Fyrsti sigur Þórsara í efstu deild í fjórtán ár og Mosfellingar á toppinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. september 2020 17:31 Sveinn Andri Sveinsson, leikmaður Aftureldingar, reynir að brjótast í gegnum vörn Selfoss. vísir/hulda margrét Þriðja umferð Olís-deild karla í handbolta hófst í gær með þremur leikjum. Þór vann ÍR, Afturelding lagði Selfoss að velli og FH sigraði Fram. Svava Kristín Grétarsdóttir fór yfir leiki gærkvöldsins en yfirferð hennar má sjá hér fyrir neðan. Þórsarar gerðu góða ferð í Austurbergið og unnu 21-26 sigur. Þetta var fyrsti sigur Þórs í Olís-deildinni í vetur og fyrsti sigur liðsins í efstu deild síðan 2006. ÍR hefur aftur á móti tapað öllum þremur leikjum sínum á tímabilinu. Ihor Kopyshynskyi skoraði tíu mörk fyrir Þór og Valþór Atli Guðrúnarson fimm. Hrannar Ingi Jóhannsson var markahæstur hjá ÍR með átta mörk. Afturelding tyllti sér á topp Olís-deildarinnar með 26-24 sigri á Selfossi í Mosfellsbænum. Guðmundur Árni Ólafsson sneri aftur í lið Aftureldingar og skoraði fimm mörk líkt og Úlfar Páll Monsi Þórðarson. Mosfellingar hafa unnið tvo leiki og gert eitt jafntefli. Guðmundur Hólmar Helgason skoraði sjö mörk fyrir Selfoss og Atli Ævar Ingólfsson fimm. Selfyssingar eru með þrjú stig. FH lagði grunninn að 28-22 sigri á Fram með góðum fyrri hálfleik. Staðan í hálfleik var 15-10, FH-ingum í vil. Þetta var annar sigur þeirra í röð. Frammarar bíða hins vegar enn eftir sínum fyrsta sigri á tímabilinu. Ásbjörn Friðriksson skoraði sex mörk fyrir FH og þeir Leonharð Þorgeir Harðarson, Ágúst Birgisson og Einar Örn Sindrason voru allir með fimm mörk. Vilhelm Poulsen skoraði sjö mörk fyrir Fram. Hér fyrir neðan má sjá Svövu Kristínu Grétarsdóttur fara yfir leiki gærdagsins. Klippa: Leikir í Olís-deild karla Olís-deild karla Þór Akureyri ÍR Afturelding UMF Selfoss FH Fram Tengdar fréttir Halldór: Á móti fullmönnuðu liði Aftureldingar hefðum við verið vel rassskelltir „Við vorum langt því frá að vera nógu góðir“ sagði þjálfari Selfoss, Halldór Jóhann Sigfússon, eftir tveggja marka tap gegn Aftureldingu í kvöld, 26-24. 24. september 2020 22:36 Kristinn: Ég er of feitur til þess að vera inn á „Við vorum bara lélegir, við erum þar sem við eigum heima,” sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR var vonsvikinn eftir tap á móti Þór Ak. í Austurbergi í kvöld. 24. september 2020 22:19 Basti: Best að ég hætti að tala því það sem ég segi er rangtúlkað eða notað gegn mér Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, lét allt flakka í kvöld. 24. september 2020 21:54 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 28-22 | Öruggt hjá Fimleikafélaginu FH-ingar ætla sér að vera í toppbaráttunni í Olís-deild karla í handbolta í vetur og unnu Fram á heimavelli í kvöld. 24. september 2020 22:12 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór 21-26 | Þórsarar komnir á blað Þór Akureyri er komið á blað í Olís deild karla þennan veturinn en ÍR er enn án stiga. 24. september 2020 20:53 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Selfoss 26-24 | Heimamenn höfðu betur í spennuleik Afturelding og Selfoss var spáð svipuðu gengi í vetur en Afturelding hafði betur í leik kvöldsins. 24. september 2020 21:45 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Sjá meira
Þriðja umferð Olís-deild karla í handbolta hófst í gær með þremur leikjum. Þór vann ÍR, Afturelding lagði Selfoss að velli og FH sigraði Fram. Svava Kristín Grétarsdóttir fór yfir leiki gærkvöldsins en yfirferð hennar má sjá hér fyrir neðan. Þórsarar gerðu góða ferð í Austurbergið og unnu 21-26 sigur. Þetta var fyrsti sigur Þórs í Olís-deildinni í vetur og fyrsti sigur liðsins í efstu deild síðan 2006. ÍR hefur aftur á móti tapað öllum þremur leikjum sínum á tímabilinu. Ihor Kopyshynskyi skoraði tíu mörk fyrir Þór og Valþór Atli Guðrúnarson fimm. Hrannar Ingi Jóhannsson var markahæstur hjá ÍR með átta mörk. Afturelding tyllti sér á topp Olís-deildarinnar með 26-24 sigri á Selfossi í Mosfellsbænum. Guðmundur Árni Ólafsson sneri aftur í lið Aftureldingar og skoraði fimm mörk líkt og Úlfar Páll Monsi Þórðarson. Mosfellingar hafa unnið tvo leiki og gert eitt jafntefli. Guðmundur Hólmar Helgason skoraði sjö mörk fyrir Selfoss og Atli Ævar Ingólfsson fimm. Selfyssingar eru með þrjú stig. FH lagði grunninn að 28-22 sigri á Fram með góðum fyrri hálfleik. Staðan í hálfleik var 15-10, FH-ingum í vil. Þetta var annar sigur þeirra í röð. Frammarar bíða hins vegar enn eftir sínum fyrsta sigri á tímabilinu. Ásbjörn Friðriksson skoraði sex mörk fyrir FH og þeir Leonharð Þorgeir Harðarson, Ágúst Birgisson og Einar Örn Sindrason voru allir með fimm mörk. Vilhelm Poulsen skoraði sjö mörk fyrir Fram. Hér fyrir neðan má sjá Svövu Kristínu Grétarsdóttur fara yfir leiki gærdagsins. Klippa: Leikir í Olís-deild karla
Olís-deild karla Þór Akureyri ÍR Afturelding UMF Selfoss FH Fram Tengdar fréttir Halldór: Á móti fullmönnuðu liði Aftureldingar hefðum við verið vel rassskelltir „Við vorum langt því frá að vera nógu góðir“ sagði þjálfari Selfoss, Halldór Jóhann Sigfússon, eftir tveggja marka tap gegn Aftureldingu í kvöld, 26-24. 24. september 2020 22:36 Kristinn: Ég er of feitur til þess að vera inn á „Við vorum bara lélegir, við erum þar sem við eigum heima,” sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR var vonsvikinn eftir tap á móti Þór Ak. í Austurbergi í kvöld. 24. september 2020 22:19 Basti: Best að ég hætti að tala því það sem ég segi er rangtúlkað eða notað gegn mér Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, lét allt flakka í kvöld. 24. september 2020 21:54 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 28-22 | Öruggt hjá Fimleikafélaginu FH-ingar ætla sér að vera í toppbaráttunni í Olís-deild karla í handbolta í vetur og unnu Fram á heimavelli í kvöld. 24. september 2020 22:12 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór 21-26 | Þórsarar komnir á blað Þór Akureyri er komið á blað í Olís deild karla þennan veturinn en ÍR er enn án stiga. 24. september 2020 20:53 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Selfoss 26-24 | Heimamenn höfðu betur í spennuleik Afturelding og Selfoss var spáð svipuðu gengi í vetur en Afturelding hafði betur í leik kvöldsins. 24. september 2020 21:45 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Sjá meira
Halldór: Á móti fullmönnuðu liði Aftureldingar hefðum við verið vel rassskelltir „Við vorum langt því frá að vera nógu góðir“ sagði þjálfari Selfoss, Halldór Jóhann Sigfússon, eftir tveggja marka tap gegn Aftureldingu í kvöld, 26-24. 24. september 2020 22:36
Kristinn: Ég er of feitur til þess að vera inn á „Við vorum bara lélegir, við erum þar sem við eigum heima,” sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR var vonsvikinn eftir tap á móti Þór Ak. í Austurbergi í kvöld. 24. september 2020 22:19
Basti: Best að ég hætti að tala því það sem ég segi er rangtúlkað eða notað gegn mér Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, lét allt flakka í kvöld. 24. september 2020 21:54
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 28-22 | Öruggt hjá Fimleikafélaginu FH-ingar ætla sér að vera í toppbaráttunni í Olís-deild karla í handbolta í vetur og unnu Fram á heimavelli í kvöld. 24. september 2020 22:12
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór 21-26 | Þórsarar komnir á blað Þór Akureyri er komið á blað í Olís deild karla þennan veturinn en ÍR er enn án stiga. 24. september 2020 20:53
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Selfoss 26-24 | Heimamenn höfðu betur í spennuleik Afturelding og Selfoss var spáð svipuðu gengi í vetur en Afturelding hafði betur í leik kvöldsins. 24. september 2020 21:45