Tryggvi Hrafn: Ég mun renna út af samning og svo ætla ég að sjá hvað kemur upp eftir það Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2020 18:45 Tryggvi Hrafn var ekki sáttur með tapið gegn Valsmönnum í kvöld. vísir/bára Tryggvi Hrafn var svekktur með 2-4 tap gegn Val á Akranesi fyrr í dag í há dramatískum fótboltaleik. „Vonbrigði að tapa. Vonbrigði með frammistöðu okkar, að gefa þeim mörk. Við vorum mjög góðir í lok leiks, þeir sem komu inn á stóðu sig vel. Við hefðum átt að fá tækifæri að jafna í lokin þegar við áttum að fá víti,“ sagði Tryggvi í viðtali eftir leik. Tryggvi var ánægður með leikinn framan af en mörkin sem ÍA gaf Val voru óásættanleg. „Við héldum fínu shape-i í dag en við gefum þeim samt tvö mörk og það er erfitt að koma til baka gegn Val þegar maður gefur þeim mörk,“ bætti Tryggvi við. Það ætlaði allt að fara á annan enda á 90. mínútu leiksins þegar boltinn virðist fara í höndina á Rasmus Christiansen og allt skagaliðið gjörsamlega trompaðist þegar Guðmundur Ársæll, dómari leiksins, ætlaði ekki að dæma vítaspyrnu. „Miðað við það sem ég sé þá er náttúrulega bara brandari að hann hafi ekki flautað. Hann [Rasmus] skutlar sér niður og ver boltann með höndinni. Línuvörðurinn segir í eyrnatækið að þetta sé víti en Guðmundur Ársæll virðist hunsa það. Ég veit ekki hvað Guðmundur er að gera þarna en þetta er bara djók,“ sagði Tryggvi virkilega pirraður. Framtíð Tryggva Hrafns og hvar hún liggur hefur verið mikið í umræðunni á flestum miðlum undanfarið. Aðspurður um framhaldið sagði Tryggvi: „Ég mun klára tímabilið með ÍA. Ég mun renna út af samning og svo ætla ég að sjá hvað kemur upp eftir það.“ ÍA leikur næst við Gróttu á Sunnudag. Tryggvi hefur ekki áhyggjur að erfitt verði að gíra sig upp í þann leik eftir tapið í dag. „Við verðum bara að nýta það hvernig við enduðum leikin hérna í dag og taka það með okkur inn í næsta leik um helgina,“ sagði Tryggvi Hrafn Haraldsson að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla ÍA Tengdar fréttir Leik lokið: ÍA - Valur 2-4 | Valur hefndi fyrir tapið á Hlíðarenda Topplið Vals lagði ÍA á Akranesi í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-4. 17. september 2020 18:25 Mest lesið Bein útsending: Kristinn Gunnar sigurvegari! Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Íslenski boltinn „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
Tryggvi Hrafn var svekktur með 2-4 tap gegn Val á Akranesi fyrr í dag í há dramatískum fótboltaleik. „Vonbrigði að tapa. Vonbrigði með frammistöðu okkar, að gefa þeim mörk. Við vorum mjög góðir í lok leiks, þeir sem komu inn á stóðu sig vel. Við hefðum átt að fá tækifæri að jafna í lokin þegar við áttum að fá víti,“ sagði Tryggvi í viðtali eftir leik. Tryggvi var ánægður með leikinn framan af en mörkin sem ÍA gaf Val voru óásættanleg. „Við héldum fínu shape-i í dag en við gefum þeim samt tvö mörk og það er erfitt að koma til baka gegn Val þegar maður gefur þeim mörk,“ bætti Tryggvi við. Það ætlaði allt að fara á annan enda á 90. mínútu leiksins þegar boltinn virðist fara í höndina á Rasmus Christiansen og allt skagaliðið gjörsamlega trompaðist þegar Guðmundur Ársæll, dómari leiksins, ætlaði ekki að dæma vítaspyrnu. „Miðað við það sem ég sé þá er náttúrulega bara brandari að hann hafi ekki flautað. Hann [Rasmus] skutlar sér niður og ver boltann með höndinni. Línuvörðurinn segir í eyrnatækið að þetta sé víti en Guðmundur Ársæll virðist hunsa það. Ég veit ekki hvað Guðmundur er að gera þarna en þetta er bara djók,“ sagði Tryggvi virkilega pirraður. Framtíð Tryggva Hrafns og hvar hún liggur hefur verið mikið í umræðunni á flestum miðlum undanfarið. Aðspurður um framhaldið sagði Tryggvi: „Ég mun klára tímabilið með ÍA. Ég mun renna út af samning og svo ætla ég að sjá hvað kemur upp eftir það.“ ÍA leikur næst við Gróttu á Sunnudag. Tryggvi hefur ekki áhyggjur að erfitt verði að gíra sig upp í þann leik eftir tapið í dag. „Við verðum bara að nýta það hvernig við enduðum leikin hérna í dag og taka það með okkur inn í næsta leik um helgina,“ sagði Tryggvi Hrafn Haraldsson að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla ÍA Tengdar fréttir Leik lokið: ÍA - Valur 2-4 | Valur hefndi fyrir tapið á Hlíðarenda Topplið Vals lagði ÍA á Akranesi í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-4. 17. september 2020 18:25 Mest lesið Bein útsending: Kristinn Gunnar sigurvegari! Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Íslenski boltinn „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
Leik lokið: ÍA - Valur 2-4 | Valur hefndi fyrir tapið á Hlíðarenda Topplið Vals lagði ÍA á Akranesi í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-4. 17. september 2020 18:25
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti