Endurgreiða um 440 milljónir vegna endurbóta Atli Ísleifsson skrifar 8. september 2020 07:33 Meghan Markle og Harry Bretaprins. EPA Harry Bretaprins hefur endurgreitt 2,4 milljónir punda, um 440 milljónir íslenskra króna, til breska ríkisins vegna framkvæmdanna sem ráðist var í við Frogmore Cottage á síðasta ári þar sem breytingar voru gerðar innanhúss eftir höfði Harry og eiginkonu hans, Meghan Markle. Breskir fjölmiðlar segir að hertoginn af Sussex muni halda Frogmore Cottage, sem byggt var á átjándu öld, sem híbýli fjölskyldu sinnar þegar þau dvelja í Bretlandi. Elísabet drottning gaf á sínum tíma þeim Harry og Meghan Frogmore Cottage, sem er að finna skammt frá Windsor-kastala, vestur af London, en vitað var að ráðast þyrfti í umfangsmiklar endurbætur á húsinu til að gera það almennilega íbúðarhæft. Frogmore Cottage, vestur af London.GEtty Harry og Meghan tilkynntu það í janúar síðastliðinn að þau myndu hætta í framlínu bresku konungsfjölskyldunnar og framvegis búa bæði í Bretlandi og Norður-Ameríku. Hjónin keyptu nýverið hús í Montecito, nærri Santa Barbara í Kaliforníu. Þau vinna nú að því að verða fjárhagslega sjálfstæð og gátu þau endurgreitt kostnaðinn við endurbætur hússins eftir að hafa skrifað undir margmilljóna samning við Netflix um framleiðslu sjónvarpsþátta, kvikmynda og barnaþátta, en þau Harry og Meghan hafa þegar komið eigin framleiðslufyrirtæki á laggirnar. Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Harry og Meghan gera langtímasamning við Netflix Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, hafa gert samning við streymisveituna Netflix um framleiðslu á ýmsu efni. 2. september 2020 22:19 Verða ekki lengur hans og hennar hátign frá og með vori Breska konungsfjölskyldan hefur tilkynnt að Harry Prins og eiginkona hans, Meghan Markle, muni missa réttinn til að titla sig hans- og hennar hátign frá og vorinu. Þá munu þau einnig ekki lengur þiggja fjármuni frá konungshöllinni. 18. janúar 2020 18:59 Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Harry Bretaprins hefur endurgreitt 2,4 milljónir punda, um 440 milljónir íslenskra króna, til breska ríkisins vegna framkvæmdanna sem ráðist var í við Frogmore Cottage á síðasta ári þar sem breytingar voru gerðar innanhúss eftir höfði Harry og eiginkonu hans, Meghan Markle. Breskir fjölmiðlar segir að hertoginn af Sussex muni halda Frogmore Cottage, sem byggt var á átjándu öld, sem híbýli fjölskyldu sinnar þegar þau dvelja í Bretlandi. Elísabet drottning gaf á sínum tíma þeim Harry og Meghan Frogmore Cottage, sem er að finna skammt frá Windsor-kastala, vestur af London, en vitað var að ráðast þyrfti í umfangsmiklar endurbætur á húsinu til að gera það almennilega íbúðarhæft. Frogmore Cottage, vestur af London.GEtty Harry og Meghan tilkynntu það í janúar síðastliðinn að þau myndu hætta í framlínu bresku konungsfjölskyldunnar og framvegis búa bæði í Bretlandi og Norður-Ameríku. Hjónin keyptu nýverið hús í Montecito, nærri Santa Barbara í Kaliforníu. Þau vinna nú að því að verða fjárhagslega sjálfstæð og gátu þau endurgreitt kostnaðinn við endurbætur hússins eftir að hafa skrifað undir margmilljóna samning við Netflix um framleiðslu sjónvarpsþátta, kvikmynda og barnaþátta, en þau Harry og Meghan hafa þegar komið eigin framleiðslufyrirtæki á laggirnar.
Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Harry og Meghan gera langtímasamning við Netflix Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, hafa gert samning við streymisveituna Netflix um framleiðslu á ýmsu efni. 2. september 2020 22:19 Verða ekki lengur hans og hennar hátign frá og með vori Breska konungsfjölskyldan hefur tilkynnt að Harry Prins og eiginkona hans, Meghan Markle, muni missa réttinn til að titla sig hans- og hennar hátign frá og vorinu. Þá munu þau einnig ekki lengur þiggja fjármuni frá konungshöllinni. 18. janúar 2020 18:59 Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Harry og Meghan gera langtímasamning við Netflix Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, hafa gert samning við streymisveituna Netflix um framleiðslu á ýmsu efni. 2. september 2020 22:19
Verða ekki lengur hans og hennar hátign frá og með vori Breska konungsfjölskyldan hefur tilkynnt að Harry Prins og eiginkona hans, Meghan Markle, muni missa réttinn til að titla sig hans- og hennar hátign frá og vorinu. Þá munu þau einnig ekki lengur þiggja fjármuni frá konungshöllinni. 18. janúar 2020 18:59