Ráðgáta um ólykt af heitavatni í Vesturbæ gæti verið leyst Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. nóvember 2020 18:11 Íbúar í Vesturbænum hafa kvartað undan einkennilegri lykt af heitu vatni undanfarna daga. Vísir/vilhelm Vísbendingar eru um að óvenjuleg lykt af heitu vatni í Vesturbæ Reykjavíkur, sem íbúar hafa m.a. kvartað undan á samfélagsmiðlum síðustu daga, komi úr borholum hitaveitu í Laugarnesi. Þetta kemur fram í tilkynningu um málið frá Veitum. Fram kemur í tilkynningu að Veitum hafi borist ábendingar um lyktina frá íbúum. Ítarlegar greiningar séu í gangi á því hvað geti valdið, bæði hjá sérfræðingum hitaveitu og öðrum sérfræðingum. Strax hafi verið gerðar mælingar á hitaveituvatninu í borholum í Laugarnesi, frá geymum í Öskjuhlíð sem fæða Vesturbæinn og í dælustöð á Fornhaga. Brennisteinsvetni (H2S), súrefni (O2) og sýrustig (pH) hafi verið mælt og niðurstöður allar eðlilegar. Sýni hafi einnig verið tekin í heimahúsum, tönkum og dælustöðvum. Einnig var leitað til Háskóla Íslands með frekari greiningar. Veitur segja í tilkynningu að niðurstöður þeirra hafi útilokað að um sé að ræða létt, lífræn leysiefni, svo sem terpentínu, bensín, dísilolíu og skyld efni. Vísbendingar séu þó um að lyktin komi úr tilteknum borholum hitaveitu í Laugarnesi og þær hafi verið teknar úr rekstri. „Talið er afar ólíklegt að skólp hafi borist í heita vatnið en hitaveitukerfið er rekið undir þrýstingi en fráveitan ekki sem þýðir að ef það er opið á milli þessara kerfa fer heitt vatn í fráveituna en ekki öfugt. Veitur biðja fólk sem finnur óvenjulega lykt af vatninu að láta vita, með skilaboðum á Facebook, með pósti á veitur@veitur.is, eða hringja í síma 516 6000,“ segir í tilkynningu. Umhverfismál Reykjavík Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Vísbendingar eru um að óvenjuleg lykt af heitu vatni í Vesturbæ Reykjavíkur, sem íbúar hafa m.a. kvartað undan á samfélagsmiðlum síðustu daga, komi úr borholum hitaveitu í Laugarnesi. Þetta kemur fram í tilkynningu um málið frá Veitum. Fram kemur í tilkynningu að Veitum hafi borist ábendingar um lyktina frá íbúum. Ítarlegar greiningar séu í gangi á því hvað geti valdið, bæði hjá sérfræðingum hitaveitu og öðrum sérfræðingum. Strax hafi verið gerðar mælingar á hitaveituvatninu í borholum í Laugarnesi, frá geymum í Öskjuhlíð sem fæða Vesturbæinn og í dælustöð á Fornhaga. Brennisteinsvetni (H2S), súrefni (O2) og sýrustig (pH) hafi verið mælt og niðurstöður allar eðlilegar. Sýni hafi einnig verið tekin í heimahúsum, tönkum og dælustöðvum. Einnig var leitað til Háskóla Íslands með frekari greiningar. Veitur segja í tilkynningu að niðurstöður þeirra hafi útilokað að um sé að ræða létt, lífræn leysiefni, svo sem terpentínu, bensín, dísilolíu og skyld efni. Vísbendingar séu þó um að lyktin komi úr tilteknum borholum hitaveitu í Laugarnesi og þær hafi verið teknar úr rekstri. „Talið er afar ólíklegt að skólp hafi borist í heita vatnið en hitaveitukerfið er rekið undir þrýstingi en fráveitan ekki sem þýðir að ef það er opið á milli þessara kerfa fer heitt vatn í fráveituna en ekki öfugt. Veitur biðja fólk sem finnur óvenjulega lykt af vatninu að láta vita, með skilaboðum á Facebook, með pósti á veitur@veitur.is, eða hringja í síma 516 6000,“ segir í tilkynningu.
Umhverfismál Reykjavík Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira