Dagskráin: Enska landsliðið mætir á Laugardalsvöll, Þjóðadeildin í fullum gangi og hádegisleikur í Pepsi Max Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2020 06:00 Gareth Southgate mætir með lærisveina sína á Laugardalsvöll í dag þar sem Ísland tekur á móti Englandi í Þjóðadeildinni í fótbolta. Vísir/Getty Íslenska landsliðið í knattspyrnu fær það enska í heimsókn á Laugardalsvelli í dag er liðin mætast í Þjóðadeildinni. Þá eru fleiri leikir í Þjóðadeildinni á dagskrá í dag sem og einn leikur í Pepsi Max deild karla. Við hefjum daginn á óvæntum hádegisleik í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Botnlið Fjölnis fær Breiðablik í heimsókn í Grafarvoginn. Hefst leikurinn klukkan 13:00 en Fjölnir á enn eftir að vinna leik í deildinni. Blikar eru á góðu skriði og stefna eflaust á sigur til að halda í við topplið Vals. Klukkan 15:00 hefst upphitun fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni. Leikurinn sjálfur hefst svo klukkan 16:00 og að leikslokum verður leikurinn krufinn til mergjar af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport. Í kjölfarið sýnum við leik Svíþjóðar og Frakklands í Þjóðadeildinni. Þá hitum við einnig upp fyrir komandi tímabil í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en mikið hefur gengið á undanfarnar vikur hjá toppliðum deildarinnar. Stöð 2 Sport 2 Frændur voru í Danmörku mæta Belgum klukkan 18:45 en útsending hefst tíu mínútum síðar. Eru þetta liðin tvö sem eru með Íslandi og Englandi í riðli í Þjóðadeildinni. Klukkan 20:45 verður svo farið yfir öll mörkin í leikjum dagsins í Þjóðadeildinni. Stöð 2 Sport 3 Meiri Þjóðadeildarveisla en leikur Portúgals og Króatíu er í beinni útsendingu klukkan 18:45. Hefst útsending tíu mínútum fyrr. Golfstöðin Tvær beintar útsendingar eru í dag. Frá 11:30 til 16:05 sýnum við beint frá Andalucia Meistaramótinu en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Frá 17:00 til 22:10 sýnum við frá Tour Meistaramótinu sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Þjóðadeild UEFA Golf Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Sjá meira
Íslenska landsliðið í knattspyrnu fær það enska í heimsókn á Laugardalsvelli í dag er liðin mætast í Þjóðadeildinni. Þá eru fleiri leikir í Þjóðadeildinni á dagskrá í dag sem og einn leikur í Pepsi Max deild karla. Við hefjum daginn á óvæntum hádegisleik í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Botnlið Fjölnis fær Breiðablik í heimsókn í Grafarvoginn. Hefst leikurinn klukkan 13:00 en Fjölnir á enn eftir að vinna leik í deildinni. Blikar eru á góðu skriði og stefna eflaust á sigur til að halda í við topplið Vals. Klukkan 15:00 hefst upphitun fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni. Leikurinn sjálfur hefst svo klukkan 16:00 og að leikslokum verður leikurinn krufinn til mergjar af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport. Í kjölfarið sýnum við leik Svíþjóðar og Frakklands í Þjóðadeildinni. Þá hitum við einnig upp fyrir komandi tímabil í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en mikið hefur gengið á undanfarnar vikur hjá toppliðum deildarinnar. Stöð 2 Sport 2 Frændur voru í Danmörku mæta Belgum klukkan 18:45 en útsending hefst tíu mínútum síðar. Eru þetta liðin tvö sem eru með Íslandi og Englandi í riðli í Þjóðadeildinni. Klukkan 20:45 verður svo farið yfir öll mörkin í leikjum dagsins í Þjóðadeildinni. Stöð 2 Sport 3 Meiri Þjóðadeildarveisla en leikur Portúgals og Króatíu er í beinni útsendingu klukkan 18:45. Hefst útsending tíu mínútum fyrr. Golfstöðin Tvær beintar útsendingar eru í dag. Frá 11:30 til 16:05 sýnum við beint frá Andalucia Meistaramótinu en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Frá 17:00 til 22:10 sýnum við frá Tour Meistaramótinu sem er hluti af PGA-mótaröðinni.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Þjóðadeild UEFA Golf Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Sjá meira