Tyrkir í hart vegna skopmyndar af Erdogan Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 28. október 2020 12:30 Þeir Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti og Emmanuel Macron, forseti Frakklands, eru litlir vinir þessa dagana. AP/Michael Sohn Tyrklandsstjórn ætlar að grípa til bæði lagalegra og diplómatískra aðgerða vegna nýrrar skopmyndar franska blaðsins Charlie Hebdo af Recep Tayyip Erdogan forseta. Á myndinni, sem sjá má hér að neðan, sést forsetinn lyfta kjól konu. Erdogan : dans le privé, il est très drôle ! Retrouvez : Laïcité : zoom sur le CCIF par @LaureDaussy Voyage dans la crackosphère parisienne par @AntonioFischet8 et Foolz Reportage à Lunéville et son théâtre par Juin Disponible demain ! pic.twitter.com/jxXqKrvXbK— Charlie Hebdo (@Charlie_Hebdo_) October 27, 2020 Tyrkneskir saksóknarar hafa nú þegar sett af stað rannsókn á málinu en ríkin tvö hafa átt í miklum illdeilum undanfarna daga. Mikið ósætti er á meðal múslimaríkja með aðgerðir Frakklandsstjórnar í kjölfar þess að öfgamaður myrti Samuel Paty, kennara í París, fyrir að hafa sýnt nemendum sínum skopmyndir af Múhameð spámanni. Macron forseti hefur neitað að fordæma myndirnar. Þá hefur stjórn hans meðal annars boðað eftirlit með moskum, heitið því að standa vörð um franska veraldarhyggju og boðað frekari aðgerðir gegn þeim litla hluta franskra múslima sem yfirvöld telja að reyni nú að grafa undan frönskum stjórnvöldum. Þessar aðgerðir hafa vakið hörð viðbrögð í fjölda múslimaríkja og hafa fjölmenn mótmæli, meðal annars í Pakistan, farið fram. Erdogan hvatti landa sína fyrr í vikunn itil þess að sniðganga franskar vörur, líkt og hefur gerst í öðrum múslimaríkjum. Forsetinn sagði í sjónvarpsávarpi að Frakklandsstjórn kúgaði múslima og kallaði evrópska leiðtoga fasista. Frakkland Tyrkland Tengdar fréttir Erdogan hvetur til sniðgöngu og kallar Macron fasista Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti hvatti landa sína í dag til þess að sniðganga franskar vörur. 26. október 2020 14:35 Múslimar víða reiðir Macron Yfirvöld í Frakklandi hafa kallað sendiherra sinn í Tyrklandi heim vegna ummæla Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, sagði Emmanuel Macron, forseta Frakklands, vera veikan á geði. 26. október 2020 11:14 Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Fleiri fréttir Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Sjá meira
Tyrklandsstjórn ætlar að grípa til bæði lagalegra og diplómatískra aðgerða vegna nýrrar skopmyndar franska blaðsins Charlie Hebdo af Recep Tayyip Erdogan forseta. Á myndinni, sem sjá má hér að neðan, sést forsetinn lyfta kjól konu. Erdogan : dans le privé, il est très drôle ! Retrouvez : Laïcité : zoom sur le CCIF par @LaureDaussy Voyage dans la crackosphère parisienne par @AntonioFischet8 et Foolz Reportage à Lunéville et son théâtre par Juin Disponible demain ! pic.twitter.com/jxXqKrvXbK— Charlie Hebdo (@Charlie_Hebdo_) October 27, 2020 Tyrkneskir saksóknarar hafa nú þegar sett af stað rannsókn á málinu en ríkin tvö hafa átt í miklum illdeilum undanfarna daga. Mikið ósætti er á meðal múslimaríkja með aðgerðir Frakklandsstjórnar í kjölfar þess að öfgamaður myrti Samuel Paty, kennara í París, fyrir að hafa sýnt nemendum sínum skopmyndir af Múhameð spámanni. Macron forseti hefur neitað að fordæma myndirnar. Þá hefur stjórn hans meðal annars boðað eftirlit með moskum, heitið því að standa vörð um franska veraldarhyggju og boðað frekari aðgerðir gegn þeim litla hluta franskra múslima sem yfirvöld telja að reyni nú að grafa undan frönskum stjórnvöldum. Þessar aðgerðir hafa vakið hörð viðbrögð í fjölda múslimaríkja og hafa fjölmenn mótmæli, meðal annars í Pakistan, farið fram. Erdogan hvatti landa sína fyrr í vikunn itil þess að sniðganga franskar vörur, líkt og hefur gerst í öðrum múslimaríkjum. Forsetinn sagði í sjónvarpsávarpi að Frakklandsstjórn kúgaði múslima og kallaði evrópska leiðtoga fasista.
Frakkland Tyrkland Tengdar fréttir Erdogan hvetur til sniðgöngu og kallar Macron fasista Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti hvatti landa sína í dag til þess að sniðganga franskar vörur. 26. október 2020 14:35 Múslimar víða reiðir Macron Yfirvöld í Frakklandi hafa kallað sendiherra sinn í Tyrklandi heim vegna ummæla Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, sagði Emmanuel Macron, forseta Frakklands, vera veikan á geði. 26. október 2020 11:14 Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Fleiri fréttir Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Sjá meira
Erdogan hvetur til sniðgöngu og kallar Macron fasista Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti hvatti landa sína í dag til þess að sniðganga franskar vörur. 26. október 2020 14:35
Múslimar víða reiðir Macron Yfirvöld í Frakklandi hafa kallað sendiherra sinn í Tyrklandi heim vegna ummæla Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, sagði Emmanuel Macron, forseta Frakklands, vera veikan á geði. 26. október 2020 11:14