Fram að stinga af í Lengjudeildinni | Víkingur Ó. fjarlægist botnbaráttuna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2020 18:05 Ólafur Íshólm hefur staðið vaktina með prýði í marki Fram í sumar. Vísir/HAG Fram og Víkingur Ólafsvík unnu gríðar mikilvæga sigra í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Fram vann toppslaginn við Leikni Reykjavík með marki gegn engu. Þá unnu Ólsarar góðan 3-2 sigur á Magna Grenivík sem voru ekki búnir að tapa í þremur leikjum í röð. Markamaskínan Alexander Már Þorláksson skoraði sigurmark Fram gegn Leikni Reykjavík á 18. mínútu leiksins er liðin mættust í Breiðholti. Leiknir R. hafði unnið fyrri leik liðanna og hefði farið á toppinn með sigri í dag. Gestirnir voru þó ekkert á því að láta toppsætið af hendi og unnu gríðar mikilvægan 0-1 útisigur. Fram er sem fyrr á toppi Lengjudeildarinnar með 31 stig eftir 14 umferðir. Leiknismenn koma þar á eftir með 26 stig. Keflvíkingar sitja í 3. sæti með 24 stig líkt og ÍBV sem er í 4. sætinu. Keflavík á hins vegar tvo leiki til góða á toppliðin á meðan ÍBV á einn. Á Ólafsvík var ljóst að ferðalagið hafði farið illa í Magnamenn sem voru lentir 3-0 undir strax í fyrri hálfleik. Emmanuel Eli Keke kom heimamönnum yfir eftir aðeins sex mínútna leik. Gonzalo Zamorano Leon skoraði annað mark Víkinga á 37. mínútu og aðeins mínútu síðar bætti Þorleifur Úlfarsson við þriðja markinu. Staðan því 3-0 í hálfleik. Gestirnir minnkuðu muninn eftir klukkutíma leik. Þar var að verki Helgi Snær Agnarsson. Kristinn Þór Rósbergsson minnkaði muninn svo í 3-2 á 89. mínútu en nær komust þeir ekki. Lokatölur 3-2 Víking Ó. í vil og liðið nú komið fjórum stigum frá fallsæti. Víkingur Ó. er nú með 15 stig í 9. sæti, fjórum stigum á undan Þrótti Reykjavík og Leikni Fáskrúðsfirði. Magni er á botni deildarinnar með 8 stig.Fram og Víkingur Ólafsvík unnu gríðar mikilvæga sigra í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Fram vann toppslaginn við Leikni Reykjavík með marki gegn engu. Þá unnu Ólsarar góðan 3-2 sigur á Magna Grenivík sem voru ekki búnir að tapa í þremur leikjum í röð. Markamaskínan Alexander Már Þorláksson skoraði sigurmark Fram gegn Leikni Reykjavík á 18. mínútu leiksins er liðin mættust í Breiðholti. Leiknir R. hafði unnið fyrri leik liðanna og hefði farið á toppinn með sigri í dag. Gestirnir voru þó ekkert á því að láta toppsætið af hendi og unnu gríðar mikilvægan 0-1 útisigur. Fram er sem fyrr á toppi Lengjudeildarinnar með 31 stig eftir 14 umferðir. Leiknismenn koma þar á eftir með 26 stig. Keflvíkingar sitja í 3. sæti með 24 stig líkt og ÍBV sem er í 4. sætinu. Keflavík á hins vegar tvo leiki til góða á toppliðin á meðan ÍBV á einn. Á Ólafsvík var ljóst að ferðalagið hafði farið illa í Magnamenn sem voru lentir 3-0 undir strax í fyrri hálfleik. Emmanuel Eli Keke kom heimamönnum yfir eftir aðeins sex mínútna leik. Gonzalo Zamorano Leon skoraði annað mark Víkinga á 37. mínútu og aðeins mínútu síðar bætti Þorleifur Úlfarsson við þriðja markinu. Staðan því 3-0 í hálfleik. Gestirnir minnkuðu muninn eftir klukkutíma leik. Þar var að verki Helgi Snær Agnarsson. Kristinn Þór Rósbergsson minnkaði muninn svo í 3-2 á 89. mínútu en nær komust þeir ekki. Lokatölur 3-2 Víking Ó. í vil og liðið nú komið fjórum stigum frá fallsæti. Víkingur Ó. er nú með 15 stig í 9. sæti, fjórum stigum á undan Þrótti Reykjavík og Leikni Fáskrúðsfirði. Magni er á botni deildarinnar með 8 stig. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Fram Víkingur Ólafsvík Tengdar fréttir Þróttur upp úr fallsæti á kostnað Leiknis F. Tveimur leikjum af þeim fjórum sem fara fram í Lengjudeild karla í dag er nú lokið. Þróttur Reykjavík vann Vestra 2-1 og komst þar með upp fyrir Leikni Fáskrúðsfjörð sem tapaði 3-1 gegn Aftureldingu. 6. september 2020 16:15 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ Sjá meira
Fram og Víkingur Ólafsvík unnu gríðar mikilvæga sigra í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Fram vann toppslaginn við Leikni Reykjavík með marki gegn engu. Þá unnu Ólsarar góðan 3-2 sigur á Magna Grenivík sem voru ekki búnir að tapa í þremur leikjum í röð. Markamaskínan Alexander Már Þorláksson skoraði sigurmark Fram gegn Leikni Reykjavík á 18. mínútu leiksins er liðin mættust í Breiðholti. Leiknir R. hafði unnið fyrri leik liðanna og hefði farið á toppinn með sigri í dag. Gestirnir voru þó ekkert á því að láta toppsætið af hendi og unnu gríðar mikilvægan 0-1 útisigur. Fram er sem fyrr á toppi Lengjudeildarinnar með 31 stig eftir 14 umferðir. Leiknismenn koma þar á eftir með 26 stig. Keflvíkingar sitja í 3. sæti með 24 stig líkt og ÍBV sem er í 4. sætinu. Keflavík á hins vegar tvo leiki til góða á toppliðin á meðan ÍBV á einn. Á Ólafsvík var ljóst að ferðalagið hafði farið illa í Magnamenn sem voru lentir 3-0 undir strax í fyrri hálfleik. Emmanuel Eli Keke kom heimamönnum yfir eftir aðeins sex mínútna leik. Gonzalo Zamorano Leon skoraði annað mark Víkinga á 37. mínútu og aðeins mínútu síðar bætti Þorleifur Úlfarsson við þriðja markinu. Staðan því 3-0 í hálfleik. Gestirnir minnkuðu muninn eftir klukkutíma leik. Þar var að verki Helgi Snær Agnarsson. Kristinn Þór Rósbergsson minnkaði muninn svo í 3-2 á 89. mínútu en nær komust þeir ekki. Lokatölur 3-2 Víking Ó. í vil og liðið nú komið fjórum stigum frá fallsæti. Víkingur Ó. er nú með 15 stig í 9. sæti, fjórum stigum á undan Þrótti Reykjavík og Leikni Fáskrúðsfirði. Magni er á botni deildarinnar með 8 stig.Fram og Víkingur Ólafsvík unnu gríðar mikilvæga sigra í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Fram vann toppslaginn við Leikni Reykjavík með marki gegn engu. Þá unnu Ólsarar góðan 3-2 sigur á Magna Grenivík sem voru ekki búnir að tapa í þremur leikjum í röð. Markamaskínan Alexander Már Þorláksson skoraði sigurmark Fram gegn Leikni Reykjavík á 18. mínútu leiksins er liðin mættust í Breiðholti. Leiknir R. hafði unnið fyrri leik liðanna og hefði farið á toppinn með sigri í dag. Gestirnir voru þó ekkert á því að láta toppsætið af hendi og unnu gríðar mikilvægan 0-1 útisigur. Fram er sem fyrr á toppi Lengjudeildarinnar með 31 stig eftir 14 umferðir. Leiknismenn koma þar á eftir með 26 stig. Keflvíkingar sitja í 3. sæti með 24 stig líkt og ÍBV sem er í 4. sætinu. Keflavík á hins vegar tvo leiki til góða á toppliðin á meðan ÍBV á einn. Á Ólafsvík var ljóst að ferðalagið hafði farið illa í Magnamenn sem voru lentir 3-0 undir strax í fyrri hálfleik. Emmanuel Eli Keke kom heimamönnum yfir eftir aðeins sex mínútna leik. Gonzalo Zamorano Leon skoraði annað mark Víkinga á 37. mínútu og aðeins mínútu síðar bætti Þorleifur Úlfarsson við þriðja markinu. Staðan því 3-0 í hálfleik. Gestirnir minnkuðu muninn eftir klukkutíma leik. Þar var að verki Helgi Snær Agnarsson. Kristinn Þór Rósbergsson minnkaði muninn svo í 3-2 á 89. mínútu en nær komust þeir ekki. Lokatölur 3-2 Víking Ó. í vil og liðið nú komið fjórum stigum frá fallsæti. Víkingur Ó. er nú með 15 stig í 9. sæti, fjórum stigum á undan Þrótti Reykjavík og Leikni Fáskrúðsfirði. Magni er á botni deildarinnar með 8 stig.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Fram Víkingur Ólafsvík Tengdar fréttir Þróttur upp úr fallsæti á kostnað Leiknis F. Tveimur leikjum af þeim fjórum sem fara fram í Lengjudeild karla í dag er nú lokið. Þróttur Reykjavík vann Vestra 2-1 og komst þar með upp fyrir Leikni Fáskrúðsfjörð sem tapaði 3-1 gegn Aftureldingu. 6. september 2020 16:15 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ Sjá meira
Þróttur upp úr fallsæti á kostnað Leiknis F. Tveimur leikjum af þeim fjórum sem fara fram í Lengjudeild karla í dag er nú lokið. Þróttur Reykjavík vann Vestra 2-1 og komst þar með upp fyrir Leikni Fáskrúðsfjörð sem tapaði 3-1 gegn Aftureldingu. 6. september 2020 16:15