„Norskur“ nýliði í íslenska hópnum sem mætir Litháen og Ísrael Sindri Sverrisson skrifar 16. október 2020 14:00 Guðmundur Guðmundsson íbygginn á svip á leik íslenska landsliðsins. VÍSIR/GETTY Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 17 leikmenn fyrir komandi leiki í undankeppni EM 2022. Óskar Ólafsson, sem þótt hefur leika afar vel með Drammen í norsku úrvalsdeildinni, sérstaklega sem varnarmaður, er nýliði í íslenska hópnum. Óskar er uppalinn í Noregi en hefur leikið með yngri landsliðum Íslands. Gísli Þorgeir Kristjánsson er einnig í hópnum en hann er kominn á fulla ferð eftir meiðsli. Þá fær Oddur Gretarsson tækifæri í vinstra horninu í fjarveru Stefáns Rafns Sigurmannssonar sem hefur glímt við meiðsli. Ísland mætir Litháen og Ísrael í Laugardalshöll 4. og 7. nóvember, nema auðvitað að kórónuveirufaraldurinn komi einhvern veginn í veg fyrir það. Ísland og Ísrael skiptu á heimaleikjum að ósk Ísraela vegna stöðu faraldursins þar í landi. Hópurinn: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Haukar, 229/13 Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold, 17/0 Vinstra horn: Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe, 71/165 Oddur Gretarsson, HBW Balingen-Weilstetten, 18/31 Vinstri skytta: Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad, 123/230 Aron Pálmarsson, FC Barça, 148/576 Daníel Þór Ingason, Ribe Esbjerg HH, 30/9 Óskar Ólafsson, Drammen, 0/0 Miðjumenn: Elvar Örn Jónsson, Skjern Håndbold, 34/87 Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg, 23/31 Janus Daði Smárason, Göppingen, 45/64 Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg, 46/129 Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart, 10/17 Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club, 113/327 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce, 28/54 Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT-Melsungen, 51/67 Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Necker Löwen, 41/18 Handbolti Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur að Hlíðarenda Sport Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 17 leikmenn fyrir komandi leiki í undankeppni EM 2022. Óskar Ólafsson, sem þótt hefur leika afar vel með Drammen í norsku úrvalsdeildinni, sérstaklega sem varnarmaður, er nýliði í íslenska hópnum. Óskar er uppalinn í Noregi en hefur leikið með yngri landsliðum Íslands. Gísli Þorgeir Kristjánsson er einnig í hópnum en hann er kominn á fulla ferð eftir meiðsli. Þá fær Oddur Gretarsson tækifæri í vinstra horninu í fjarveru Stefáns Rafns Sigurmannssonar sem hefur glímt við meiðsli. Ísland mætir Litháen og Ísrael í Laugardalshöll 4. og 7. nóvember, nema auðvitað að kórónuveirufaraldurinn komi einhvern veginn í veg fyrir það. Ísland og Ísrael skiptu á heimaleikjum að ósk Ísraela vegna stöðu faraldursins þar í landi. Hópurinn: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Haukar, 229/13 Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold, 17/0 Vinstra horn: Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe, 71/165 Oddur Gretarsson, HBW Balingen-Weilstetten, 18/31 Vinstri skytta: Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad, 123/230 Aron Pálmarsson, FC Barça, 148/576 Daníel Þór Ingason, Ribe Esbjerg HH, 30/9 Óskar Ólafsson, Drammen, 0/0 Miðjumenn: Elvar Örn Jónsson, Skjern Håndbold, 34/87 Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg, 23/31 Janus Daði Smárason, Göppingen, 45/64 Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg, 46/129 Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart, 10/17 Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club, 113/327 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce, 28/54 Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT-Melsungen, 51/67 Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Necker Löwen, 41/18
Handbolti Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur að Hlíðarenda Sport Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira