Vilja reisa styttu af Jóni Páli við Jakaból Atli Ísleifsson skrifar 2. október 2020 07:30 Jón Páll, sem hefði orðið sextugur í apríl fyrr á þessu ári, varð á sínum tíma fyrsti maðurinn til að vinna keppnina um sterkasta mann heims fjórum sinnum. Worlds Strongest Man Hópur úr fjölskyldu kraftlyftinga- og aflraunamannsins Jóns Páls Sigmarssonar hefur óskað eftir heimild hjá til að reisa styttu af Jóni Páli þar sem Jakaból stóð eitt sinn við Þvottalaugarnar í Laugardal. Borgin úthlutaði á sínum tíma umrætt húsnæði, sem var yfirgefið þvottahús, til kraftlyftingamanna eftir að þeir höfðu verið á hrakhólum með æfingaaðstöðu í borginni, og átti Jón Páll eftir að stíga þar sín fyrstu skref í lóðaþjálfun. Bréf frá fjölskyldu Jóns Páls var tekið fyrir á fundi menningar-, íþrótta og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar á mánudaginn þar sem samþykkt var að óska eftir umsögn Listasafns Reykjavíkur vegna hugmyndarinnar. Tveggja metra stytta Hópurinn útlistar að hugmyndin gangi út á að styttan yrði reist á steyptum ferhyrndum stalli, um tveir metrar á hvorn veg, og um hálfan metra upp úr jörðu. Styttan sjálf yrði úr bronsi og um tveir metrar á hæð. Þá yrði bronsskjöldur á stallinum með stuttu æviágripi um Jón Pál. Í bréfi styttuhópsins segir ennfremur að hópurinn taki fulla ábyrgð á öllum kostnaði og framkvæmdum við að reisa styttuna, sem og viðhaldi hennar. Jón Páll, sem hefði orðið sextugur í apríl fyrr á þessu ári, varð á sínum tíma fyrsti maðurinn til að vinna keppnina um sterkasta mann heims fjórum – árið 1984, 1986, 1988 og 1990. Jón Páll lést fyrir aldur fram árið 1993, 33 ára að aldri. Reykjavík Styttur og útilistaverk Borgarstjórn Aflraunir Kraftlyftingar Sterkasti maður heims Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Hópur úr fjölskyldu kraftlyftinga- og aflraunamannsins Jóns Páls Sigmarssonar hefur óskað eftir heimild hjá til að reisa styttu af Jóni Páli þar sem Jakaból stóð eitt sinn við Þvottalaugarnar í Laugardal. Borgin úthlutaði á sínum tíma umrætt húsnæði, sem var yfirgefið þvottahús, til kraftlyftingamanna eftir að þeir höfðu verið á hrakhólum með æfingaaðstöðu í borginni, og átti Jón Páll eftir að stíga þar sín fyrstu skref í lóðaþjálfun. Bréf frá fjölskyldu Jóns Páls var tekið fyrir á fundi menningar-, íþrótta og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar á mánudaginn þar sem samþykkt var að óska eftir umsögn Listasafns Reykjavíkur vegna hugmyndarinnar. Tveggja metra stytta Hópurinn útlistar að hugmyndin gangi út á að styttan yrði reist á steyptum ferhyrndum stalli, um tveir metrar á hvorn veg, og um hálfan metra upp úr jörðu. Styttan sjálf yrði úr bronsi og um tveir metrar á hæð. Þá yrði bronsskjöldur á stallinum með stuttu æviágripi um Jón Pál. Í bréfi styttuhópsins segir ennfremur að hópurinn taki fulla ábyrgð á öllum kostnaði og framkvæmdum við að reisa styttuna, sem og viðhaldi hennar. Jón Páll, sem hefði orðið sextugur í apríl fyrr á þessu ári, varð á sínum tíma fyrsti maðurinn til að vinna keppnina um sterkasta mann heims fjórum – árið 1984, 1986, 1988 og 1990. Jón Páll lést fyrir aldur fram árið 1993, 33 ára að aldri.
Reykjavík Styttur og útilistaverk Borgarstjórn Aflraunir Kraftlyftingar Sterkasti maður heims Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira