Hver áhorfandi þurfi tvo fermetra Sindri Sverrisson skrifar 12. september 2020 10:15 Áhorfendur hafa getað mætt á íþróttaviðburði frá 29. ágúst eftir að þeir höfðu verið bannaðir í tvær vikur þrátt fyrir að íþróttakeppni hefði hafist að nýju 14. ágúst. VÍSIR/HAG Íþrótta- og ólympíusamband Íslands hefur sent frá sér smitvarnaleiðbeiningar fyrir íþróttafélög sem vilja geta tekið á móti áhorfendum nú þegar leyfi hefur verið gefið fyrir 200 áhorfendur í hverju rými. Frá og með 7. september, þegar nýjata reglugerð heilbrigðisráðherra um samkomutakmarkanir tók gildi, hefur verið leyfilegt að hafa 200 áhorfendur í hverju „hólfi“ á íþróttaviðburðum gegn því að öllum sé tryggður sá möguleiki að fylgja eins metra reglunni. Hægt er að hafa fleiri en eitt hólf í stúku, en hvert hólf þarf að vera vel aðskilið og með sérstakan inngang og salernisaðstöðu. Í leiðbeiningum sem ÍSÍ hefur nú sent frá sér kemur einni fram að áhorfendarými þurfi að vera að lágmarki 400 fermetrar að stærð til að þar sé hægt að hafa 200 manns. Hver áhorfandi þurfi að hafa tvo fermetra. Reglurnar taka ekki til barna sem fædd eru 2005 eða síðar, en fullorðnum er sagt að gæta þess að vera einn metra frá börnum sem þeir tengjast ekki. Leiðbeiningar ÍSÍ má lesa hér að neðan. ÍSÍ: Leiðbeiningar vegna áhorfenda á íþróttaviðburðum Reglugerð Heilbrigðisráðherra frá 7. september 2020 kveður á um 200 manna fjöldatakmörkun í hverju rými og að í allri starfsemi skuli tryggja að hægt sé að hafa a.m.k. 1 metra á milli einstaklinga sem ekki eru í nánum tengslum. Til að hægt sé að fylgja þessum skilyrðum reglugerðarinnar varðandi áhorfendur á íþróttaviðburðum verður að tryggja að hver áhorfandi hafi 2 fermetra í áhorfendarými. Til að ná hámarksfjöldanum 200 í hvert hólf þarf áhorfendarýmið því að vera 400 fermetrar að stærð. Einnig gilda ákvæði um sér inn- og útgang, sér salernisaðstöðu, sér þjónustusvæði og að rýmið sé aðskilið frá öðrum svæðum með girðingu eða öðrum aðskilnaði sem er a.m.k. 2 metrar. Sé áhorfendarými minna en 400 fermetrar skerðist hámarksfjöldi áhorfenda sem hægt er að hleypa inn í rýmið. Hver áhorfandi þarf 2 fermetra. Tafla til viðmiðunar (börn fædd 2005 og síðar eru ekki talin með í þessum fjöldatölum enda taka ákvæði reglugerðarinnar ekki til þeirra). Þó þurfa fullorðnir að passa að vera 1 metra frá ótengdum börnum. Stærð áhorfendarýmis í fermetrum Hámarksfjöldi áhorfenda 50 25 100 50 150 75 200 100 250 125 300 150 350 175 400 200 Íþróttir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fótbolti Handbolti Körfubolti Tengdar fréttir Nýjar reglur um samkomutakmarkanir hafa tekið gildi Nálægðarreglunni hefur verið breytt úr tveimur metrum í einn metra og þá nú 200 manns koma saman í stað 100 manns áður. 7. september 2020 06:46 Hólfaskipting aftur leyfð á knattspyrnuleikjum Breytingar hafa verið gerðar á reglum sem snúa að framkvæmd knattspyrnuleikja og er nú heimilt að skipta leikvangi í hólf. 5. september 2020 13:30 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Sjá meira
Íþrótta- og ólympíusamband Íslands hefur sent frá sér smitvarnaleiðbeiningar fyrir íþróttafélög sem vilja geta tekið á móti áhorfendum nú þegar leyfi hefur verið gefið fyrir 200 áhorfendur í hverju rými. Frá og með 7. september, þegar nýjata reglugerð heilbrigðisráðherra um samkomutakmarkanir tók gildi, hefur verið leyfilegt að hafa 200 áhorfendur í hverju „hólfi“ á íþróttaviðburðum gegn því að öllum sé tryggður sá möguleiki að fylgja eins metra reglunni. Hægt er að hafa fleiri en eitt hólf í stúku, en hvert hólf þarf að vera vel aðskilið og með sérstakan inngang og salernisaðstöðu. Í leiðbeiningum sem ÍSÍ hefur nú sent frá sér kemur einni fram að áhorfendarými þurfi að vera að lágmarki 400 fermetrar að stærð til að þar sé hægt að hafa 200 manns. Hver áhorfandi þurfi að hafa tvo fermetra. Reglurnar taka ekki til barna sem fædd eru 2005 eða síðar, en fullorðnum er sagt að gæta þess að vera einn metra frá börnum sem þeir tengjast ekki. Leiðbeiningar ÍSÍ má lesa hér að neðan. ÍSÍ: Leiðbeiningar vegna áhorfenda á íþróttaviðburðum Reglugerð Heilbrigðisráðherra frá 7. september 2020 kveður á um 200 manna fjöldatakmörkun í hverju rými og að í allri starfsemi skuli tryggja að hægt sé að hafa a.m.k. 1 metra á milli einstaklinga sem ekki eru í nánum tengslum. Til að hægt sé að fylgja þessum skilyrðum reglugerðarinnar varðandi áhorfendur á íþróttaviðburðum verður að tryggja að hver áhorfandi hafi 2 fermetra í áhorfendarými. Til að ná hámarksfjöldanum 200 í hvert hólf þarf áhorfendarýmið því að vera 400 fermetrar að stærð. Einnig gilda ákvæði um sér inn- og útgang, sér salernisaðstöðu, sér þjónustusvæði og að rýmið sé aðskilið frá öðrum svæðum með girðingu eða öðrum aðskilnaði sem er a.m.k. 2 metrar. Sé áhorfendarými minna en 400 fermetrar skerðist hámarksfjöldi áhorfenda sem hægt er að hleypa inn í rýmið. Hver áhorfandi þarf 2 fermetra. Tafla til viðmiðunar (börn fædd 2005 og síðar eru ekki talin með í þessum fjöldatölum enda taka ákvæði reglugerðarinnar ekki til þeirra). Þó þurfa fullorðnir að passa að vera 1 metra frá ótengdum börnum. Stærð áhorfendarýmis í fermetrum Hámarksfjöldi áhorfenda 50 25 100 50 150 75 200 100 250 125 300 150 350 175 400 200
ÍSÍ: Leiðbeiningar vegna áhorfenda á íþróttaviðburðum Reglugerð Heilbrigðisráðherra frá 7. september 2020 kveður á um 200 manna fjöldatakmörkun í hverju rými og að í allri starfsemi skuli tryggja að hægt sé að hafa a.m.k. 1 metra á milli einstaklinga sem ekki eru í nánum tengslum. Til að hægt sé að fylgja þessum skilyrðum reglugerðarinnar varðandi áhorfendur á íþróttaviðburðum verður að tryggja að hver áhorfandi hafi 2 fermetra í áhorfendarými. Til að ná hámarksfjöldanum 200 í hvert hólf þarf áhorfendarýmið því að vera 400 fermetrar að stærð. Einnig gilda ákvæði um sér inn- og útgang, sér salernisaðstöðu, sér þjónustusvæði og að rýmið sé aðskilið frá öðrum svæðum með girðingu eða öðrum aðskilnaði sem er a.m.k. 2 metrar. Sé áhorfendarými minna en 400 fermetrar skerðist hámarksfjöldi áhorfenda sem hægt er að hleypa inn í rýmið. Hver áhorfandi þarf 2 fermetra. Tafla til viðmiðunar (börn fædd 2005 og síðar eru ekki talin með í þessum fjöldatölum enda taka ákvæði reglugerðarinnar ekki til þeirra). Þó þurfa fullorðnir að passa að vera 1 metra frá ótengdum börnum. Stærð áhorfendarýmis í fermetrum Hámarksfjöldi áhorfenda 50 25 100 50 150 75 200 100 250 125 300 150 350 175 400 200
Íþróttir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fótbolti Handbolti Körfubolti Tengdar fréttir Nýjar reglur um samkomutakmarkanir hafa tekið gildi Nálægðarreglunni hefur verið breytt úr tveimur metrum í einn metra og þá nú 200 manns koma saman í stað 100 manns áður. 7. september 2020 06:46 Hólfaskipting aftur leyfð á knattspyrnuleikjum Breytingar hafa verið gerðar á reglum sem snúa að framkvæmd knattspyrnuleikja og er nú heimilt að skipta leikvangi í hólf. 5. september 2020 13:30 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Sjá meira
Nýjar reglur um samkomutakmarkanir hafa tekið gildi Nálægðarreglunni hefur verið breytt úr tveimur metrum í einn metra og þá nú 200 manns koma saman í stað 100 manns áður. 7. september 2020 06:46
Hólfaskipting aftur leyfð á knattspyrnuleikjum Breytingar hafa verið gerðar á reglum sem snúa að framkvæmd knattspyrnuleikja og er nú heimilt að skipta leikvangi í hólf. 5. september 2020 13:30