„Mjög slæm för“ eftir utanvegaakstur í Bjarnarflagi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. október 2020 10:24 Einhverjir hafa hringspólað í Bjarnarflagi. Umhverfisstofnun Náttúruspjöllum í Bjarnarflagi í Mývatnssveit verður vísað til lögreglu eftir í ljós komu djúp för í sendnum mel á svæðinu eftir utanvegaakstur. Í tilkynningu á vef Umhverfisstofnunar segir að förin séu „mjög slæm“ og séu eftir akstur mótorkrosshjóla í sendnum mel. Hann sé útspólaður og með djúpum förum. Af ummerkjum að dæma hafi aksturinn átt sér stað á allar síðustu dögum. Stofnunin muni vísa þessum náttúruspjöllum til lögreglunnar á Norðurlandi eystra. Bjarnarflag er jarðhitasvæði skammt austan Reykjahlíðar við Mývatn. Í tilkynningunni segir að Umhverfisstofnun hafi á undanförnum misserum ítrekað borist ábending um skemmdarakstur mótorkrosshjóla í náttúru landsins. Vill stofnunin ítreka að þessi akstur vélknúinna hjóla er brot á náttúruverndarlögum. Sérstök mótorkrosssvæði hafa verið byggð upp víðsvegar um landið í þeim tilgangi að skapa vettvang fyrir þessa iðju. Skútustaðahreppur Umhverfismál Tengdar fréttir „Sjitt, litirnir þarna eru svakalegir!“ Utanvegaakstur á mótorkrosshjólum hefur verið kærður til lögreglu. 27. september 2020 07:01 Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira
Náttúruspjöllum í Bjarnarflagi í Mývatnssveit verður vísað til lögreglu eftir í ljós komu djúp för í sendnum mel á svæðinu eftir utanvegaakstur. Í tilkynningu á vef Umhverfisstofnunar segir að förin séu „mjög slæm“ og séu eftir akstur mótorkrosshjóla í sendnum mel. Hann sé útspólaður og með djúpum förum. Af ummerkjum að dæma hafi aksturinn átt sér stað á allar síðustu dögum. Stofnunin muni vísa þessum náttúruspjöllum til lögreglunnar á Norðurlandi eystra. Bjarnarflag er jarðhitasvæði skammt austan Reykjahlíðar við Mývatn. Í tilkynningunni segir að Umhverfisstofnun hafi á undanförnum misserum ítrekað borist ábending um skemmdarakstur mótorkrosshjóla í náttúru landsins. Vill stofnunin ítreka að þessi akstur vélknúinna hjóla er brot á náttúruverndarlögum. Sérstök mótorkrosssvæði hafa verið byggð upp víðsvegar um landið í þeim tilgangi að skapa vettvang fyrir þessa iðju.
Skútustaðahreppur Umhverfismál Tengdar fréttir „Sjitt, litirnir þarna eru svakalegir!“ Utanvegaakstur á mótorkrosshjólum hefur verið kærður til lögreglu. 27. september 2020 07:01 Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira
„Sjitt, litirnir þarna eru svakalegir!“ Utanvegaakstur á mótorkrosshjólum hefur verið kærður til lögreglu. 27. september 2020 07:01