Hætti í handbolta fyrir „hundrað árum“ en er mættur í Olís-deildina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2020 14:31 Hlynur Elmar Matthíasson og Aðalsteinn Ernir Bergþórsson standa vaktina í miðri vörn Þórs. vísir/stöð 2 sport Ekki var við vörn Þórs að sakast þegar liðið tapaði fyrir FH, 19-24, í Olís-deild karla á fimmtudaginn. Varnarmenn Þórs eru þó langt því frá stærstu nöfnin í bransanum og eiga sér áhugaverðan bakgrunn. „Þegar ég tyllti mér fyrir framan skjáinn sá ég tvo menn í miðjublokkinni. Það er Hlynur Elmar Matthíasson sem spilaði síðast með Hömrunum tímabilið 2016-17 og svo erum við með Aðalstein Erni Bergþórsson sem er jafnaldri minn, fæddur 1987, en ég man ekkert eftir honum,“ sagði Theodór Ingi Pálmason í Seinni bylgjunni. „Það er ekki skrítið því hann hætti í handbolta fyrir hundrað árum. Hann hefur bara verið í crossfit og var í liðsstjórn Þórs í fyrra. Svo ákvað hann að taka slaginn og byrja að mæta á æfingar og nokkrum mánuðum seinna er hann mættur í byrjunarlið hjá liði í Olís-deildinni.“ Ágúst Jóhannsson stakk svo upp á því að fleiri lið færu að nota liðsstjóra í vörnina hjá sér og nefndi liðsstjóra Vals, Guðna Jónsson, í þeim efnum. Það hefur allavega ekki verið hægt að kvarta yfir vörn Þórs í fyrstu tveimur leikjum liðsins í Olís-deildinni. Þórsarar hafa aðeins fengið á sig 48 mörk. Þeir hafa hins vegar aðeins skorað 41 mark, fæst allra í deildinni. Klippa: Seinni bylgjan - Varnarleikur Þórs Olís-deild karla Seinni bylgjan Þór Akureyri Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl Þór - FH 19-24 | Góður lokakafli tryggði FH sigur fyrir norðan Þór tók á móti FH í fyrsta heimaleik sínum undir „eigin“ merkjum síðan 2006. FH vann fimm marka sigur í kvöld, 24-19 en bæði lið töpuðu í 1. umferðinni. 17. september 2020 21:08 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Sjá meira
Ekki var við vörn Þórs að sakast þegar liðið tapaði fyrir FH, 19-24, í Olís-deild karla á fimmtudaginn. Varnarmenn Þórs eru þó langt því frá stærstu nöfnin í bransanum og eiga sér áhugaverðan bakgrunn. „Þegar ég tyllti mér fyrir framan skjáinn sá ég tvo menn í miðjublokkinni. Það er Hlynur Elmar Matthíasson sem spilaði síðast með Hömrunum tímabilið 2016-17 og svo erum við með Aðalstein Erni Bergþórsson sem er jafnaldri minn, fæddur 1987, en ég man ekkert eftir honum,“ sagði Theodór Ingi Pálmason í Seinni bylgjunni. „Það er ekki skrítið því hann hætti í handbolta fyrir hundrað árum. Hann hefur bara verið í crossfit og var í liðsstjórn Þórs í fyrra. Svo ákvað hann að taka slaginn og byrja að mæta á æfingar og nokkrum mánuðum seinna er hann mættur í byrjunarlið hjá liði í Olís-deildinni.“ Ágúst Jóhannsson stakk svo upp á því að fleiri lið færu að nota liðsstjóra í vörnina hjá sér og nefndi liðsstjóra Vals, Guðna Jónsson, í þeim efnum. Það hefur allavega ekki verið hægt að kvarta yfir vörn Þórs í fyrstu tveimur leikjum liðsins í Olís-deildinni. Þórsarar hafa aðeins fengið á sig 48 mörk. Þeir hafa hins vegar aðeins skorað 41 mark, fæst allra í deildinni. Klippa: Seinni bylgjan - Varnarleikur Þórs
Olís-deild karla Seinni bylgjan Þór Akureyri Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl Þór - FH 19-24 | Góður lokakafli tryggði FH sigur fyrir norðan Þór tók á móti FH í fyrsta heimaleik sínum undir „eigin“ merkjum síðan 2006. FH vann fimm marka sigur í kvöld, 24-19 en bæði lið töpuðu í 1. umferðinni. 17. september 2020 21:08 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl Þór - FH 19-24 | Góður lokakafli tryggði FH sigur fyrir norðan Þór tók á móti FH í fyrsta heimaleik sínum undir „eigin“ merkjum síðan 2006. FH vann fimm marka sigur í kvöld, 24-19 en bæði lið töpuðu í 1. umferðinni. 17. september 2020 21:08