Samkomutakmarkanir hafi gefið fólki innsýn í daglegt líf þeirra sem glíma við geðrænan vanda Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 10. október 2020 21:00 Elín Ebba Ásmundsdóttir er iðjuþjálfi. STÖÐ2 Iðjuþjálfi segir samkomutakmarkanir hafi gefið fólki innsýn inn í daglegt líf þeirra sem glíma við geðrænan vanda. Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn er haldinn víða um heim í dag. Markmið dagsins er að vekja athygli á geðheilbrigðismálum og sporna gegn fordómum í garð þeirra sem glíma við slíkan vanda. Þema dagsins í ár er aðgengi fyrir alla að geðheilbrigðisþjónustu og var dagskráin rafræn þar sem hin ýmsu samtök kynntu sína starfsemi. Skiptir máli að tilheyra Elín Ebba Ásmundsdóttir, iðjuþjálfi, segir faraldur kórónuveirunnar geta kennt fólki hvað hafi áhrif á geðheilbrigði. Hún segir það hafa mikil áhrif á geðheilbrigði að hafa atvinnu, umgangast fólk og tilheyra. „Þegar við lendum í einangrun eða erum í sóttkví, fáum skert athafnafrelsi og höfum ekkert val. Getum ekki notið leiklistar og tónlistar og þá finna allir núna hvað svona hlutir hafa áhrif. Þá er allt í lagi að benda fólki á það þeir sem lenda í geðheilbrigðisvanda lenda í þessu daglega. Þetta er þeirra veruleiki,“ sagði Elín Ebba. Skoða þurfi hvað orsaki geðheilbrigðisvanda til að geta fyrirbyggt vandann. Hún vonast til að faraldur kórónuveirunnar fái fólk til að skilja veruleika þeirra sem glíma við geðrænan vanda. „Fólk virðist yfir höfuð vera með gullfiskaminni en jú það verða einhverjir sem muna. Ef þú hefur upplifað eitthvað sjálfur þá áttu auðveldara með að setja þig í spor annarra. Þannig ég held að silningurinn verði betri á það hvað er mikilvægt að tilheyra og vera þáttakandi. Að það sé eitthvað hlutverk fyrir þig í lífinu, sagði Elín Ebba. Skiptir máli hve fallið er hátt „Þeir sem hafa verið einangraðir fyrir þeir finna ekki eins mikinn mun en þeir sem hafa verið félagslyndir þeir finna mun meiri mun.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Geðheilbrigði Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira
Iðjuþjálfi segir samkomutakmarkanir hafi gefið fólki innsýn inn í daglegt líf þeirra sem glíma við geðrænan vanda. Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn er haldinn víða um heim í dag. Markmið dagsins er að vekja athygli á geðheilbrigðismálum og sporna gegn fordómum í garð þeirra sem glíma við slíkan vanda. Þema dagsins í ár er aðgengi fyrir alla að geðheilbrigðisþjónustu og var dagskráin rafræn þar sem hin ýmsu samtök kynntu sína starfsemi. Skiptir máli að tilheyra Elín Ebba Ásmundsdóttir, iðjuþjálfi, segir faraldur kórónuveirunnar geta kennt fólki hvað hafi áhrif á geðheilbrigði. Hún segir það hafa mikil áhrif á geðheilbrigði að hafa atvinnu, umgangast fólk og tilheyra. „Þegar við lendum í einangrun eða erum í sóttkví, fáum skert athafnafrelsi og höfum ekkert val. Getum ekki notið leiklistar og tónlistar og þá finna allir núna hvað svona hlutir hafa áhrif. Þá er allt í lagi að benda fólki á það þeir sem lenda í geðheilbrigðisvanda lenda í þessu daglega. Þetta er þeirra veruleiki,“ sagði Elín Ebba. Skoða þurfi hvað orsaki geðheilbrigðisvanda til að geta fyrirbyggt vandann. Hún vonast til að faraldur kórónuveirunnar fái fólk til að skilja veruleika þeirra sem glíma við geðrænan vanda. „Fólk virðist yfir höfuð vera með gullfiskaminni en jú það verða einhverjir sem muna. Ef þú hefur upplifað eitthvað sjálfur þá áttu auðveldara með að setja þig í spor annarra. Þannig ég held að silningurinn verði betri á það hvað er mikilvægt að tilheyra og vera þáttakandi. Að það sé eitthvað hlutverk fyrir þig í lífinu, sagði Elín Ebba. Skiptir máli hve fallið er hátt „Þeir sem hafa verið einangraðir fyrir þeir finna ekki eins mikinn mun en þeir sem hafa verið félagslyndir þeir finna mun meiri mun.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Geðheilbrigði Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira