VAR-dómarinn í Bítlaborgarslagnum fær ekki að dæma um næstu helgi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2020 15:00 Leikmenn Leeds United hópast að David Coote í leiknum gegn Wolves í gær. getty/Alex Pantling David Coote fær ekki að dæma leik í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi vegna mistakanna sem hann gerði í leik Everton og Liverpool á laugardaginn. Hann var myndbandsdómari í Bítlaborgarslagnum á Goodison Park. Jordan Pickford, markvörður Everton, slapp við refsingu þegar hann tæklaði Virgil van Dijk eftir að rangstaða var dæmd á Liverpool snemma leiks. Coote gleymdi því að hann mætti skoða atvikið þótt rangstaða hafi verið dæmd. Van Dijk sleit krossband í hné, þarf að fara í aðgerð og leikur væntanlega ekki meira með Liverpool á þessu tímabili. Coote dæmdi leik Leeds United og Wolves í gær en fær ekki að dæma um næstu helgi. Hann verður að gera sér að góðu að vera fjórði dómari á leik West Ham og Manchester City. Coote var dómari og/eða myndbandsdómari í fyrstu fimm umferðum ensku úrvalsdeildarinnar en situr hjá í 6. umferðinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Sky: Liverpool og Man. United í leyniviðræðum um evrópska ofurdeild Átján liða evrópsk úrvalsdeild gæti orðið til á næstunni með þátttöku stærstu og virtustu fótboltafélaga Evrópu. 20. október 2020 13:20 Þrjú mörk skoruð en einungis eitt fékk að standa er Úlfarnir höfðu betur gegn Leeds Úlfarnir eru með níu stig eftir fyrstu fimm leikina í enska boltanum eftir 1-0 útisigur á Leeds í síðasta leik 5. umferðarinnar. 19. október 2020 21:00 Stefnir mögulega í miðvarðarhallæri hjá Liverpool á miðvikudagskvöldið Joel Matip er ekki alvarlega meiddur eins og Virgil van Dijk en gæti samt misst af Meistaradeildarleiknum á móti Ajax. 19. október 2020 17:00 Pickford sleppur við refsingu fyrir tæklinguna á Van Dijk Enski landsliðsmarkvörðurinn sleppur við refsingu fyrir að tækla Virgil van Dijk í Bítlaborgarslagnum um helgina. 19. október 2020 12:01 Innkastsþjálfarinn tengir liðin í riðli Liverpool Thomas Grönnemark var í bíltúr með fjölskyldu sinni í Danmörku sumarið 2018 þegar hann fékk óvænt símtal frá Jürgen Klopp. 19. október 2020 11:01 Clattenburg segir það bull að dómarinn hafi ekki mátt reka Pickford af velli Mark Clattenburg segir það hafa verið rétt hjá VAR að dæma Sadio Mané rangstæðan um helgina en að hann hefði viljað sjá dómara leiksins skoða aftur brotið hjá markverði Everton. Brotið endaði tímabilið hjá Virgil van Dijk. 19. október 2020 09:31 Van Dijk ætlar að snúa aftur sterkari en nokkru sinni Óvíst er hvort Virgil van Dijk spili meira með Liverpool á leiktíðinni vegna meiðsla en hann ætlar sér að snúa til baka betri og sterkari en nokkru sinni fyrr. 19. október 2020 07:31 Carragher segir titilbaráttuna galopna Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og einn af álitsgjöfum á Sky Sports Football, segir titilbaráttuna í ensku úrvalsdeildinni galopna í kjölfar meiðsla Virgil van Dijk hjá Liverpool. 18. október 2020 22:31 Óvíst hvort Virgil van Dijk spili meira á tímabilinu Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool og einn besti varnarmaður heims, gæti verið frá út tímabilið en hann er með sködduð liðbönd. 18. október 2020 17:19 Vilja að enska úrvalsdeildin skoði ákvarðanir myndbandsdómara Englandsmeistarar Liverpool eru vægast sagt ósáttir með 2-2 jafntefli sitt gegn Everton í gær. Skiljanlega þar sem tvö atvik féllu þeim alls ekki í hag eftir að þau höfðu verið skoðuð betur af myndbandsdómara leiksins. 18. október 2020 10:25 Ancelotti ánægður með ákvörðun VAR Það var boðið upp á dramatík í nágrannaslagnum um Liverpool-borg í gær þegar Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli. 18. október 2020 08:01 Besti leikur okkar hér undir minni stjórn Þjálfari Liverpool var ánægður með frammistöðu sinna manna í 2-2 jafntefli liðsins gegn Everton í dag. Leikið var á Goodison Park. 17. október 2020 15:26 Myndbandsdómgæsla í aðalhlutverki á Goodison Park Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í hreint út sagt ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Myndbandsdómgæsla heldur áfram að spila stóran þátt. 17. október 2020 14:16 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira
David Coote fær ekki að dæma leik í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi vegna mistakanna sem hann gerði í leik Everton og Liverpool á laugardaginn. Hann var myndbandsdómari í Bítlaborgarslagnum á Goodison Park. Jordan Pickford, markvörður Everton, slapp við refsingu þegar hann tæklaði Virgil van Dijk eftir að rangstaða var dæmd á Liverpool snemma leiks. Coote gleymdi því að hann mætti skoða atvikið þótt rangstaða hafi verið dæmd. Van Dijk sleit krossband í hné, þarf að fara í aðgerð og leikur væntanlega ekki meira með Liverpool á þessu tímabili. Coote dæmdi leik Leeds United og Wolves í gær en fær ekki að dæma um næstu helgi. Hann verður að gera sér að góðu að vera fjórði dómari á leik West Ham og Manchester City. Coote var dómari og/eða myndbandsdómari í fyrstu fimm umferðum ensku úrvalsdeildarinnar en situr hjá í 6. umferðinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sky: Liverpool og Man. United í leyniviðræðum um evrópska ofurdeild Átján liða evrópsk úrvalsdeild gæti orðið til á næstunni með þátttöku stærstu og virtustu fótboltafélaga Evrópu. 20. október 2020 13:20 Þrjú mörk skoruð en einungis eitt fékk að standa er Úlfarnir höfðu betur gegn Leeds Úlfarnir eru með níu stig eftir fyrstu fimm leikina í enska boltanum eftir 1-0 útisigur á Leeds í síðasta leik 5. umferðarinnar. 19. október 2020 21:00 Stefnir mögulega í miðvarðarhallæri hjá Liverpool á miðvikudagskvöldið Joel Matip er ekki alvarlega meiddur eins og Virgil van Dijk en gæti samt misst af Meistaradeildarleiknum á móti Ajax. 19. október 2020 17:00 Pickford sleppur við refsingu fyrir tæklinguna á Van Dijk Enski landsliðsmarkvörðurinn sleppur við refsingu fyrir að tækla Virgil van Dijk í Bítlaborgarslagnum um helgina. 19. október 2020 12:01 Innkastsþjálfarinn tengir liðin í riðli Liverpool Thomas Grönnemark var í bíltúr með fjölskyldu sinni í Danmörku sumarið 2018 þegar hann fékk óvænt símtal frá Jürgen Klopp. 19. október 2020 11:01 Clattenburg segir það bull að dómarinn hafi ekki mátt reka Pickford af velli Mark Clattenburg segir það hafa verið rétt hjá VAR að dæma Sadio Mané rangstæðan um helgina en að hann hefði viljað sjá dómara leiksins skoða aftur brotið hjá markverði Everton. Brotið endaði tímabilið hjá Virgil van Dijk. 19. október 2020 09:31 Van Dijk ætlar að snúa aftur sterkari en nokkru sinni Óvíst er hvort Virgil van Dijk spili meira með Liverpool á leiktíðinni vegna meiðsla en hann ætlar sér að snúa til baka betri og sterkari en nokkru sinni fyrr. 19. október 2020 07:31 Carragher segir titilbaráttuna galopna Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og einn af álitsgjöfum á Sky Sports Football, segir titilbaráttuna í ensku úrvalsdeildinni galopna í kjölfar meiðsla Virgil van Dijk hjá Liverpool. 18. október 2020 22:31 Óvíst hvort Virgil van Dijk spili meira á tímabilinu Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool og einn besti varnarmaður heims, gæti verið frá út tímabilið en hann er með sködduð liðbönd. 18. október 2020 17:19 Vilja að enska úrvalsdeildin skoði ákvarðanir myndbandsdómara Englandsmeistarar Liverpool eru vægast sagt ósáttir með 2-2 jafntefli sitt gegn Everton í gær. Skiljanlega þar sem tvö atvik féllu þeim alls ekki í hag eftir að þau höfðu verið skoðuð betur af myndbandsdómara leiksins. 18. október 2020 10:25 Ancelotti ánægður með ákvörðun VAR Það var boðið upp á dramatík í nágrannaslagnum um Liverpool-borg í gær þegar Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli. 18. október 2020 08:01 Besti leikur okkar hér undir minni stjórn Þjálfari Liverpool var ánægður með frammistöðu sinna manna í 2-2 jafntefli liðsins gegn Everton í dag. Leikið var á Goodison Park. 17. október 2020 15:26 Myndbandsdómgæsla í aðalhlutverki á Goodison Park Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í hreint út sagt ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Myndbandsdómgæsla heldur áfram að spila stóran þátt. 17. október 2020 14:16 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira
Sky: Liverpool og Man. United í leyniviðræðum um evrópska ofurdeild Átján liða evrópsk úrvalsdeild gæti orðið til á næstunni með þátttöku stærstu og virtustu fótboltafélaga Evrópu. 20. október 2020 13:20
Þrjú mörk skoruð en einungis eitt fékk að standa er Úlfarnir höfðu betur gegn Leeds Úlfarnir eru með níu stig eftir fyrstu fimm leikina í enska boltanum eftir 1-0 útisigur á Leeds í síðasta leik 5. umferðarinnar. 19. október 2020 21:00
Stefnir mögulega í miðvarðarhallæri hjá Liverpool á miðvikudagskvöldið Joel Matip er ekki alvarlega meiddur eins og Virgil van Dijk en gæti samt misst af Meistaradeildarleiknum á móti Ajax. 19. október 2020 17:00
Pickford sleppur við refsingu fyrir tæklinguna á Van Dijk Enski landsliðsmarkvörðurinn sleppur við refsingu fyrir að tækla Virgil van Dijk í Bítlaborgarslagnum um helgina. 19. október 2020 12:01
Innkastsþjálfarinn tengir liðin í riðli Liverpool Thomas Grönnemark var í bíltúr með fjölskyldu sinni í Danmörku sumarið 2018 þegar hann fékk óvænt símtal frá Jürgen Klopp. 19. október 2020 11:01
Clattenburg segir það bull að dómarinn hafi ekki mátt reka Pickford af velli Mark Clattenburg segir það hafa verið rétt hjá VAR að dæma Sadio Mané rangstæðan um helgina en að hann hefði viljað sjá dómara leiksins skoða aftur brotið hjá markverði Everton. Brotið endaði tímabilið hjá Virgil van Dijk. 19. október 2020 09:31
Van Dijk ætlar að snúa aftur sterkari en nokkru sinni Óvíst er hvort Virgil van Dijk spili meira með Liverpool á leiktíðinni vegna meiðsla en hann ætlar sér að snúa til baka betri og sterkari en nokkru sinni fyrr. 19. október 2020 07:31
Carragher segir titilbaráttuna galopna Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og einn af álitsgjöfum á Sky Sports Football, segir titilbaráttuna í ensku úrvalsdeildinni galopna í kjölfar meiðsla Virgil van Dijk hjá Liverpool. 18. október 2020 22:31
Óvíst hvort Virgil van Dijk spili meira á tímabilinu Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool og einn besti varnarmaður heims, gæti verið frá út tímabilið en hann er með sködduð liðbönd. 18. október 2020 17:19
Vilja að enska úrvalsdeildin skoði ákvarðanir myndbandsdómara Englandsmeistarar Liverpool eru vægast sagt ósáttir með 2-2 jafntefli sitt gegn Everton í gær. Skiljanlega þar sem tvö atvik féllu þeim alls ekki í hag eftir að þau höfðu verið skoðuð betur af myndbandsdómara leiksins. 18. október 2020 10:25
Ancelotti ánægður með ákvörðun VAR Það var boðið upp á dramatík í nágrannaslagnum um Liverpool-borg í gær þegar Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli. 18. október 2020 08:01
Besti leikur okkar hér undir minni stjórn Þjálfari Liverpool var ánægður með frammistöðu sinna manna í 2-2 jafntefli liðsins gegn Everton í dag. Leikið var á Goodison Park. 17. október 2020 15:26
Myndbandsdómgæsla í aðalhlutverki á Goodison Park Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í hreint út sagt ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Myndbandsdómgæsla heldur áfram að spila stóran þátt. 17. október 2020 14:16