Dagskráin í dag: Olís-deildir, Seinni bylgjan, Pepsi Max, opna bandaríska og meira til Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. september 2020 06:00 ÍBV mætir Haukum í dag. Vísir/HAG Það er sannkölluð veisla á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag og kvöld. Olís-deildir karla og kvenna, Pepsi Max deild karla, opna bandaríska meistaramótið í golfi, Seinni bylgjan ásamt bæði ítalska og spænska fótboltanum eru á dagskrá í dag. Við hefjum daginn á Hafnafjarðarslaginn í Olís-deild kvenna. FH-ingar heimsækja Hauka að Ásvöllum en bæði lið töpuðu stórt í fyrstu umfeðr deildarinnar. Það verður því hart barist í dag en útsending hefst klukkan 14.35. Klukkan 17:20 hefst svo bein útsending frá leik Hauka og ÍBV í Olís-deild karla. Bæði lið unnu sína leiki í fyrstu umferð og því má einnig reikna með hörkuleik en leikurinn fer einnig fram að Ásvöllum. Beint eftir leik verður Seinni Bylgjan svo í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum daginn einstaklega snemma á Stöð 2 Sport 2 en stórleikur Nottingham Forest og Cardiff City í ensku B-deildinni er á dagskrá klukkan 10.55. Frá Englandi færum við okkur til Ítalíu en leikur Fiorentina og Torino er í beinni klukkan 15:50. Klukkan 18:50 er förinni svo heitið til Spánar þar sem Celta Vigo og Valencia mætast. Stöð 2 Sport 3 Einn leikur er á dagskrá í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu en KA-menn geta svo gott sem sent Fjölni niður í Lengjudeildina er liðin mætast á Extra-vellinum í Grafarvogi. Útsending hefst klukkan 13:50 og leikurinn tíu mínútum síðar. Stöð 2 e-Sport Við nýtum rafíþróttarás okkar fyrir knattspyrnu í dag og verða tveir leikir í beinni útsendingu stöðvarinnar. Klukka 16:20 hefst útsending fyrir leik Getafa og Osasuna. Að honum loknum, klukkan 18.25 sýnum við leik Hellas Verona og Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Golfstöðin Við höldum áfram að sýna frá opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Útsendingin hefst klukkan 16.00 og lýkur 23.05. Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Ítalski boltinn Spænski boltinn Fótbolti Pepsi Max-deild karla Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Sjá meira
Það er sannkölluð veisla á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag og kvöld. Olís-deildir karla og kvenna, Pepsi Max deild karla, opna bandaríska meistaramótið í golfi, Seinni bylgjan ásamt bæði ítalska og spænska fótboltanum eru á dagskrá í dag. Við hefjum daginn á Hafnafjarðarslaginn í Olís-deild kvenna. FH-ingar heimsækja Hauka að Ásvöllum en bæði lið töpuðu stórt í fyrstu umfeðr deildarinnar. Það verður því hart barist í dag en útsending hefst klukkan 14.35. Klukkan 17:20 hefst svo bein útsending frá leik Hauka og ÍBV í Olís-deild karla. Bæði lið unnu sína leiki í fyrstu umferð og því má einnig reikna með hörkuleik en leikurinn fer einnig fram að Ásvöllum. Beint eftir leik verður Seinni Bylgjan svo í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum daginn einstaklega snemma á Stöð 2 Sport 2 en stórleikur Nottingham Forest og Cardiff City í ensku B-deildinni er á dagskrá klukkan 10.55. Frá Englandi færum við okkur til Ítalíu en leikur Fiorentina og Torino er í beinni klukkan 15:50. Klukkan 18:50 er förinni svo heitið til Spánar þar sem Celta Vigo og Valencia mætast. Stöð 2 Sport 3 Einn leikur er á dagskrá í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu en KA-menn geta svo gott sem sent Fjölni niður í Lengjudeildina er liðin mætast á Extra-vellinum í Grafarvogi. Útsending hefst klukkan 13:50 og leikurinn tíu mínútum síðar. Stöð 2 e-Sport Við nýtum rafíþróttarás okkar fyrir knattspyrnu í dag og verða tveir leikir í beinni útsendingu stöðvarinnar. Klukka 16:20 hefst útsending fyrir leik Getafa og Osasuna. Að honum loknum, klukkan 18.25 sýnum við leik Hellas Verona og Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Golfstöðin Við höldum áfram að sýna frá opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Útsendingin hefst klukkan 16.00 og lýkur 23.05.
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Ítalski boltinn Spænski boltinn Fótbolti Pepsi Max-deild karla Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Sjá meira