Krafa um sóttkví á fæstum áfangastaða Wizz air Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. september 2020 16:39 Svona lítur kortið út. Þarna hefur notandi valið Ísland sem upphafsstað og þá birtast mögulegir áfangastaðir í ólíkum litum. Skýringar eru til vinstri á síðunni. Wizz Air Ungverska lágfargjaldafélagið Wizz Air var það umsvifamesta í flugi til og frá Íslandi í byrjun mánaðar en síðustu daga hefur dregið nokkuð úr Íslandsflugi félagsins. Þetta kemur fram á vef Túrista. Wizz Air hefur tekið í notkun gagnvirt kort á heimasíðu sinni þar sem sjá má takmarkanir vegna kórónuveirunnar á áfangastöðum flugfélagsins. Flugáætlun Wizz air gerir ráð fyrir ferðum til Keflavíkurflugvallar frá sjö löndum. Ef maður velur Keflavíkurflugvöll sem brottfararstað birtast þeir áfangastaðir sem eru í boði með beinu flugi Wizz air. Staðirnir eru ellefu en fimm þeirra eru í Póllandi. Pólverjar eru langstærsti hópur innflytjenda hér á landi. Wizz flýgur frá Keflavík til London, Dortmund, Mílanó, Vínar, Ríga og Búdapest til viðbótar við pólsku borgirnar Gdansk, Katowice, Kraká, Varsjá og Wroclaw. Reglur og takmarkanir á landamærum eru breytilegar eftir löndum. Með kortinu, sem uppfæra á að morgni hvers dags, má sjá takmarkanir í hverju landi fyrir sig. Vissara er að skoða kortið daglega enda von á örum breytingum á tímum kórónuveirunnar. Við blasir að á tíu af ellefu áfangastöðum Wizz Air eru engar hertar aðgerðir á landamærum. Aðeins í Búdapest í Ungverjalandi þurfa farþegar að fara í sóttkví við komu. Í hinum löndunum þurfa Íslendingar ekki að fara í sóttkví. Við komuna aftur heim til landsins þurfa hins vegar allir að fara í sjö daga heimkomusmitgát eða fjórtán daga sóttkví. Uppfært klukkan 16:43 Bretar hafa ákveðið að setja Ísland á rauðan lista frá og með laugardeginum. Farþegar með Wizz air til London (Luton) þurfa því að fara í sóttkví við komuna þangað. Samgöngur Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Ungverska lágfargjaldafélagið Wizz Air var það umsvifamesta í flugi til og frá Íslandi í byrjun mánaðar en síðustu daga hefur dregið nokkuð úr Íslandsflugi félagsins. Þetta kemur fram á vef Túrista. Wizz Air hefur tekið í notkun gagnvirt kort á heimasíðu sinni þar sem sjá má takmarkanir vegna kórónuveirunnar á áfangastöðum flugfélagsins. Flugáætlun Wizz air gerir ráð fyrir ferðum til Keflavíkurflugvallar frá sjö löndum. Ef maður velur Keflavíkurflugvöll sem brottfararstað birtast þeir áfangastaðir sem eru í boði með beinu flugi Wizz air. Staðirnir eru ellefu en fimm þeirra eru í Póllandi. Pólverjar eru langstærsti hópur innflytjenda hér á landi. Wizz flýgur frá Keflavík til London, Dortmund, Mílanó, Vínar, Ríga og Búdapest til viðbótar við pólsku borgirnar Gdansk, Katowice, Kraká, Varsjá og Wroclaw. Reglur og takmarkanir á landamærum eru breytilegar eftir löndum. Með kortinu, sem uppfæra á að morgni hvers dags, má sjá takmarkanir í hverju landi fyrir sig. Vissara er að skoða kortið daglega enda von á örum breytingum á tímum kórónuveirunnar. Við blasir að á tíu af ellefu áfangastöðum Wizz Air eru engar hertar aðgerðir á landamærum. Aðeins í Búdapest í Ungverjalandi þurfa farþegar að fara í sóttkví við komu. Í hinum löndunum þurfa Íslendingar ekki að fara í sóttkví. Við komuna aftur heim til landsins þurfa hins vegar allir að fara í sjö daga heimkomusmitgát eða fjórtán daga sóttkví. Uppfært klukkan 16:43 Bretar hafa ákveðið að setja Ísland á rauðan lista frá og með laugardeginum. Farþegar með Wizz air til London (Luton) þurfa því að fara í sóttkví við komuna þangað.
Samgöngur Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira