Vildi ekki svara því hvort Rúnar Alex fengi tækifæri í dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. október 2020 13:00 Rúnar Alex Rúnarsson á æfingu með Arsenal. Fær hann tækifæri gegn Rapid Vín í Evrópudeildinni í dag? getty/Stuart MacFarlane Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, vildi ekki svara því hvort Rúnar Alex Rúnarsson yrði í marki liðsins gegn Rapid Vín í Evrópudeildinni er hann var spurður að því á blaðamannafundi í gær. „Ég get því miður ekki sagt hvernig liðið verður,“ sagði Arteta. Rúnar Alex á enn eftir að leika sinn fyrsta leik fyrir Arsenal eftir félagaskiptin frá Dijon í Frakklandi. Bernd Leno er aðalmarkvörður Arsenal og hefur leikið alla leiki liðsins á þessu tímabili fyrir utan leikinn um Samfélagsskjöldinn þar sem Emiliano Martínez stóð á milli stanganna. Martínez var svo seldur til Aston Villa. Thomas Partey, sem Arsenal keypti frá Atlético Madrid á lokadegi félagaskiptagluggans, gæti byrjað sinn fyrsta leik með Arsenal í dag. Hann kom inn á sem varamaður í 1-0 tapi liðsins fyrir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Leikur Arsenal og Rapid Vín hefst klukkan 16:55 í dag og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Tvö önnur ensk lið verða í eldlínunni í Evrópudeildinni í kvöld. Tottenham tekur á móti LASK Linz frá Austurríki og Leicester City fær Zorya Luhansk frá Úkraínu í heimsókn. Báðir leikirnir hefjast klukkan 19:00. Leikur Tottenham og LASK Linz verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Evrópudeild UEFA Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira
Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, vildi ekki svara því hvort Rúnar Alex Rúnarsson yrði í marki liðsins gegn Rapid Vín í Evrópudeildinni er hann var spurður að því á blaðamannafundi í gær. „Ég get því miður ekki sagt hvernig liðið verður,“ sagði Arteta. Rúnar Alex á enn eftir að leika sinn fyrsta leik fyrir Arsenal eftir félagaskiptin frá Dijon í Frakklandi. Bernd Leno er aðalmarkvörður Arsenal og hefur leikið alla leiki liðsins á þessu tímabili fyrir utan leikinn um Samfélagsskjöldinn þar sem Emiliano Martínez stóð á milli stanganna. Martínez var svo seldur til Aston Villa. Thomas Partey, sem Arsenal keypti frá Atlético Madrid á lokadegi félagaskiptagluggans, gæti byrjað sinn fyrsta leik með Arsenal í dag. Hann kom inn á sem varamaður í 1-0 tapi liðsins fyrir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Leikur Arsenal og Rapid Vín hefst klukkan 16:55 í dag og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Tvö önnur ensk lið verða í eldlínunni í Evrópudeildinni í kvöld. Tottenham tekur á móti LASK Linz frá Austurríki og Leicester City fær Zorya Luhansk frá Úkraínu í heimsókn. Báðir leikirnir hefjast klukkan 19:00. Leikur Tottenham og LASK Linz verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.
Evrópudeild UEFA Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira