Óvæntur fylgifiskur kom með spínati inn í grunnskólann Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. september 2020 20:37 Skordýrið er heldur ófrýnilegt. Mynd/Aðsend Það var heldur ófrýnilegt skordýrið sem starfsmaður Barnaskólans á Stokkseyri og Eyrarbakka veiddi upp úr spínatplöntu í dag. Þriggja sentimetra langt skordýr blasti við. Líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd er skordýrið nokkuð vel vörnum búið en svo virðist sem að hvítir þyrnar standi út frá búki þess. Guðrún Rakel Svandísardóttir, starfsmaður skólans birti mynd af skordýrinu í Facebook-hópnum Skordýr og nytjadýr á Íslandi, þar sem fjörlegar umræður hafa skapast um hvers kyns skordýr sé að ræða. Engum hefur þó tekist að bera óggjandi kennsl á skordýrið en nokkrir sem skrifa athugasemdir við færsluna telja mögulegt að um eitrað skordýr sé að ræða. Í samtali við Vísi segir Guðrún Rakel að gott hafi verið að fá þessar ábendingu, því að þá hafi starfsmenn skólans vitað að betra væri að fara að öllu með gát í samskiptum við skordýrið. Segir að hún að skordýrið sé um þriggja sentrimetra langt en það fannst í spínatinu sem kom með matarsendingu í mötuneyti skólans. Ekki mikið líf var í skordýrinu fyrst um sinn en það braggaðist eftir því sem leið á daginn að sögn Guðrúnar Rakelar og er það nú í ágætu yfirlæti á kaffistofu skólans. Á morgun ætla starfsmenn skólans að senda fyrirspurn til Náttúrufræðistofnunar Íslands í von um að hægt verði að finna svör við því um hvaða skordýr sé að ræða. Skordýr Dýr Árborg Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Það var heldur ófrýnilegt skordýrið sem starfsmaður Barnaskólans á Stokkseyri og Eyrarbakka veiddi upp úr spínatplöntu í dag. Þriggja sentimetra langt skordýr blasti við. Líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd er skordýrið nokkuð vel vörnum búið en svo virðist sem að hvítir þyrnar standi út frá búki þess. Guðrún Rakel Svandísardóttir, starfsmaður skólans birti mynd af skordýrinu í Facebook-hópnum Skordýr og nytjadýr á Íslandi, þar sem fjörlegar umræður hafa skapast um hvers kyns skordýr sé að ræða. Engum hefur þó tekist að bera óggjandi kennsl á skordýrið en nokkrir sem skrifa athugasemdir við færsluna telja mögulegt að um eitrað skordýr sé að ræða. Í samtali við Vísi segir Guðrún Rakel að gott hafi verið að fá þessar ábendingu, því að þá hafi starfsmenn skólans vitað að betra væri að fara að öllu með gát í samskiptum við skordýrið. Segir að hún að skordýrið sé um þriggja sentrimetra langt en það fannst í spínatinu sem kom með matarsendingu í mötuneyti skólans. Ekki mikið líf var í skordýrinu fyrst um sinn en það braggaðist eftir því sem leið á daginn að sögn Guðrúnar Rakelar og er það nú í ágætu yfirlæti á kaffistofu skólans. Á morgun ætla starfsmenn skólans að senda fyrirspurn til Náttúrufræðistofnunar Íslands í von um að hægt verði að finna svör við því um hvaða skordýr sé að ræða.
Skordýr Dýr Árborg Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira