Knattspyrnufélagið Valur fékk langstærsta styrkinn frá ÍSÍ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. september 2020 22:00 Valur trónir á toppi bæði Pepsi Max deildar karla og kvenna í knattspyrnu. Vísir/Daniel Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands gaf íþróttahreyfingu landsins 150 milljónir í dag til viðbótar við þær 300 sem voru greiddar út fyrr í sumar. Þetta kom fram í tilkynningu sem ÍSÍ gaf út í dag og Vísir greindi frá. Greiðslur dagsins voru til félaga sem sóttu um vegna sértækra aðgerða sökum kórónufaraldursins. Félögin þurftu að sækja sérstaklega um og var úthlutun fjármagns svo byggð á tillögum vinnuhóps sem ÍSÍ hafði skipað. Í tilkynningu ÍSÍ má sjá hvaða íþróttafélög fengu styrk vegna sértækra aðgerða og hversu mikið hvert lið fékk. Knattspyrnufélagið Valur fékk langtum stærsta styrkinn eða alls 17 milljónir króna. Auðvitað fær Valur langhæsta COVID-19 styrk til íþróttafélaga úr ríkissjóði, rúm ellefu prósent heildarupphæðarinnar. Eignir þeirra voru bara áætlaðar um fimm milljarðar þegar ég skrifaði þessa fréttaskýringu í fyrra. https://t.co/7X4g8XoDEm— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) September 3, 2020 Þar á eftir kom Keflavík með tæplega 12 milljónir króna. Þá fengu Haukar og Fimleikasamband Íslands rúmar 11 milljónir, Stjarnan rúmar níu milljónir og Hestamannafélagið Geysir rúmar átta milljónir. Yfirlit yfir alla styrki má finna hér. Íþróttir Fótbolti Íslenski boltinn Valur Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Sjá meira
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands gaf íþróttahreyfingu landsins 150 milljónir í dag til viðbótar við þær 300 sem voru greiddar út fyrr í sumar. Þetta kom fram í tilkynningu sem ÍSÍ gaf út í dag og Vísir greindi frá. Greiðslur dagsins voru til félaga sem sóttu um vegna sértækra aðgerða sökum kórónufaraldursins. Félögin þurftu að sækja sérstaklega um og var úthlutun fjármagns svo byggð á tillögum vinnuhóps sem ÍSÍ hafði skipað. Í tilkynningu ÍSÍ má sjá hvaða íþróttafélög fengu styrk vegna sértækra aðgerða og hversu mikið hvert lið fékk. Knattspyrnufélagið Valur fékk langtum stærsta styrkinn eða alls 17 milljónir króna. Auðvitað fær Valur langhæsta COVID-19 styrk til íþróttafélaga úr ríkissjóði, rúm ellefu prósent heildarupphæðarinnar. Eignir þeirra voru bara áætlaðar um fimm milljarðar þegar ég skrifaði þessa fréttaskýringu í fyrra. https://t.co/7X4g8XoDEm— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) September 3, 2020 Þar á eftir kom Keflavík með tæplega 12 milljónir króna. Þá fengu Haukar og Fimleikasamband Íslands rúmar 11 milljónir, Stjarnan rúmar níu milljónir og Hestamannafélagið Geysir rúmar átta milljónir. Yfirlit yfir alla styrki má finna hér.
Íþróttir Fótbolti Íslenski boltinn Valur Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Sjá meira