Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vésteinn Örn Pétursson skrifar 7. september 2020 18:00 Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Flytja á sex manna barnafjölskyldu frá Eygyptalandi, sem dvalið hefur áÍslandi í meira en tvöár, úr landi í næstu viku. Fyrirhugaður flutningur hefur tekið mikiðá börnin sem tala nú góða íslensku og hafa aðlagast vel. Lögmaður fjölskyldunnar segir meðferð stjórnvalda á fjölskyldunni ólöglega, siðferðilega ranga og ómannúðlega. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Fréttatímann má sjá í spilaranum hér að neðan. Ensku landsliðsmennirnir sem brutu gegn sóttkví með því að fá tvær ungar íslenskar konur í heimsókn til sín á Hótel Sögu í gær voru sektaðir um 250 þúsund krónur hvor. Konurnar sem hittu þá segjast ekki hafa gert sér grein fyrir að mennirnir væru í sóttkví. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum. Kona sem kærði Jón Baldvin Hannibalsson fyrrverandi utanríkisráðherra fyrir kynferðisbrot segir ákveðinn sigur felast í að hann hafi verið ákærður í málinu. Málið verður þingfest eftir rúma viku en lögmaður Jóns Baldvins segir að ásakanirnar ekki eiga við rök að styðjast. Alþjóðlegi Duchenne dagurinn er í dag. Rætt verður við Ægi Þór sem glímir við sjúkdóminn og móður hans í fréttatímanum. Einnig verður rætt við formann skimunarráðs um mistök við skimanir hjáKrabbameinsfélaginu og Kristinn Hrafnsson, ritstjóra Wikileaks, sem fylgst hefur með réttarhöldunum yfir Julian Assange sem hófust aftur í dag. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis kl. 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira
Flytja á sex manna barnafjölskyldu frá Eygyptalandi, sem dvalið hefur áÍslandi í meira en tvöár, úr landi í næstu viku. Fyrirhugaður flutningur hefur tekið mikiðá börnin sem tala nú góða íslensku og hafa aðlagast vel. Lögmaður fjölskyldunnar segir meðferð stjórnvalda á fjölskyldunni ólöglega, siðferðilega ranga og ómannúðlega. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Fréttatímann má sjá í spilaranum hér að neðan. Ensku landsliðsmennirnir sem brutu gegn sóttkví með því að fá tvær ungar íslenskar konur í heimsókn til sín á Hótel Sögu í gær voru sektaðir um 250 þúsund krónur hvor. Konurnar sem hittu þá segjast ekki hafa gert sér grein fyrir að mennirnir væru í sóttkví. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum. Kona sem kærði Jón Baldvin Hannibalsson fyrrverandi utanríkisráðherra fyrir kynferðisbrot segir ákveðinn sigur felast í að hann hafi verið ákærður í málinu. Málið verður þingfest eftir rúma viku en lögmaður Jóns Baldvins segir að ásakanirnar ekki eiga við rök að styðjast. Alþjóðlegi Duchenne dagurinn er í dag. Rætt verður við Ægi Þór sem glímir við sjúkdóminn og móður hans í fréttatímanum. Einnig verður rætt við formann skimunarráðs um mistök við skimanir hjáKrabbameinsfélaginu og Kristinn Hrafnsson, ritstjóra Wikileaks, sem fylgst hefur með réttarhöldunum yfir Julian Assange sem hófust aftur í dag. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis kl. 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira