„Stígum varlega til jarðar en okkur er mikið í mun að halda úti starfinu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. mars 2020 19:30 Orri Hlöðversson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks í viðtali. vísir/skjáskot Orri Hlöðversson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, segir að mikið mæði á félaginu næstu vikur að reyna halda úti sem bestu starfi. Íþróttafélögin hafa mörg hver fellt niður æfingar vegna kórónuveirunnar en Orri segir að Blikarnir munu taka stöðuna á morgun vegna veirunnar. „Við þurfum eins og aðrir rekstaraðilar að huga að okkar starfsemi. Við gerum það frá degi til dags eins og allir aðrir. Við þurfum klárlega að gera ráðstafanir með okkar ungmenni,“ sagði Orri við Guðjón Guðmundsson í Fífunni í dag. „Við byrjum morgundaginn á því að slá allar æfingar af og það verður starfsdagur í félaginu þar sem farið verður yfir það hvernig hægt verði að halda þjónustunni uppi í framhaldinu. Síðan verður ástandið metið frá degi til dags eftir því sem líður á vikuna.“ Orri segir að það sé mikilvægt að börnin hafi í eitthvað að leita, sér í lagi ef skólarnir verði með skertu sniði. „Það er okkur mjög mikilvægt að halda sambandinu við krakkana og það er ekki á það bætandi ef skólahald skerðist að íþróttirnar detti niður líka. Við erum meðvituð um okkar ábyrgð og áhættuna sem því fylgir að gera hlutina ekki rétt.“ „Við erum í einu og öllu að reiða okkur á það sem stjórnvöld eru að segja okkur að gera. Íþróttahreyfingin í Kópavogi er líka í sambandi og við stígum varlega til jarðar en okkur er mikið í mun að halda úti starfinu.“ Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn: Formaður Breiðabliks ræðir um veiruna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Sjá meira
Orri Hlöðversson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, segir að mikið mæði á félaginu næstu vikur að reyna halda úti sem bestu starfi. Íþróttafélögin hafa mörg hver fellt niður æfingar vegna kórónuveirunnar en Orri segir að Blikarnir munu taka stöðuna á morgun vegna veirunnar. „Við þurfum eins og aðrir rekstaraðilar að huga að okkar starfsemi. Við gerum það frá degi til dags eins og allir aðrir. Við þurfum klárlega að gera ráðstafanir með okkar ungmenni,“ sagði Orri við Guðjón Guðmundsson í Fífunni í dag. „Við byrjum morgundaginn á því að slá allar æfingar af og það verður starfsdagur í félaginu þar sem farið verður yfir það hvernig hægt verði að halda þjónustunni uppi í framhaldinu. Síðan verður ástandið metið frá degi til dags eftir því sem líður á vikuna.“ Orri segir að það sé mikilvægt að börnin hafi í eitthvað að leita, sér í lagi ef skólarnir verði með skertu sniði. „Það er okkur mjög mikilvægt að halda sambandinu við krakkana og það er ekki á það bætandi ef skólahald skerðist að íþróttirnar detti niður líka. Við erum meðvituð um okkar ábyrgð og áhættuna sem því fylgir að gera hlutina ekki rétt.“ „Við erum í einu og öllu að reiða okkur á það sem stjórnvöld eru að segja okkur að gera. Íþróttahreyfingin í Kópavogi er líka í sambandi og við stígum varlega til jarðar en okkur er mikið í mun að halda úti starfinu.“ Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn: Formaður Breiðabliks ræðir um veiruna
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Sjá meira