umferðar hafa farið fram þar sem næstu fjögur lið fyrir neðan þurfa bara sigur úr sínum leik í dag eða á morgun til að komast upp fyrir Southampton. Er á meðan er og stuðningsmenn Southampton vilja eflaust njóta hverrar mínútu sem þeir tróna á toppnum. Einn af þeim og sá sem sér um opinberan Twitter reikning félagsins fór mikinn í samfélagsmiðlinum í gærkvöldi eins og sjá má hér fyrir neðan. STOP THE COUNT pic.twitter.com/rS94knWEhO— Southampton FC (@SouthamptonFC) November 6, 2020 Er óskað eftir því að talning stiga verði stöðvuð þegar í stað líkt og Donald Trump, líklega fráfarandi Bandaríkjaforseti, hefur óskað eftir varðandi talningu atkvæða í yfirstandandi forsetakosningum vestanhafs. Einnig hafa neðri deildir Englands verið stöðvaðar um sinn vegna kórónuveirufaraldursins og eflaust margir stuðningsmenn Southampton sem myndu sætta sig við að keppni í úrvalsdeildinni yrði stöðvuð þegar í stað. Þegar farið er inn á Twitter reikning Southampton má einnig sjá að upplýsingar um félagið hafa verið uppfærðar og þar stendur einfaldlega: Heimili toppliðsins í ensku úrvalsdeildinni Stuðningsmenn Southampton vonast væntanlega eftir að Everton misstígi sig gegn Manchester United í hádeginu en Everton getur tyllt sér á toppinn með sigri í leiknum.
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Í beinni: Chelsea - Wolves | Lýkur langri bið heimamanna? Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira