„Þurfum að fá smitstuðulinn undir einn“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 17. október 2020 17:00 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm Sóttvarnalæknir segir að að þó smitstuðull hafi lækkað þurfi hann að lækka frekar svo hægt verði að slaka á sóttvarnaraðerðum. Prófessor í líftölfræði ítrekar mikilvægi þess að fólk fari að ítrustu sóttvarnarreglum svo þessi stuðull lækki á næstunni. Háskóli Íslands og Landlæknir birtu spálíkan í gær um þróun kórónuveirufaraldursins. Þar kom fram að smitstuðullinn eða hvað hver smitaður einstaklingur utan sóttkvíar smitar marga að meðaltali hefur lækkað úr þremur í einn komma fimm. Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands.Vísir/Almannavarnir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir gríðarlega mikilvægt að koma stuðlinum niður í einn. Þessi R-stuðull er svona aðeins á niðurleið er um einn komma fimm utan sóttkvíar. Það þýðir að við þurfum að halda áfram í þessum aðgerðum og þurfum að fá hann undir einn svo hægt sé að slaka eitthvað á því þá er faraldurinn að minnka. Thor Aspelund prófessor í líftölfræði sem er meðal þeirra sem gerði spálíkanið ítrekaði í viðtali við fréttastofu í gær mikilvægi þess að fólk fari að ítrustu sóttvarnarreglum svo þessi stuðull lækki á næstunni. Fram hefur komið að ennþá vantar í bakvarðasveit heilbrigðisstarfsfólks en mun fleiri skráðu sig í hana í fyrstu bylgju faraldursins en nú. Fram hefur komið að ástæðuna megi m.a. rekja til þess að í fyrstu bylgju voru einkareknar lækningastofur lokaðar og því hafi heilbrigðisstarfsfólk á þeim tekið þátt í bakvarðasveitinni. „Landlæknir er í stöðugu sambandi við Landspítalann um bakvarðasveitina og þörfina fyrir frekari mannafla og menn reyna bara að standa eins vel að því og mögulegt er," segir Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Tuttugu og sjö á sjúkrahúsi með COVID-19 Tuttugu og sjö sjúklingar liggja nú á Landspítalanum með COVID-19. Fjórir eru á gjörgæsludeild þar af tveir í öndunarvél. 17. október 2020 14:27 69 greindust innanlands í gær 26 liggja nú á sjúkrahúsi vegna kórónuveirusmits og fjórir eru á gjörgæslu. 17. október 2020 11:02 Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Fleiri fréttir Sigurður dæmdur í átta ára fangelsi í stóra kristal-amfetamínmálinu Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Sjá meira
Sóttvarnalæknir segir að að þó smitstuðull hafi lækkað þurfi hann að lækka frekar svo hægt verði að slaka á sóttvarnaraðerðum. Prófessor í líftölfræði ítrekar mikilvægi þess að fólk fari að ítrustu sóttvarnarreglum svo þessi stuðull lækki á næstunni. Háskóli Íslands og Landlæknir birtu spálíkan í gær um þróun kórónuveirufaraldursins. Þar kom fram að smitstuðullinn eða hvað hver smitaður einstaklingur utan sóttkvíar smitar marga að meðaltali hefur lækkað úr þremur í einn komma fimm. Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands.Vísir/Almannavarnir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir gríðarlega mikilvægt að koma stuðlinum niður í einn. Þessi R-stuðull er svona aðeins á niðurleið er um einn komma fimm utan sóttkvíar. Það þýðir að við þurfum að halda áfram í þessum aðgerðum og þurfum að fá hann undir einn svo hægt sé að slaka eitthvað á því þá er faraldurinn að minnka. Thor Aspelund prófessor í líftölfræði sem er meðal þeirra sem gerði spálíkanið ítrekaði í viðtali við fréttastofu í gær mikilvægi þess að fólk fari að ítrustu sóttvarnarreglum svo þessi stuðull lækki á næstunni. Fram hefur komið að ennþá vantar í bakvarðasveit heilbrigðisstarfsfólks en mun fleiri skráðu sig í hana í fyrstu bylgju faraldursins en nú. Fram hefur komið að ástæðuna megi m.a. rekja til þess að í fyrstu bylgju voru einkareknar lækningastofur lokaðar og því hafi heilbrigðisstarfsfólk á þeim tekið þátt í bakvarðasveitinni. „Landlæknir er í stöðugu sambandi við Landspítalann um bakvarðasveitina og þörfina fyrir frekari mannafla og menn reyna bara að standa eins vel að því og mögulegt er," segir Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Tuttugu og sjö á sjúkrahúsi með COVID-19 Tuttugu og sjö sjúklingar liggja nú á Landspítalanum með COVID-19. Fjórir eru á gjörgæsludeild þar af tveir í öndunarvél. 17. október 2020 14:27 69 greindust innanlands í gær 26 liggja nú á sjúkrahúsi vegna kórónuveirusmits og fjórir eru á gjörgæslu. 17. október 2020 11:02 Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Fleiri fréttir Sigurður dæmdur í átta ára fangelsi í stóra kristal-amfetamínmálinu Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Sjá meira
Tuttugu og sjö á sjúkrahúsi með COVID-19 Tuttugu og sjö sjúklingar liggja nú á Landspítalanum með COVID-19. Fjórir eru á gjörgæsludeild þar af tveir í öndunarvél. 17. október 2020 14:27
69 greindust innanlands í gær 26 liggja nú á sjúkrahúsi vegna kórónuveirusmits og fjórir eru á gjörgæslu. 17. október 2020 11:02