Norski fjöldamorðinginn sækir um reynslulausn Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 16. september 2020 16:53 Breivik hefur eins og aðrir sem hafa hlotið 21 árs fangelsisdóm rétt til að sækja um reynslulausn. Hann hefur afplánað tíu ár af dómnum sínum næsta sumar. Vísir/AFP Norski fjöldamorðinginn og hryðjuverkamaðurinn Anders Behring Breivik hyggst sækja um reynslulausn. Þetta staðfestir lögmaður hans í samtali við Verdens Gang. Breivik var á haustmánuðum 2012 dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir að hafa orðið 77 manns að bana í tvískiptri hryðjuverkaárás sumarið 2011. Dómurinn sem Breivik hlaut er þyngsti fangelsisdómur sem hægt er að hljóta innan ramma norska kerfisins en yfirvöld hafa heimild til að framlengja dóm hans ítrekað um fimm ár í senn þegar hann hefur lokið afplánun á 21 árs fangelsisdómnum. Breivik er heimilt, eins og öðrum föngum, að sækja um reynslulausn eftir að hann hefur afplánað tíu ár af dómnum en í júlí á næsta ári hefur Breivik verið á bak við lás og slá í tíu ár. „Ég hef, að hans kröfu, sótt um reynslulausn,“ segir Oeystein Storrvik, lögmaður Breiviks í samtali við VG. Norðmenn hafa brugðist harkalega við fréttum af fyrirætlunum Breiviks og fordæmt hann. Í tísti sagði Raymond Johansen borgarstjóri Osló, að Breivik yrði aldrei sleppt úr fangelsi. Og ítrekaði „aldrei!“. Han skal aldri gå fritt rundt- aldri! Breivik begjærer seg løslatt fra fengselhttps://t.co/VYkO1R8n9D— Raymond Johansen (@RaymondJohansen) September 16, 2020 Vegard Wennesland er einn af þeim sem lifði af hryðjuverkaárásina í Útey. Hann sagðist sannfærður um að norska réttarkerfið muni ekki valda honum vonbrigðum. Noregur Hryðjuverk í Útey Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira
Norski fjöldamorðinginn og hryðjuverkamaðurinn Anders Behring Breivik hyggst sækja um reynslulausn. Þetta staðfestir lögmaður hans í samtali við Verdens Gang. Breivik var á haustmánuðum 2012 dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir að hafa orðið 77 manns að bana í tvískiptri hryðjuverkaárás sumarið 2011. Dómurinn sem Breivik hlaut er þyngsti fangelsisdómur sem hægt er að hljóta innan ramma norska kerfisins en yfirvöld hafa heimild til að framlengja dóm hans ítrekað um fimm ár í senn þegar hann hefur lokið afplánun á 21 árs fangelsisdómnum. Breivik er heimilt, eins og öðrum föngum, að sækja um reynslulausn eftir að hann hefur afplánað tíu ár af dómnum en í júlí á næsta ári hefur Breivik verið á bak við lás og slá í tíu ár. „Ég hef, að hans kröfu, sótt um reynslulausn,“ segir Oeystein Storrvik, lögmaður Breiviks í samtali við VG. Norðmenn hafa brugðist harkalega við fréttum af fyrirætlunum Breiviks og fordæmt hann. Í tísti sagði Raymond Johansen borgarstjóri Osló, að Breivik yrði aldrei sleppt úr fangelsi. Og ítrekaði „aldrei!“. Han skal aldri gå fritt rundt- aldri! Breivik begjærer seg løslatt fra fengselhttps://t.co/VYkO1R8n9D— Raymond Johansen (@RaymondJohansen) September 16, 2020 Vegard Wennesland er einn af þeim sem lifði af hryðjuverkaárásina í Útey. Hann sagðist sannfærður um að norska réttarkerfið muni ekki valda honum vonbrigðum.
Noregur Hryðjuverk í Útey Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira