Óvæntur fylgifiskur kom með spínati inn í grunnskólann Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. september 2020 20:37 Skordýrið er heldur ófrýnilegt. Mynd/Aðsend Það var heldur ófrýnilegt skordýrið sem starfsmaður Barnaskólans á Stokkseyri og Eyrarbakka veiddi upp úr spínatplöntu í dag. Þriggja sentimetra langt skordýr blasti við. Líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd er skordýrið nokkuð vel vörnum búið en svo virðist sem að hvítir þyrnar standi út frá búki þess. Guðrún Rakel Svandísardóttir, starfsmaður skólans birti mynd af skordýrinu í Facebook-hópnum Skordýr og nytjadýr á Íslandi, þar sem fjörlegar umræður hafa skapast um hvers kyns skordýr sé að ræða. Engum hefur þó tekist að bera óggjandi kennsl á skordýrið en nokkrir sem skrifa athugasemdir við færsluna telja mögulegt að um eitrað skordýr sé að ræða. Í samtali við Vísi segir Guðrún Rakel að gott hafi verið að fá þessar ábendingu, því að þá hafi starfsmenn skólans vitað að betra væri að fara að öllu með gát í samskiptum við skordýrið. Segir að hún að skordýrið sé um þriggja sentrimetra langt en það fannst í spínatinu sem kom með matarsendingu í mötuneyti skólans. Ekki mikið líf var í skordýrinu fyrst um sinn en það braggaðist eftir því sem leið á daginn að sögn Guðrúnar Rakelar og er það nú í ágætu yfirlæti á kaffistofu skólans. Á morgun ætla starfsmenn skólans að senda fyrirspurn til Náttúrufræðistofnunar Íslands í von um að hægt verði að finna svör við því um hvaða skordýr sé að ræða. Skordýr Dýr Árborg Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Það var heldur ófrýnilegt skordýrið sem starfsmaður Barnaskólans á Stokkseyri og Eyrarbakka veiddi upp úr spínatplöntu í dag. Þriggja sentimetra langt skordýr blasti við. Líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd er skordýrið nokkuð vel vörnum búið en svo virðist sem að hvítir þyrnar standi út frá búki þess. Guðrún Rakel Svandísardóttir, starfsmaður skólans birti mynd af skordýrinu í Facebook-hópnum Skordýr og nytjadýr á Íslandi, þar sem fjörlegar umræður hafa skapast um hvers kyns skordýr sé að ræða. Engum hefur þó tekist að bera óggjandi kennsl á skordýrið en nokkrir sem skrifa athugasemdir við færsluna telja mögulegt að um eitrað skordýr sé að ræða. Í samtali við Vísi segir Guðrún Rakel að gott hafi verið að fá þessar ábendingu, því að þá hafi starfsmenn skólans vitað að betra væri að fara að öllu með gát í samskiptum við skordýrið. Segir að hún að skordýrið sé um þriggja sentrimetra langt en það fannst í spínatinu sem kom með matarsendingu í mötuneyti skólans. Ekki mikið líf var í skordýrinu fyrst um sinn en það braggaðist eftir því sem leið á daginn að sögn Guðrúnar Rakelar og er það nú í ágætu yfirlæti á kaffistofu skólans. Á morgun ætla starfsmenn skólans að senda fyrirspurn til Náttúrufræðistofnunar Íslands í von um að hægt verði að finna svör við því um hvaða skordýr sé að ræða.
Skordýr Dýr Árborg Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira