Mikilvægt að efla sameiginlegar norrænar almannavarnir Sunna Sæmundsdóttir skrifar 26. október 2020 11:29 Oddný Harðardóttir er varaforseti Norðurlandaráðs. Vísir/Vilhelm Til stóð að setja stærsta pólitíska fund ársins á Norðurlöndunum í Hörpu í dag. Hátt í eitt þúsund þingmenn, ráðherrar og aðrir gestir voru væntanlegir til landsins á þing Norðurlandaráðs en dagskráin verður heldur umfangsminni sökum faraldursins. Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingar og varaforseti ráðsins, segir að fundirnir verðir rafrænir í ár og hefur fimmtán manna forsætisnefnd verið falið að afgreiða praktísk mál, líkt og að skipa forseta ráðsins fyrir næsta ár. Stærsti viðburður þingsins verða opnar umræður með Atonio Guterres aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu Þjóðanna. Fundurinn, sem hefst klukkan sex á morgun, fer fram í gegnum netið og taka forsætisráðherrar Norðurlandanna og forsætisnefndin meðal annars þátt. Að sögn Oddnýjar stendur einna helst til að ræða heimsfaraldurinn og loftslagsmál. Þá verða verðlaun Norðurlandaráðs einnig afhent í Hörpu í morgun. Ekki verða gestir í salnum en afhendingunni verður sjónvarpað. Antonio Guterres, yfirmaður Flóttamannastofnunnar Sameinuðu þjóðanna.Vísir/EPA Oddný segir almannavarnir rauða þráðinn á fundinum í ár og hafa ráðherrar sem sjá um þann málaflokk í hverju ríki verið boðaðir á fundi. „Við ætlum að ræða hvernig við hefðum mátt starfa betur saman. Við samþykktum í fyrra stefnu í samfélagsöryggismálum og það var ekki búið að innleiða hana þegar heimsfaraldurinn skellur á. Þannig við munum tala mjög ákveðið fyrir henni,“ segir Oddný. „Það er mjög mikilvægt norrænu ríkin standi saman þegar hætta steðjar að og að við séum tilbúin með ferla um hvernig eigi að bregðast við henni. Þar má nefnda netógnir, matvælaöryggi, ofsafengna veðráttu og náttúruhamfarir.“ Hér að neðan má lesa stefnu Norðurlandaráðs um samfélagsöryggi sem samþykkt var í fyrra: Alþingi Utanríkismál Almannavarnir Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Sjá meira
Til stóð að setja stærsta pólitíska fund ársins á Norðurlöndunum í Hörpu í dag. Hátt í eitt þúsund þingmenn, ráðherrar og aðrir gestir voru væntanlegir til landsins á þing Norðurlandaráðs en dagskráin verður heldur umfangsminni sökum faraldursins. Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingar og varaforseti ráðsins, segir að fundirnir verðir rafrænir í ár og hefur fimmtán manna forsætisnefnd verið falið að afgreiða praktísk mál, líkt og að skipa forseta ráðsins fyrir næsta ár. Stærsti viðburður þingsins verða opnar umræður með Atonio Guterres aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu Þjóðanna. Fundurinn, sem hefst klukkan sex á morgun, fer fram í gegnum netið og taka forsætisráðherrar Norðurlandanna og forsætisnefndin meðal annars þátt. Að sögn Oddnýjar stendur einna helst til að ræða heimsfaraldurinn og loftslagsmál. Þá verða verðlaun Norðurlandaráðs einnig afhent í Hörpu í morgun. Ekki verða gestir í salnum en afhendingunni verður sjónvarpað. Antonio Guterres, yfirmaður Flóttamannastofnunnar Sameinuðu þjóðanna.Vísir/EPA Oddný segir almannavarnir rauða þráðinn á fundinum í ár og hafa ráðherrar sem sjá um þann málaflokk í hverju ríki verið boðaðir á fundi. „Við ætlum að ræða hvernig við hefðum mátt starfa betur saman. Við samþykktum í fyrra stefnu í samfélagsöryggismálum og það var ekki búið að innleiða hana þegar heimsfaraldurinn skellur á. Þannig við munum tala mjög ákveðið fyrir henni,“ segir Oddný. „Það er mjög mikilvægt norrænu ríkin standi saman þegar hætta steðjar að og að við séum tilbúin með ferla um hvernig eigi að bregðast við henni. Þar má nefnda netógnir, matvælaöryggi, ofsafengna veðráttu og náttúruhamfarir.“ Hér að neðan má lesa stefnu Norðurlandaráðs um samfélagsöryggi sem samþykkt var í fyrra:
Alþingi Utanríkismál Almannavarnir Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Sjá meira