Mun leggja til að skemmtistaðir verði áfram lokaðir Vésteinn Örn Pétursson skrifar 20. september 2020 15:54 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir ætlar að leggja það til við Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra, að skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu verði haldið lokuðum viku lengur en til stóð í fyrstu, eða til og með sunnudeginum 27. september. Þetta kom fram í máli hans á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. Skellt var í lás á skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðisins síðastliðinn föstudag eftir að fjöldi nýrra kórónuveirusmita var rakinn til slíkra staða í miðborg Reykjavíkur. Þegar gripið var til lokana stóð til að þær yrðu í gildi þangað til næsta þriðjudags. Á upplýsingafundinum í dag sagðist Þórólfur ekki telja tilefni til hertari samkomutakmarkana eða sóttvarnaráðstafana en nú eru í gildi, fyrir utan áðurnefndar lokanir. Síðastliðna tvo daga hafa 113 manns greinst með kórónuveiruna hér á landi, 75 í fyrradag og 38 í gær. Ítarlegar upplýsingar um framvindu faraldursins hér á landi er að finna á vef almannavarna og landlæknis, covid.is. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Reykjavík Næturlíf Tengdar fréttir Svona var upplýsingafundur vegna kórónuveiru Boðað hefur verið til upplýsingafundar almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og landlæknis í húsnæði landlæknis klukkan 14 í dag. 20. september 2020 13:17 Reynsla og rakning minnkar þörf á hörðum aðgerðum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að vegna meiri reynslu og umfangsmikillar smitrakningar sé ekki þörf á umfangsmiklum sóttvarnaraðgerðum, enn sem komið er. Nú sé til mun meiri reynsla en þegar gripið var til harðra aðgerða í vetur. 20. september 2020 14:52 Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir ætlar að leggja það til við Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra, að skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu verði haldið lokuðum viku lengur en til stóð í fyrstu, eða til og með sunnudeginum 27. september. Þetta kom fram í máli hans á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. Skellt var í lás á skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðisins síðastliðinn föstudag eftir að fjöldi nýrra kórónuveirusmita var rakinn til slíkra staða í miðborg Reykjavíkur. Þegar gripið var til lokana stóð til að þær yrðu í gildi þangað til næsta þriðjudags. Á upplýsingafundinum í dag sagðist Þórólfur ekki telja tilefni til hertari samkomutakmarkana eða sóttvarnaráðstafana en nú eru í gildi, fyrir utan áðurnefndar lokanir. Síðastliðna tvo daga hafa 113 manns greinst með kórónuveiruna hér á landi, 75 í fyrradag og 38 í gær. Ítarlegar upplýsingar um framvindu faraldursins hér á landi er að finna á vef almannavarna og landlæknis, covid.is.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Reykjavík Næturlíf Tengdar fréttir Svona var upplýsingafundur vegna kórónuveiru Boðað hefur verið til upplýsingafundar almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og landlæknis í húsnæði landlæknis klukkan 14 í dag. 20. september 2020 13:17 Reynsla og rakning minnkar þörf á hörðum aðgerðum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að vegna meiri reynslu og umfangsmikillar smitrakningar sé ekki þörf á umfangsmiklum sóttvarnaraðgerðum, enn sem komið er. Nú sé til mun meiri reynsla en þegar gripið var til harðra aðgerða í vetur. 20. september 2020 14:52 Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Svona var upplýsingafundur vegna kórónuveiru Boðað hefur verið til upplýsingafundar almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og landlæknis í húsnæði landlæknis klukkan 14 í dag. 20. september 2020 13:17
Reynsla og rakning minnkar þörf á hörðum aðgerðum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að vegna meiri reynslu og umfangsmikillar smitrakningar sé ekki þörf á umfangsmiklum sóttvarnaraðgerðum, enn sem komið er. Nú sé til mun meiri reynsla en þegar gripið var til harðra aðgerða í vetur. 20. september 2020 14:52
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent