190 sendir heim vegna gruns um smit Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2020 12:45 Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri. Barnaskoli.is Nemendur og starfsmenn í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hafa verið sendir heim í úrvinnslusóttkví. Þetta kemur fram í bréfi skólastjóra til foreldra í dag. Þar segir Páll Sveinsson skólastjóri en ástæðan eru nýjar upplýsingar þess efnis að starfsmaður skólans hafi verið í samneyti við smitaðan einstakling í gær. Viðkomandi starfsmaður mun vera kominn í sóttkví og fer í skimun í dag. Í samráði við svæðislækni sóttvarna og sviðsstjóra fjölskyldusviðs hafi sú ákvörðun verið tekin um hádegisbil að senda nemendur og starfsmenn skólans heim í úrvinnslusóttkví á meðan beðið er niðurstöðu úr skimunum. Frístund verði lokuð í dag vegna þessa. Þá skýrir Páll hvað gerist í framhaldinu, eftir því hvort starfsmaðurinn greindist jákvæður eða neikvæður. Ef starfsmaður reynist jákvæður mun rakningateymið gefa upplýsingar um hverjir fara í sóttkví í skólanum. Ef hann er neikvæður, er úrvinnslusóttkví lokið en allir í bekknum og allir samstarfsmenn og allir nemendur ættu að vera í smitgátt sem þýðir að hugsa sérlega vel að persónubundnum sóttvörnum, handþvott, sprittun og fylgja nándarreglu ítarlega og forðast samneyti við hópa , viðkvæma og aldraða. „Eins ef einhver fær minnstu einkenni á viðkomandi að koma í næsta skimunartíma í sýnatöku, skimunartímar eru kl. 13-14 í Krónubílakjallaranum á Selfossi og hægt er að panta sýnatöku á heilsuveru. Ef einhver fær slík einkenni og ætlar í sýnatöku er hann í úrvinnslueinangrun þar til hann fær svar úr sýnatökunni.“ Árborg Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Fleiri fréttir Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Sjá meira
Nemendur og starfsmenn í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hafa verið sendir heim í úrvinnslusóttkví. Þetta kemur fram í bréfi skólastjóra til foreldra í dag. Þar segir Páll Sveinsson skólastjóri en ástæðan eru nýjar upplýsingar þess efnis að starfsmaður skólans hafi verið í samneyti við smitaðan einstakling í gær. Viðkomandi starfsmaður mun vera kominn í sóttkví og fer í skimun í dag. Í samráði við svæðislækni sóttvarna og sviðsstjóra fjölskyldusviðs hafi sú ákvörðun verið tekin um hádegisbil að senda nemendur og starfsmenn skólans heim í úrvinnslusóttkví á meðan beðið er niðurstöðu úr skimunum. Frístund verði lokuð í dag vegna þessa. Þá skýrir Páll hvað gerist í framhaldinu, eftir því hvort starfsmaðurinn greindist jákvæður eða neikvæður. Ef starfsmaður reynist jákvæður mun rakningateymið gefa upplýsingar um hverjir fara í sóttkví í skólanum. Ef hann er neikvæður, er úrvinnslusóttkví lokið en allir í bekknum og allir samstarfsmenn og allir nemendur ættu að vera í smitgátt sem þýðir að hugsa sérlega vel að persónubundnum sóttvörnum, handþvott, sprittun og fylgja nándarreglu ítarlega og forðast samneyti við hópa , viðkvæma og aldraða. „Eins ef einhver fær minnstu einkenni á viðkomandi að koma í næsta skimunartíma í sýnatöku, skimunartímar eru kl. 13-14 í Krónubílakjallaranum á Selfossi og hægt er að panta sýnatöku á heilsuveru. Ef einhver fær slík einkenni og ætlar í sýnatöku er hann í úrvinnslueinangrun þar til hann fær svar úr sýnatökunni.“
Árborg Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Fleiri fréttir Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Sjá meira