Hlaut banvæna áverka eftir að hafa verið með bílbeltið undir handarkrika Atli Ísleifsson skrifar 18. september 2020 07:52 Úr Borgarfirði. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Farþegi jepplings sem lést í árekstri á Borgarfjarðarbraut á síðasta ári var með bílbeltið ranglega spennt. Hafði hann sett axlarbeltið undir handarkrikann og í árekstrinum hlotið banvæna brjóst- og kviðarholsáverka. Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa, en slysið átti sér stað rétt austan við Seleyrará um að fyrir hádegi þann 15. september 2019. Talið er að öflug vindhviða hafi orðið til þess að ökumaður jepplingsins missti stjórn á bílnum og fór yfir á rangan vegarhelming. Kom þá annar bíll úr gagnstæðri átt þannig að þeir rákust saman. Hefði lifað slysið af Í skýrslunni segir að nefndin telji líkur á að farþegi jepplingsins, sem sat aftur í vinstra megin, hefði lifað slysið af hefði öryggisbeltið verið spennt með réttum hætti. Annar farþegi, sem einnig sat aftur í, var ekki með bílbeltið spennt, kastaðist fram á sætisbakið fyrir fram og hlaut áverka á efri hluta líkamans. Ökumaðurinn var hins vegar spenntur í öryggisbelti, loftpúðinn blés út og hlaut sá ekki mikla áverka. Þá segir að ökumaður hins bílsins hafi verið spenntur í öryggisbelti og loftpúðinn blásið út. Hann hafi hins vegar hlotið mikla áverka í slysinu, en eins og segir í skýrslunni þá varð talsverð aflögun í ökumannsrými bifreiðarinnar vegna áreksturins sem skýrir að hluta áverkana. Ennfremur segir að ökumaður jepplingsins hafi haft litla reynslu af akstri á Íslandi og þótt erfitt að aka við þær aðstæður sem þá voru. Samgönguslys Borgarbyggð Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Sjá meira
Farþegi jepplings sem lést í árekstri á Borgarfjarðarbraut á síðasta ári var með bílbeltið ranglega spennt. Hafði hann sett axlarbeltið undir handarkrikann og í árekstrinum hlotið banvæna brjóst- og kviðarholsáverka. Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa, en slysið átti sér stað rétt austan við Seleyrará um að fyrir hádegi þann 15. september 2019. Talið er að öflug vindhviða hafi orðið til þess að ökumaður jepplingsins missti stjórn á bílnum og fór yfir á rangan vegarhelming. Kom þá annar bíll úr gagnstæðri átt þannig að þeir rákust saman. Hefði lifað slysið af Í skýrslunni segir að nefndin telji líkur á að farþegi jepplingsins, sem sat aftur í vinstra megin, hefði lifað slysið af hefði öryggisbeltið verið spennt með réttum hætti. Annar farþegi, sem einnig sat aftur í, var ekki með bílbeltið spennt, kastaðist fram á sætisbakið fyrir fram og hlaut áverka á efri hluta líkamans. Ökumaðurinn var hins vegar spenntur í öryggisbelti, loftpúðinn blés út og hlaut sá ekki mikla áverka. Þá segir að ökumaður hins bílsins hafi verið spenntur í öryggisbelti og loftpúðinn blásið út. Hann hafi hins vegar hlotið mikla áverka í slysinu, en eins og segir í skýrslunni þá varð talsverð aflögun í ökumannsrými bifreiðarinnar vegna áreksturins sem skýrir að hluta áverkana. Ennfremur segir að ökumaður jepplingsins hafi haft litla reynslu af akstri á Íslandi og þótt erfitt að aka við þær aðstæður sem þá voru.
Samgönguslys Borgarbyggð Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Sjá meira