Algengar fegurðarmýtur sem rugla fólk í rýminu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. október 2020 14:01 Það er mikið um mýtur og töfraráð tengd fegrunarmeðferðum og förðun. Ingunn Sig og Heiður Ósk segjast hafa prófað þær flestar. Samsett/Getty Vex hárið hraðar ef þú ferð oftar í klippingu? Má nota hárlakk til að láta andlitsfarðann endast lengur? Eru kornaskrúbbar góðir gegn bólum? Í nýjum þætti af hlaðvarpinu HI Beauty fara þær Ingunn Sig og Heiður Ósk yfir algengar fegurðarmýtur sem þær hafa heyrt í gegnum árin, flestar þeirra eru eitthvað sem þær hafa sjálfar trúað á einhverjum tímapunkti. Ingunn og Heiður Ósk hafa margra ára reynslu þegar kemur snyrtivörum, hári og förðun og höfðu því af nógu af taka. Þær eru eigendur Reykjavík Makeup School og halda úti samfélagsmiðlum og hlaðvarpi undir nafninu HI Beauty. Í næsta mánuði fara þær svo af stað með þætti hér á Vísi, en nánar verður fjallað um það síðar. Klippa: HI Beauty hlaðvarp - Fegurðarmýtur Mýturnar sem rætt er um í hlaðvarpsþættinum eru: 1. Að hárið vaxi hraðar ef þú klippir endana 2. Að það sé gott að nudda andlitið með klaka 3. Rakstur andlitshára valdi þykkari og dekkri hárum 4. Að setja tannkrem á bólur 5. Náttúrulegar húðvörur eru alltaf góðar fyrir húðina 6. Farði leyfir húðinni þinni ekki að anda 7. Að fara í ljós hjálpar húðinni minni og þurrkar upp bólur 8. Brúnka verndar húðina gegn sólbruna 9. Ég má ekki nota neitt með olíu því ég er með olíukennda húð 10. Það skiptir ekki máli í hvora áttina þú pússar neglurnar 11. Dýrar snyrtivörur eru betri en ódýrar snyrtivörur 12. Að pumpa maskarann þinn gerir augnhárin lengri 13. Vaselín er gott á þurrar varir 4. Kornaskrúbbar eru góðir gegn bólum 15. Besti staðurinn fyrir ilmvötnin þín er í ísskápnum 16. Það er hægt að nota hárlakk til að festa farða á andlitinu Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan en þær byrja að tala um fegurðarmýturnar á mínútu 24. Í þættinum tala þær einnig um tiktok trend, fegurðarfréttir og svo tekur Hillary Duff óvænt yfir umræðuna. Förðun Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Eftirminnilegasta förðunin frá rauða dreglinum Förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig fóru yfir sín uppáhalds augnablik á rauða dreglinum í gegnum árin, í hlaðvarpinu sínu HI Beauty. Þær ræddu bæði förðun, hár og húð stjarnanna. 6. október 2020 09:31 Stoltar af því að sameina krafta sína Förðunarskólinn Reykjavík Makeup School tilkynnti í kvöld breytingar, þar sem þær Heiður Ósk Eggertsdóttir og Ingunn Sigurðardóttir hafa bæst við eigendahópinn. Reykjavik Makeup School er elsti förðunarskólinn á Íslandi, stofnaður í október 2013 af förðunarfræðingunum Söru Dögg Johansen og Sigurlaugu Dröfn Bjarnadóttur sem báðar hafa starfað við fagið í áratug. 10. september 2020 20:50 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fleiri fréttir Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Vex hárið hraðar ef þú ferð oftar í klippingu? Má nota hárlakk til að láta andlitsfarðann endast lengur? Eru kornaskrúbbar góðir gegn bólum? Í nýjum þætti af hlaðvarpinu HI Beauty fara þær Ingunn Sig og Heiður Ósk yfir algengar fegurðarmýtur sem þær hafa heyrt í gegnum árin, flestar þeirra eru eitthvað sem þær hafa sjálfar trúað á einhverjum tímapunkti. Ingunn og Heiður Ósk hafa margra ára reynslu þegar kemur snyrtivörum, hári og förðun og höfðu því af nógu af taka. Þær eru eigendur Reykjavík Makeup School og halda úti samfélagsmiðlum og hlaðvarpi undir nafninu HI Beauty. Í næsta mánuði fara þær svo af stað með þætti hér á Vísi, en nánar verður fjallað um það síðar. Klippa: HI Beauty hlaðvarp - Fegurðarmýtur Mýturnar sem rætt er um í hlaðvarpsþættinum eru: 1. Að hárið vaxi hraðar ef þú klippir endana 2. Að það sé gott að nudda andlitið með klaka 3. Rakstur andlitshára valdi þykkari og dekkri hárum 4. Að setja tannkrem á bólur 5. Náttúrulegar húðvörur eru alltaf góðar fyrir húðina 6. Farði leyfir húðinni þinni ekki að anda 7. Að fara í ljós hjálpar húðinni minni og þurrkar upp bólur 8. Brúnka verndar húðina gegn sólbruna 9. Ég má ekki nota neitt með olíu því ég er með olíukennda húð 10. Það skiptir ekki máli í hvora áttina þú pússar neglurnar 11. Dýrar snyrtivörur eru betri en ódýrar snyrtivörur 12. Að pumpa maskarann þinn gerir augnhárin lengri 13. Vaselín er gott á þurrar varir 4. Kornaskrúbbar eru góðir gegn bólum 15. Besti staðurinn fyrir ilmvötnin þín er í ísskápnum 16. Það er hægt að nota hárlakk til að festa farða á andlitinu Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan en þær byrja að tala um fegurðarmýturnar á mínútu 24. Í þættinum tala þær einnig um tiktok trend, fegurðarfréttir og svo tekur Hillary Duff óvænt yfir umræðuna.
Förðun Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Eftirminnilegasta förðunin frá rauða dreglinum Förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig fóru yfir sín uppáhalds augnablik á rauða dreglinum í gegnum árin, í hlaðvarpinu sínu HI Beauty. Þær ræddu bæði förðun, hár og húð stjarnanna. 6. október 2020 09:31 Stoltar af því að sameina krafta sína Förðunarskólinn Reykjavík Makeup School tilkynnti í kvöld breytingar, þar sem þær Heiður Ósk Eggertsdóttir og Ingunn Sigurðardóttir hafa bæst við eigendahópinn. Reykjavik Makeup School er elsti förðunarskólinn á Íslandi, stofnaður í október 2013 af förðunarfræðingunum Söru Dögg Johansen og Sigurlaugu Dröfn Bjarnadóttur sem báðar hafa starfað við fagið í áratug. 10. september 2020 20:50 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fleiri fréttir Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Eftirminnilegasta förðunin frá rauða dreglinum Förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig fóru yfir sín uppáhalds augnablik á rauða dreglinum í gegnum árin, í hlaðvarpinu sínu HI Beauty. Þær ræddu bæði förðun, hár og húð stjarnanna. 6. október 2020 09:31
Stoltar af því að sameina krafta sína Förðunarskólinn Reykjavík Makeup School tilkynnti í kvöld breytingar, þar sem þær Heiður Ósk Eggertsdóttir og Ingunn Sigurðardóttir hafa bæst við eigendahópinn. Reykjavik Makeup School er elsti förðunarskólinn á Íslandi, stofnaður í október 2013 af förðunarfræðingunum Söru Dögg Johansen og Sigurlaugu Dröfn Bjarnadóttur sem báðar hafa starfað við fagið í áratug. 10. september 2020 20:50