Upprisa ferðaþjónustunnar lykillinn að efnahagsbata Heimir Már Pétursson skrifar 7. október 2020 11:35 Heldur fámennt hefur verið í flugstöð Leifs Eiríkssonar undanfarnar vikur. Vísir/Vilhelm Seðlabankastjóri segir vaxtalækkanir bankans hafa skilað sér vel til heimila en síður til fyrirtækja. Vöxtur ferðaþjónustu á ný sé lykillinn að efnahagsbata þjóðarinnar. Peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnti í morgun að meginvextir bankans verði óbreyttir í einu prósenti þótt efnahagshorfur nú séu dekkri vegna aukinnar útbreiðslu kórónuveirunnar en spá bankans gerði ráð fyrir í ágúst. Hvar sjáið þið þess merki bæði hjá fyrirtækjum og heimilum að vaxtastefnan hafi skilað árangri? Ásgeir Jónsson segir stöðu efnahagsmála á næsta ári ráðast mikið af því hvort ferðaþjónustan taki við sér.Vísir/Vilhelm „Hún skilar mjög miklum árangri hjá heimilunum. Heimilin eru núna með miklu lægri vexti. Hafa að einhverju leyti verið að skuldbreyta og taka ný lán. Það hefur ekki gengið eins vel varðandi fyrirtækin. Það er kannski líka það að það er erfitt að fjárfesta þegar er svona mikil óvissa,“ segir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. Vaxtastefnan muni miðlast til fyrirtækjanna þegar hilli undir lok faraldursins. Seðlabankastjóri tekur undir með ferðaþjónustunni að æskilegt væri að hafa meiri fyrirsjáanleika til að mynda varðandi sóttvarnir á landamærum. Hann séþví miður ekki til staðar. En nú ætti sala á ferðum til Íslands á næsta ári að standa sem hæst. Þjóðarbúiðstandi hins vegar vel til að takast á viðvandann. Meginvextir Seðlabankans verða áfram eitt prósent. Vaxtalækkanir hafa síður skilað sér til fyrirtækja en heimila enda segir seðlabankastjóri erfitt fyrir þau að fjárfesta í núverandi óvissu vegna kórónufaraldursins.Vísir/Vilhelm „Þannig að viðgetum brugðist við aðeinhverju leyti. En það er alveg skýrt að ef þetta dregst álanginn þá er þaðað koma ver niður áþjóðinni og þaðer enginn sem getur bjargað henni frá því. Þá er þaðeitthvað sem við verðum að taka á móti hér. Þaðer alveg skýrt,“ segir Ásgeir Jónsson. Seðlabankinn Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram eitt prósent. 7. október 2020 08:56 Hætta á kreppuverðbólgu á Íslandi Veiking krónunnar hefur verið meiri undanfarna mánuði en reiknað hafði verið með og skilað sér hratt út í verðlagið. Verðbólga gæti verið komin í 3,8 prósent um áramót. 29. september 2020 20:01 Mest lesið Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Síminn kaupir Motus og Pei Viðskipti innlent Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Viðskipti innlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Sjá meira
Seðlabankastjóri segir vaxtalækkanir bankans hafa skilað sér vel til heimila en síður til fyrirtækja. Vöxtur ferðaþjónustu á ný sé lykillinn að efnahagsbata þjóðarinnar. Peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnti í morgun að meginvextir bankans verði óbreyttir í einu prósenti þótt efnahagshorfur nú séu dekkri vegna aukinnar útbreiðslu kórónuveirunnar en spá bankans gerði ráð fyrir í ágúst. Hvar sjáið þið þess merki bæði hjá fyrirtækjum og heimilum að vaxtastefnan hafi skilað árangri? Ásgeir Jónsson segir stöðu efnahagsmála á næsta ári ráðast mikið af því hvort ferðaþjónustan taki við sér.Vísir/Vilhelm „Hún skilar mjög miklum árangri hjá heimilunum. Heimilin eru núna með miklu lægri vexti. Hafa að einhverju leyti verið að skuldbreyta og taka ný lán. Það hefur ekki gengið eins vel varðandi fyrirtækin. Það er kannski líka það að það er erfitt að fjárfesta þegar er svona mikil óvissa,“ segir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. Vaxtastefnan muni miðlast til fyrirtækjanna þegar hilli undir lok faraldursins. Seðlabankastjóri tekur undir með ferðaþjónustunni að æskilegt væri að hafa meiri fyrirsjáanleika til að mynda varðandi sóttvarnir á landamærum. Hann séþví miður ekki til staðar. En nú ætti sala á ferðum til Íslands á næsta ári að standa sem hæst. Þjóðarbúiðstandi hins vegar vel til að takast á viðvandann. Meginvextir Seðlabankans verða áfram eitt prósent. Vaxtalækkanir hafa síður skilað sér til fyrirtækja en heimila enda segir seðlabankastjóri erfitt fyrir þau að fjárfesta í núverandi óvissu vegna kórónufaraldursins.Vísir/Vilhelm „Þannig að viðgetum brugðist við aðeinhverju leyti. En það er alveg skýrt að ef þetta dregst álanginn þá er þaðað koma ver niður áþjóðinni og þaðer enginn sem getur bjargað henni frá því. Þá er þaðeitthvað sem við verðum að taka á móti hér. Þaðer alveg skýrt,“ segir Ásgeir Jónsson.
Seðlabankinn Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram eitt prósent. 7. október 2020 08:56 Hætta á kreppuverðbólgu á Íslandi Veiking krónunnar hefur verið meiri undanfarna mánuði en reiknað hafði verið með og skilað sér hratt út í verðlagið. Verðbólga gæti verið komin í 3,8 prósent um áramót. 29. september 2020 20:01 Mest lesið Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Síminn kaupir Motus og Pei Viðskipti innlent Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Viðskipti innlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Sjá meira
Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram eitt prósent. 7. október 2020 08:56
Hætta á kreppuverðbólgu á Íslandi Veiking krónunnar hefur verið meiri undanfarna mánuði en reiknað hafði verið með og skilað sér hratt út í verðlagið. Verðbólga gæti verið komin í 3,8 prósent um áramót. 29. september 2020 20:01