Víkingur Ó. náði í stig í Safamýri | Víkingur R. kom til baka gegn Gróttu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2020 22:30 Gonzalo Zamorano skoraði mark Víkings Ólafsvíkur í kvöld. Vísir Víkingur Ólafsvík náði nokkuð óvæntu jafntefli gegn toppliði Fram í Safamýrinni í kvöld. Staðan var markalaus í hálfleik en Gonzalo Zamorano kom Víking yfir með marki úr vítaspyrnu í upphafi þess síðari. Voru gestirnir með 1-0 foryst allt þangað til heimamenn fengu einnig víti þegar fimm mínútur voru til leiksloka. Alex Freyr Elísson fór á punktinn og skoraði af öryggi. Lokatölur því 1-1 og ljóst að Fram nagar sig í handarbökin yfir að ná ekki betra forskoti á toppi deildarinnar. Fram heldur toppsæti Lengjudeildarinnar en liðið er með 28 stig að loknum 13 umferðum. Víkingur Ólafsvík nældi á sama tíma í gott stig í fallbaráttunni, liðið er með 12 stig í 9. sæti. Þá gerðu Þróttur Reykjavík og Leiknir Fáskrúðsfjörður markalaust jafntefli í Laugardalnum. Rétt fyrir lok fyrri hálfleiks virtist sem Bergsteinn Magnússon, markvörður Leiknis, hefði misst boltann í eigið net en dómari leiksins flautaði einfaldlega til hálfleiks. Stigið lyftir Þrótti upp fyrir Magna í töflunni en liðin eru bæði með átta stig á botni deildarinnar. Þar fyrir ofan situr Leiknir F. með 11 stig þegar 13 umferðum er lokið. Í Lengjudeild kvenna fór einn leikur fram. Grótta fékk Víking Reykjavík í heimsókn á Seltjarnarnesið. Tinna Jónsdóttir kom Gróttu yfir eftir aðeins níu mínútur og bætti við öðru marki sínu á 27. mínútu. Heimastúlkur voru yfir allt fram að lokum fyrri hálfleiks þegar Stefanía Ásta Tryggvadóttir minnkaði muninn með marki úr vítaspyrnu. Í síðari hálfleik var aðeins skorað eitt mark og það gerði Nadía Atladóttir í liði Víkings. Lokatölur því 2-2 og bæði lið fóru heim með aðeins eitt stig. Grótta hefði með sigri komust upp að hlið Keflavíkur í 2. sæti deildarinnar en er eftir jafntefli kvöldsins í 4. sæti með 19 stig. Víkingur er í harðri fallbaráttu og situr í 8. sæti með níu stig. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Fram Víkingur Ólafsvík Tengdar fréttir Leiknir fyrsta liðið til að leggja ÍBV | Magnavélin farin að malla Leiknir Reykjavík varð í kvöld fyrsta liðið til að sigra ÍBV í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Þá vann Magni Grenivík sigur á Aftureldingu og Vestri valtaði yfir Þór Akureyri. 2. september 2020 19:50 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Fleiri fréttir Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Sjá meira
Víkingur Ólafsvík náði nokkuð óvæntu jafntefli gegn toppliði Fram í Safamýrinni í kvöld. Staðan var markalaus í hálfleik en Gonzalo Zamorano kom Víking yfir með marki úr vítaspyrnu í upphafi þess síðari. Voru gestirnir með 1-0 foryst allt þangað til heimamenn fengu einnig víti þegar fimm mínútur voru til leiksloka. Alex Freyr Elísson fór á punktinn og skoraði af öryggi. Lokatölur því 1-1 og ljóst að Fram nagar sig í handarbökin yfir að ná ekki betra forskoti á toppi deildarinnar. Fram heldur toppsæti Lengjudeildarinnar en liðið er með 28 stig að loknum 13 umferðum. Víkingur Ólafsvík nældi á sama tíma í gott stig í fallbaráttunni, liðið er með 12 stig í 9. sæti. Þá gerðu Þróttur Reykjavík og Leiknir Fáskrúðsfjörður markalaust jafntefli í Laugardalnum. Rétt fyrir lok fyrri hálfleiks virtist sem Bergsteinn Magnússon, markvörður Leiknis, hefði misst boltann í eigið net en dómari leiksins flautaði einfaldlega til hálfleiks. Stigið lyftir Þrótti upp fyrir Magna í töflunni en liðin eru bæði með átta stig á botni deildarinnar. Þar fyrir ofan situr Leiknir F. með 11 stig þegar 13 umferðum er lokið. Í Lengjudeild kvenna fór einn leikur fram. Grótta fékk Víking Reykjavík í heimsókn á Seltjarnarnesið. Tinna Jónsdóttir kom Gróttu yfir eftir aðeins níu mínútur og bætti við öðru marki sínu á 27. mínútu. Heimastúlkur voru yfir allt fram að lokum fyrri hálfleiks þegar Stefanía Ásta Tryggvadóttir minnkaði muninn með marki úr vítaspyrnu. Í síðari hálfleik var aðeins skorað eitt mark og það gerði Nadía Atladóttir í liði Víkings. Lokatölur því 2-2 og bæði lið fóru heim með aðeins eitt stig. Grótta hefði með sigri komust upp að hlið Keflavíkur í 2. sæti deildarinnar en er eftir jafntefli kvöldsins í 4. sæti með 19 stig. Víkingur er í harðri fallbaráttu og situr í 8. sæti með níu stig.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Fram Víkingur Ólafsvík Tengdar fréttir Leiknir fyrsta liðið til að leggja ÍBV | Magnavélin farin að malla Leiknir Reykjavík varð í kvöld fyrsta liðið til að sigra ÍBV í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Þá vann Magni Grenivík sigur á Aftureldingu og Vestri valtaði yfir Þór Akureyri. 2. september 2020 19:50 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Fleiri fréttir Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Sjá meira
Leiknir fyrsta liðið til að leggja ÍBV | Magnavélin farin að malla Leiknir Reykjavík varð í kvöld fyrsta liðið til að sigra ÍBV í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Þá vann Magni Grenivík sigur á Aftureldingu og Vestri valtaði yfir Þór Akureyri. 2. september 2020 19:50