Fleiri ákærur á hendur Ron Jeremy Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. ágúst 2020 23:41 Jeremy í réttarsal í júní. David McNew/Getty Klámmyndaleikarinn Ron Jeremy hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn 13 konum og stúlkum. Þetta hefur breska ríkisútvarpið eftir saksóknurum í Los Angeles í Kaliforníu. Jeremy var fyrr á þessu ári ákærður fyrir að nauðga tveimur konum og brjóta kynferðislega á tveimur öðrum. Saksóknarar í Los Angeles segja að brotin sem Jeremy er gefið að sök að hafa framið teygi sig alla leið aftur til ársins 2004. Brotin sem Jeremy hafði áður verið ákærður fyrir eru sögð hafa átt sér stað á árunum 2014 til 2019. Þær ákærur sem nú hafa bæst við snúa að 20 brotum á 13 konum og stúlkum á aldrinum 15 til 54 ára. Nýlegasta brotið sem Jeremy er gefið að sök er sagt hafa átt sér stað á nýársdag á þessu ári. Viðurlögin allt að 250 ára fangelsi Jeremy gæti átt yfir höfði sér allt að 250 ára fangelsi, verði hann fundinn sekur. Sjálfur hefur hann lýst yfir sakleysi sínu. Verjendur klámmyndaleikarans hafa einnig gert það og segja hann hafa verið „ástmann yfir 4.000 kvenna.“ Þeir halda því jafnframt fram að hann njóti mikillar kvenhylli, og því geti hann ekki hafa framið umrædd brot. Árið 2017 birtist umfjöllun um ásakanir á hendur Jeremy í tímaritinu Rolling Stone. Í viðtali við tímaritið sagði hann að hann „hafi aldrei og muni aldrei nauðga nokkurri manneskju.“ Jeremy er skráður í heimsmetabók Guinnes sem sá einstaklingur sem birst hefur í flestum „fullorðinsmyndum.“ Með „fullorðinsmyndum“ er átt við klámmyndir. Bandaríkin Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Ron Jeremy ákærður fyrir þrjár nauðganir Saksóknarar í Bandaríkjunum hafa ákært klámmyndaleikarann Ron Jeremy fyrir að hafa nauðgað þremur konum og ráðist á þá fjórðu. 24. júní 2020 07:52 Mest lesið Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Klámmyndaleikarinn Ron Jeremy hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn 13 konum og stúlkum. Þetta hefur breska ríkisútvarpið eftir saksóknurum í Los Angeles í Kaliforníu. Jeremy var fyrr á þessu ári ákærður fyrir að nauðga tveimur konum og brjóta kynferðislega á tveimur öðrum. Saksóknarar í Los Angeles segja að brotin sem Jeremy er gefið að sök að hafa framið teygi sig alla leið aftur til ársins 2004. Brotin sem Jeremy hafði áður verið ákærður fyrir eru sögð hafa átt sér stað á árunum 2014 til 2019. Þær ákærur sem nú hafa bæst við snúa að 20 brotum á 13 konum og stúlkum á aldrinum 15 til 54 ára. Nýlegasta brotið sem Jeremy er gefið að sök er sagt hafa átt sér stað á nýársdag á þessu ári. Viðurlögin allt að 250 ára fangelsi Jeremy gæti átt yfir höfði sér allt að 250 ára fangelsi, verði hann fundinn sekur. Sjálfur hefur hann lýst yfir sakleysi sínu. Verjendur klámmyndaleikarans hafa einnig gert það og segja hann hafa verið „ástmann yfir 4.000 kvenna.“ Þeir halda því jafnframt fram að hann njóti mikillar kvenhylli, og því geti hann ekki hafa framið umrædd brot. Árið 2017 birtist umfjöllun um ásakanir á hendur Jeremy í tímaritinu Rolling Stone. Í viðtali við tímaritið sagði hann að hann „hafi aldrei og muni aldrei nauðga nokkurri manneskju.“ Jeremy er skráður í heimsmetabók Guinnes sem sá einstaklingur sem birst hefur í flestum „fullorðinsmyndum.“ Með „fullorðinsmyndum“ er átt við klámmyndir.
Bandaríkin Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Ron Jeremy ákærður fyrir þrjár nauðganir Saksóknarar í Bandaríkjunum hafa ákært klámmyndaleikarann Ron Jeremy fyrir að hafa nauðgað þremur konum og ráðist á þá fjórðu. 24. júní 2020 07:52 Mest lesið Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Ron Jeremy ákærður fyrir þrjár nauðganir Saksóknarar í Bandaríkjunum hafa ákært klámmyndaleikarann Ron Jeremy fyrir að hafa nauðgað þremur konum og ráðist á þá fjórðu. 24. júní 2020 07:52