Dyflinnarreglugerðin verður afnumin Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. september 2020 13:29 Ursula Von Der Leyen hélt sína fyrstu stefnuræðu sem forseti framkvæmdastjórnar ESB. EPA-EFE/OLIVIER HOSLET Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins segir að Dyflinnarreglugerðinni umdeildu verði skipt út fyrir nýtt evrópskt kerfi fyrir flóttamenn og hælisleitendur sem leita til Evrópu. Þetta kom fram í máli forsetans, hinnar þýsku Ursula von der Leyen, sem hélt sína fyrstu stefnuræðu í dag. Þar tilkynnti hún að Dyflinnarreglugerðin verði afnumin. „Ég get tilkynnt hér og nú að við munum afnema Dyflinnarreglugerðina og skipta henni út fyrir nýtt evrópskt regluverk fyrir hælisleitendur, flóttamenn og farendur,“ sagði von der Leyen. Bætti hún við að hún ætlaðist til þess að öll ríki Evrópusambandsins myndu gera betur en áður í þessum málaflokki. Búist er við að hið nýja kerfi verði kynnt síðar í mánuðinum. Meginákvæði Dyflinnarreglugerðarinnar er að það Schengen-ríki sem hælisleitandi kemur fyrst til beri ábyrgð á meðferð hælisumsóknar hans. Á grundvelli hennar hafa íslensk stjórnvöld meðal annars vísað fjölda hælisleitenda til annarra Evrópulanda eins og Grikklands og Ítalíu þangað sem flestir þeirra koma fyrst. Reglugerðin hefur verið harðlega gagnrýnd á undanförnum árum, ekki síst af ríkjum í Suður-Evrópu sem telja sig hafa þurft að bera meginþungann af komu flóttamanna og hælisleitenda til Evrópu. Evrópusambandið Flóttamenn Hælisleitendur Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Sjá meira
Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins segir að Dyflinnarreglugerðinni umdeildu verði skipt út fyrir nýtt evrópskt kerfi fyrir flóttamenn og hælisleitendur sem leita til Evrópu. Þetta kom fram í máli forsetans, hinnar þýsku Ursula von der Leyen, sem hélt sína fyrstu stefnuræðu í dag. Þar tilkynnti hún að Dyflinnarreglugerðin verði afnumin. „Ég get tilkynnt hér og nú að við munum afnema Dyflinnarreglugerðina og skipta henni út fyrir nýtt evrópskt regluverk fyrir hælisleitendur, flóttamenn og farendur,“ sagði von der Leyen. Bætti hún við að hún ætlaðist til þess að öll ríki Evrópusambandsins myndu gera betur en áður í þessum málaflokki. Búist er við að hið nýja kerfi verði kynnt síðar í mánuðinum. Meginákvæði Dyflinnarreglugerðarinnar er að það Schengen-ríki sem hælisleitandi kemur fyrst til beri ábyrgð á meðferð hælisumsóknar hans. Á grundvelli hennar hafa íslensk stjórnvöld meðal annars vísað fjölda hælisleitenda til annarra Evrópulanda eins og Grikklands og Ítalíu þangað sem flestir þeirra koma fyrst. Reglugerðin hefur verið harðlega gagnrýnd á undanförnum árum, ekki síst af ríkjum í Suður-Evrópu sem telja sig hafa þurft að bera meginþungann af komu flóttamanna og hælisleitenda til Evrópu.
Evrópusambandið Flóttamenn Hælisleitendur Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Sjá meira