Bein útsending: Svona gæti Breiðholt litið út í framtíðinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. ágúst 2020 18:45 Breiðholt séð úr lofti. Vísir/Vilhelm Hverfisskipulag Breiðholts verður kynnt með fjarfundi í kvöld klukkan 19:30. Fundurinn kemur í kjölfar þess að í síðustu viku lagði mikill fjöldi fólks, að því er segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg, ferð sína í Gerðuberg og Mjódd þar sem starfsmenn umhverfis- og skipulagssviðs sátu fyrir svörum um vinnutillögur að hverfisskipulagi fyrir Breiðholt. Í vikunni voru líka farnar þrjár fjölmennar hverfisgöngur um Breiðholt undir leiðsögn starfsmanna sviðsins þar sem farið var yfir ýmsa þætti tillagnanna. Tekið er á móti fyrirspurnum meðan á honum stendur á netfangið hverfisskipulag@reykjavik.is. Beina útsendingu má sjá að neðan og dagskrána þar undir. Dagskrá •Samráð í Breiðholti 2015 – 2020: Ævar Harðarson, arkitekt •Helstu áherslur hverfisskipulags í Breiðholti: Ólöf Kristjánsdóttir, Óskar Örn Gunnarsson og Richard Briem hverfisskipulagsráðgjafar •Arnarbakki – tillaga að deiliskipulagi: Anna Björg Sigurðardóttir, arkitekt •Völvufell – tillaga að deiliskipulagi: Kristján Örn Kjartansson, arkitekt •Vetrargarður – hugmyndir um uppbyggingu: Atli Steinn Árnason, framkvæmdastjóri •Helstu ábendingar og áhyggjur Breiðhyltinga – Efni frá viðveru og hverfisgöngu: Halldór Árni Sveinsson, kvikmyndagerðarmaður •Fyrirspurnir og svör Fundarstjóri er Gunnar Hersveinn Sigursteinsson. Auk framsögufólks taka eftirtalin þátt í að svara fyrirspurnum: •Björn Axelsson, skipulagsfulltrúi •Þorsteinn Rúnar Hermannsson, samgöngustjóri •Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráð •Sara Björg Sigurðardóttir, formaður íbúaráðs Breiðholts •Óskar Dýrmundur Ólafsson, framkvæmdastjóri Þjónustumiðstöðvar Breiðholts Skipulag Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Sjá meira
Hverfisskipulag Breiðholts verður kynnt með fjarfundi í kvöld klukkan 19:30. Fundurinn kemur í kjölfar þess að í síðustu viku lagði mikill fjöldi fólks, að því er segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg, ferð sína í Gerðuberg og Mjódd þar sem starfsmenn umhverfis- og skipulagssviðs sátu fyrir svörum um vinnutillögur að hverfisskipulagi fyrir Breiðholt. Í vikunni voru líka farnar þrjár fjölmennar hverfisgöngur um Breiðholt undir leiðsögn starfsmanna sviðsins þar sem farið var yfir ýmsa þætti tillagnanna. Tekið er á móti fyrirspurnum meðan á honum stendur á netfangið hverfisskipulag@reykjavik.is. Beina útsendingu má sjá að neðan og dagskrána þar undir. Dagskrá •Samráð í Breiðholti 2015 – 2020: Ævar Harðarson, arkitekt •Helstu áherslur hverfisskipulags í Breiðholti: Ólöf Kristjánsdóttir, Óskar Örn Gunnarsson og Richard Briem hverfisskipulagsráðgjafar •Arnarbakki – tillaga að deiliskipulagi: Anna Björg Sigurðardóttir, arkitekt •Völvufell – tillaga að deiliskipulagi: Kristján Örn Kjartansson, arkitekt •Vetrargarður – hugmyndir um uppbyggingu: Atli Steinn Árnason, framkvæmdastjóri •Helstu ábendingar og áhyggjur Breiðhyltinga – Efni frá viðveru og hverfisgöngu: Halldór Árni Sveinsson, kvikmyndagerðarmaður •Fyrirspurnir og svör Fundarstjóri er Gunnar Hersveinn Sigursteinsson. Auk framsögufólks taka eftirtalin þátt í að svara fyrirspurnum: •Björn Axelsson, skipulagsfulltrúi •Þorsteinn Rúnar Hermannsson, samgöngustjóri •Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráð •Sara Björg Sigurðardóttir, formaður íbúaráðs Breiðholts •Óskar Dýrmundur Ólafsson, framkvæmdastjóri Þjónustumiðstöðvar Breiðholts
Skipulag Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Sjá meira