34 einstaklingar sektaðir vegna brota á reglum um sóttkví Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. nóvember 2020 12:37 Það eru lögregluembættin í landinu sem rannsaka og gefa út sektir vegna brota á reglum um sóttkví og einangrun. Vísir/Vilhelm Mál 34 einstaklinga eru komin í sektarmeðferð vegna brota á reglum um sóttkví. Þá er mál eins einstaklings komið í sektarmeðferð vegna brota á reglum um einangrun og mál fimm einstaklinga eru enn til afgreiðslu. Tölurnar miðast við málaskrá lögreglu þann 30. október síðastliðinn. Sektarmeðferð þýðir að mál hafi verið komið á það stig að í minnsta lagi hefur verið tekin ákvörðun um að gefa út sekt og sektin sjálf þá verið í vinnslu hjá lögreglu upp í að sekt hefur verið greidd af þeim sem braut af sér. Í svari almannavarna við fyrirspurn fréttastofu um fjölda þeirra sem fengið hafa sekt vegna brota á einangrun eða sóttkví og hvernig sá fjöldi skiptist eftir lögregluumdæmum landsins segir að ekki sé hægt að birta slíkar tölur fyrir hvert embætti fyrir sig. Tölurnar séu svo lágar að þær gætu verið persónurekjanlegar þar sem mjög fáir einstaklingar hafi farið í sóttkví og/eða einangrun á sumum svæðunum. Af þeim 34 einstaklingum sem hafa fengið sekt vegna brota á einangrun voru tíu einstaklingar teknir á höfuðborgarsvæðinu og 26 á landsbyggðinni, þar af þrír í tveimur embættum. Mál þrettán einstaklinga voru skráð í fyrri bylgju faraldursins og 21 einstaklings í þeirri bylgju sem nú gengur yfir. Einn einstaklingur hefur fengið sekt eins og áður segir vegna brota á reglum um einangrun. Mál fimm einstaklinga eru enn til afgreiðslu en um er að ræða brot á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni. Samkvæmt reglugerð heilbrigðisráðherra er hægt að sekta fólk um allt að 250 þúsund krónur fyrir brot á sóttkví og allt að 500 þúsund krónur fyrir brot á einangrun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Sjá meira
Mál 34 einstaklinga eru komin í sektarmeðferð vegna brota á reglum um sóttkví. Þá er mál eins einstaklings komið í sektarmeðferð vegna brota á reglum um einangrun og mál fimm einstaklinga eru enn til afgreiðslu. Tölurnar miðast við málaskrá lögreglu þann 30. október síðastliðinn. Sektarmeðferð þýðir að mál hafi verið komið á það stig að í minnsta lagi hefur verið tekin ákvörðun um að gefa út sekt og sektin sjálf þá verið í vinnslu hjá lögreglu upp í að sekt hefur verið greidd af þeim sem braut af sér. Í svari almannavarna við fyrirspurn fréttastofu um fjölda þeirra sem fengið hafa sekt vegna brota á einangrun eða sóttkví og hvernig sá fjöldi skiptist eftir lögregluumdæmum landsins segir að ekki sé hægt að birta slíkar tölur fyrir hvert embætti fyrir sig. Tölurnar séu svo lágar að þær gætu verið persónurekjanlegar þar sem mjög fáir einstaklingar hafi farið í sóttkví og/eða einangrun á sumum svæðunum. Af þeim 34 einstaklingum sem hafa fengið sekt vegna brota á einangrun voru tíu einstaklingar teknir á höfuðborgarsvæðinu og 26 á landsbyggðinni, þar af þrír í tveimur embættum. Mál þrettán einstaklinga voru skráð í fyrri bylgju faraldursins og 21 einstaklings í þeirri bylgju sem nú gengur yfir. Einn einstaklingur hefur fengið sekt eins og áður segir vegna brota á reglum um einangrun. Mál fimm einstaklinga eru enn til afgreiðslu en um er að ræða brot á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni. Samkvæmt reglugerð heilbrigðisráðherra er hægt að sekta fólk um allt að 250 þúsund krónur fyrir brot á sóttkví og allt að 500 þúsund krónur fyrir brot á einangrun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Sjá meira