„Norskur“ nýliði í íslenska hópnum sem mætir Litháen og Ísrael Sindri Sverrisson skrifar 16. október 2020 14:00 Guðmundur Guðmundsson íbygginn á svip á leik íslenska landsliðsins. VÍSIR/GETTY Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 17 leikmenn fyrir komandi leiki í undankeppni EM 2022. Óskar Ólafsson, sem þótt hefur leika afar vel með Drammen í norsku úrvalsdeildinni, sérstaklega sem varnarmaður, er nýliði í íslenska hópnum. Óskar er uppalinn í Noregi en hefur leikið með yngri landsliðum Íslands. Gísli Þorgeir Kristjánsson er einnig í hópnum en hann er kominn á fulla ferð eftir meiðsli. Þá fær Oddur Gretarsson tækifæri í vinstra horninu í fjarveru Stefáns Rafns Sigurmannssonar sem hefur glímt við meiðsli. Ísland mætir Litháen og Ísrael í Laugardalshöll 4. og 7. nóvember, nema auðvitað að kórónuveirufaraldurinn komi einhvern veginn í veg fyrir það. Ísland og Ísrael skiptu á heimaleikjum að ósk Ísraela vegna stöðu faraldursins þar í landi. Hópurinn: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Haukar, 229/13 Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold, 17/0 Vinstra horn: Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe, 71/165 Oddur Gretarsson, HBW Balingen-Weilstetten, 18/31 Vinstri skytta: Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad, 123/230 Aron Pálmarsson, FC Barça, 148/576 Daníel Þór Ingason, Ribe Esbjerg HH, 30/9 Óskar Ólafsson, Drammen, 0/0 Miðjumenn: Elvar Örn Jónsson, Skjern Håndbold, 34/87 Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg, 23/31 Janus Daði Smárason, Göppingen, 45/64 Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg, 46/129 Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart, 10/17 Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club, 113/327 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce, 28/54 Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT-Melsungen, 51/67 Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Necker Löwen, 41/18 Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 17 leikmenn fyrir komandi leiki í undankeppni EM 2022. Óskar Ólafsson, sem þótt hefur leika afar vel með Drammen í norsku úrvalsdeildinni, sérstaklega sem varnarmaður, er nýliði í íslenska hópnum. Óskar er uppalinn í Noregi en hefur leikið með yngri landsliðum Íslands. Gísli Þorgeir Kristjánsson er einnig í hópnum en hann er kominn á fulla ferð eftir meiðsli. Þá fær Oddur Gretarsson tækifæri í vinstra horninu í fjarveru Stefáns Rafns Sigurmannssonar sem hefur glímt við meiðsli. Ísland mætir Litháen og Ísrael í Laugardalshöll 4. og 7. nóvember, nema auðvitað að kórónuveirufaraldurinn komi einhvern veginn í veg fyrir það. Ísland og Ísrael skiptu á heimaleikjum að ósk Ísraela vegna stöðu faraldursins þar í landi. Hópurinn: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Haukar, 229/13 Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold, 17/0 Vinstra horn: Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe, 71/165 Oddur Gretarsson, HBW Balingen-Weilstetten, 18/31 Vinstri skytta: Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad, 123/230 Aron Pálmarsson, FC Barça, 148/576 Daníel Þór Ingason, Ribe Esbjerg HH, 30/9 Óskar Ólafsson, Drammen, 0/0 Miðjumenn: Elvar Örn Jónsson, Skjern Håndbold, 34/87 Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg, 23/31 Janus Daði Smárason, Göppingen, 45/64 Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg, 46/129 Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart, 10/17 Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club, 113/327 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce, 28/54 Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT-Melsungen, 51/67 Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Necker Löwen, 41/18
Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Sjá meira