Búa sig undir annan fellibyl Samúel Karl Ólason skrifar 14. september 2020 12:47 Sally er nú yfir Mexíkóflóa og safnar þar krafti. AP/NOAA Bandaríkjamenn sem búa við Mexíkóflóa undirbúa sig nú fyrir enn einn fellibylinn sem talið er að muni ná landi á morgun. Sally er nú skilgreind sem óveður en hún er á Mexíkóflóa að safna krafti fyrir ferðina inn á land og er áætlað að Sally nái fellibylsstyrk í kvöld. Óttast er að Sally geti valdið miklum sakaða allt frá Flórída til Louisiana en fellibylurinn Lára fór yfir svæðið í síðasta mánuði. Veðurfræðingar búast við sterkum vindhviðum og að sjór muni ná langt inn á land. Einnig er talið mögulegt að Sally geti valdið skyndiflóðum á komandi dögum. John Bel Edwards, ríkisstjóri Louisiana, hefur biðlað til íbúa um að fylgjast vel með spám og fylgja fyrirmælum þegar þau berast. „Ég veit að fyrri marga virtist þetta óveður koma úr heiðskýru lofti,“ hefur AP fréttaveitan eftir Edwards. „Við þörfnumst þess að allir fylgist vel með óveðrinu. Tökum þessu alvarlega.“ Í Mississippi hafa embættismenn varað við því að útlit er fyrir að Sally nái landi á háflóði og er því búist við miklum sjávarflóðum. Tate Reeves, ríkisstjóri Mississippi, hefur gert íbúum við strandir ríkisins og lágt liggjandi svæðum að þau þurfi að yfirgefa heimili sín fyrir morgundaginn. Veðurfræðingar segja mögulegt að allt að fimmtungur heimila við ströndina sé á svæðum sem flætt gæti á. Í tísti frá Veðurstofu Bandaríkjanna er tekið undir þessar áhyggjur og er flóðunum lýst sem „einstaklega hættulegum“ og mögulega mannskæðum. Here are the latest Key Messages on #Sally https://t.co/tW4KeFW0gB pic.twitter.com/tpdORLQFPS— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) September 14, 2020 Bandaríkin Veður Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Fleiri fréttir 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Sjá meira
Bandaríkjamenn sem búa við Mexíkóflóa undirbúa sig nú fyrir enn einn fellibylinn sem talið er að muni ná landi á morgun. Sally er nú skilgreind sem óveður en hún er á Mexíkóflóa að safna krafti fyrir ferðina inn á land og er áætlað að Sally nái fellibylsstyrk í kvöld. Óttast er að Sally geti valdið miklum sakaða allt frá Flórída til Louisiana en fellibylurinn Lára fór yfir svæðið í síðasta mánuði. Veðurfræðingar búast við sterkum vindhviðum og að sjór muni ná langt inn á land. Einnig er talið mögulegt að Sally geti valdið skyndiflóðum á komandi dögum. John Bel Edwards, ríkisstjóri Louisiana, hefur biðlað til íbúa um að fylgjast vel með spám og fylgja fyrirmælum þegar þau berast. „Ég veit að fyrri marga virtist þetta óveður koma úr heiðskýru lofti,“ hefur AP fréttaveitan eftir Edwards. „Við þörfnumst þess að allir fylgist vel með óveðrinu. Tökum þessu alvarlega.“ Í Mississippi hafa embættismenn varað við því að útlit er fyrir að Sally nái landi á háflóði og er því búist við miklum sjávarflóðum. Tate Reeves, ríkisstjóri Mississippi, hefur gert íbúum við strandir ríkisins og lágt liggjandi svæðum að þau þurfi að yfirgefa heimili sín fyrir morgundaginn. Veðurfræðingar segja mögulegt að allt að fimmtungur heimila við ströndina sé á svæðum sem flætt gæti á. Í tísti frá Veðurstofu Bandaríkjanna er tekið undir þessar áhyggjur og er flóðunum lýst sem „einstaklega hættulegum“ og mögulega mannskæðum. Here are the latest Key Messages on #Sally https://t.co/tW4KeFW0gB pic.twitter.com/tpdORLQFPS— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) September 14, 2020
Bandaríkin Veður Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Fleiri fréttir 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Sjá meira